Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008 felst í ofnotkuninni: „Það er búið að taka hástigið í tungumálinu af okk- ur.“ Fagurfræðinni stolið Í bókinni leitar Davíð fanga í ljóð- um en líka auglýsingum og kvik- myndum en honum er myndmálið líka hugleikið. Hann segir skynjun fólks litaða af miklu sjónrænu áreiti í gegnum neyslumiðlana. Hann tekur dæmi um myndlist- armann sem langar til að gera fallegt og ljóðrænt vídeóverk. „Óvart væri þessi listamaður farinn að búa til banka- eða tryggingafyrirtæk- isauglýsingu því þær eru yfirleitt með náttúrumyndum og fallegri tónlist. Það er þetta sem ég meina þegar ég segi að neyslumenningin hafi yfirtek- ið fagurfræðina, yfirtekið hið ljóð- ræna.“ Davíð vill koma þessum boðskap inn í skólakerfið en bendir líka á að bókin geti verið skemmtileg jólagjöf. Af því tilefni munu hann og Hug- leikur Dagsson, sem teiknar myndir í bókina, lesa upp úr bókinni og skemmta viðstöddum sem víðast fyrir jólin. „Með bókinni er ég í raun að slá tvær flugur í einu höggi, með því að hvetja til að horft sé á auglýsingar sem myndrænt ljóð, þá þjálfast við- komandi í ljóðgreiningu í leiðinni,“ segir Davíð, sem segir ljóðið alltaf á uppleið. Sú yfirlýsing kemur ekki á óvart frá manninum sem stofnaði síð- una Ljod.is og er orðið svona hug- leikið. „Við skiljum hluti á tveimur stig- um, meðvituðu og ómeðvituðu. Mark- miðið með bókinni er ekki síst að virkja betur þennan meðvitaða lestur, menningarlæsið. Þegar góðærið stóð hvað hæst var mikið í tísku að tala um fjármálalæsi unglinga, sem er auðvit- að mikilvægt en neyslumenning- arlæsi er það sem ég vil efla.“ Eftirlit löggjafarþingsins með framkvæmdarvaldinu: Norrænir straumar Ráðstefna á Hótel Hilton Nordica 1. desember 2008 kl. 14:00 Forseti Alþingis boðar til ráðstefnu, fullveldisdaginn 1. desember kl. 14 á Hótel Hilton Nordica, um eftirlit löggjafarþinga með framkvæmdarvaldinu. Á ráðstefnunni verður leitast við að lýsa þessum þætti í starfi þjóðþinganna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Norrænu sérfræðingarnir Fredrik Sejersted, Claus Dethlefsen og Ulf Christoffersson munu fjalla um eftirlitshlutverk þingsins í sínum heimalöndum. Bryndís Hlöðversdóttir, formaður vinnuhóps forsætisnefndar Alþingis um þingeftirlit, mun fjalla almennt um þingeftirlit. Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, setur ráðstefnuna. DAGSKRÁ: Kl. 14:00 Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, setur ráðstefnuna. Kl. 14:10 Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoðarrektor og formaður vinnuhóps um þingeftirlit: Hvað er þingeftirlit? Kl. 14:35 Dr. jur. Fredrik Sejersted, prófessor: Þingeftirlit í Noregi. Þróunin síðustu áratugi. Kl. 15:00 Claus Dethlefsen, þjóðþingsritari og aðallögfræðingur danska þingsins: Rannsóknarnefndir og eftirlit þingsins með framkvæmdarvaldinu í Danmörku. Kl. 15:25 Ulf Christoffersson, forstöðumaður þingfundaskrifstofu sænska þingsins: Eftirlit þingsins með ríkisstjórn og stjórnvöldum í Svíþjóð. Kl. 15:50 Kaffihlé. Kl. 16:10 Umræður. Kl. 17:00 Ráðstefnulok. Fundarstjóri verður Ragnhildur Helgadóttir, fyrrverandi forseti neðri deildar Alþingis og ráðherra. Aðgangur er ókeypis. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið skraning@althingi.is. Tórshavn Swimming Club Seeks Head Coach The Head Coach will oversee and lead the daily training of the principal competitive swimmers in the club. The chief focus of the Head Coach will be to ensure a systematic development of all the swimmers in the club and to address specifically the daily water and land training of the leading competitive swimmers. We have the need for a Head Coach that can: - effectively guide and motivate swimmers in their daily training and in their preparation for competitions, - communicate effectively with club stakeholders, including the Board of Directors, parents, the swimming association and others interested in the sport of swimming, - collaborate with others to develop the swimming club into a world-class swimming club, - work actively, together with the Board of Directors, to develop new and better swimming-related sports activities to offer the community, e.g. an expanded swimming school, aerobic swimming for all ages, - visualise new possibilities for the club, possibilities that the current Board of Directors and coaches have not experienced or have not been able to recognise. As Head Coach, you shall: - take on the responsibility to motivate all the swimmers and strive to develop and maintain a 'performance-oriented' training environment, - be an active pool-side trainer along with the assistant coaches, - seek out and communicate the latest knowledge and best practices in the world of swimming and disseminate this new knowledge to the swimmers and the other coaches, - participate actively in competitions and training camps As Head Coach, it is hoped that you: - would have a university degree in coaching, or that you have considerable experience and relevant education in sports, - would have international credentials and/or national recognition for the successes of your swimmers, - share easily your knowledge and experience with the other coaches in the association, - communicate clearly and effectively in English, if not in one of the Scandinavian languages. We offer you: - the opportunity to work in a small, peaceful and stimulating city of 20,000 people with rich cultural life, - the opportunity that, as Head Coach, your work will be respected and appreciated by the local people and that you can actively contribute to the advancement and well-being of the town of Tórshavn, - a stimulating and challenging opportunity where you directly determine your own work environment and develop your own projects and goals, - the chance to work collaboratively with an active Board of Directors and a strong and responsive group of parents, - a salary that is commensurate with your experience and qualifications, - the support of the club to locate suitable housing, - the free use of a car, - free telephone and Internet, - vacation pay, - a 4-year contract that can be extended if all are in agreement. For further information: You are welcome to contact the chairperson of the club, Sigurd L. Lamhauge, by telephone +298 229445 or by email - sigurd@lamhauge.com. We can provide the strategic plan of the association if you so desire. Applications shall be sent to: Sigurd L. Lamhauge, Hoyvíksvegur 26, FO-100 Tórshavn, Faroe Islands, or by email to sigurd@lamhauge.com. Application deadline is 15 December 2008. It is hoped that the new Head Coach could begin early in 2009, however, the position will remain open until the best and most suitable Head Coach is found. The Tórshavn Swimming club is the oldest swimming club in the Faroe Islands and celebrates its 70th anniversary this year. Today, the club has around 300 members, 225 participate in the swimming school, while the remaining members are engaged in competitive swimming. The club is working to recruit new competitive swimmers by developing the swimming school and expanding the number of coaches so that it will be possible to accommodate some 1000 students in the swimming school. The club has access to 4 swimming pools, 3 of which are located within a radius of 6 km. Today, the competitive swimmers of the club compete in national and Nordic competitions. The club is focused on achieving the goal of becoming the best swimming club in the country within 2 years, and within 4 years of having swimmers who are among the best in the Nordic countries, and within 6 years of having swimmers who are among the best in Europe.  Hefurðu hugsað út í það hvers vegna gosdrykkur heitir ekki SYKURLEÐJA? Hvers vegna heitir fyrirframgreitt sím- kort FRELSI? Verður maður frjálsari við að tala í síma? Af hverju Nýmjólk, Léttmjólk og Fjörmjólk en ekki Kúamjólk I, II og III?  Orð hafa raunveruleg áhrif. Rétt notuð orð í réttu samhengi hafa mikil áhrif. Við tökum tungumálinu sem sjálfsögðum hlut, ruglum orðunum saman við raunveruleikann og nennum ekki að pæla í þeim. Við þiggj- um oft orðin sem varpað er til okkar gagnrýnislaust.  Auðvitað á að bera virðingu fyrir tungumálinu sem við eig- um, því það er fallegt og við höfum náð að halda því óskertu miðað við mörg önnur tungu- mál, t.d. með því að búa til ný- yrði yfir tækninýjungar. En það er hægt að sýna tungumálinu virðingu með því að leyfa sér að prófa að þróa það, með því að vilja bæta við það ferskum hlut- um.  Sumir segja að ljóð sé mynd í orðum. Það er að sumu leyti satt, en að öðru leyti mikil ein- földun því sum ljóð eru mjög lít- ið myndræn og byggja töfra sína á öðrum hlutum. Vel smíð- að myndmál getur hinsvegar límt sterka mynd á heilann með aðeins fáeinum orðum og breytt skynjun manns á daglega lífinu.  Hvor er betri Mozart eða Me- tallica? Hvort er betra skáld, Shakespeare eða Eminem? Skil- urðu hvað ég á við? Það er ekki hægt að bera saman grillkjöt og vöfflur með rjóma og sultu og kalla annað betra en hitt.  Raunverulegt frelsi þitt felst í þeim hæfileika að skilja það sem er sagt við þig, greina rugl- ið frá hinu jákvæða og taka sjálfstæða ákvörðun sem bygg- ist á því sem þú raunverulega vilt gera – en ekki á því sem aðrir segja að þú eigir að gera. TEXTABROT ÚR TVÍSKINNU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.