Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 50
50 Krossgáta
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008
LÁRÉTT
1. Fælin fær breytinguna. (10)
4. Yfirmaður leynilögreglunnar hjá Stalín fær er-
lenda játun við landsvæði. (7)
7. Lin fær lúður til að mynda liðamót. (8)
9. Alæta í dýi reynist vera fugl. (9)
10. Hreinlegur er gripinn. (7)
11. Kantaður við sjávarsíður. (8)
12. Hjón fá klaka í höfuðborg. (5)
14. Sírena fær fleiri til að flækjast um plöntu. (8)
15. Botnfisk afhendir gegn greiðslu fyrir annan botn-
fisk. (10)
16. Fær einn til að breyta stærðfræðihugtaki. (10)
19. Það sem er ekki yrðing með samasemmerki er
arða. (6)
21. Flótti vegna sýnis. (5)
22. Tryggingastofnun fær kvenörn til að vanrækja. (6)
25. Rök sem Davíð sýnir. (7)
26. Ekki næstkomandi aum fær boð um sérstakt leyfi.
(10)
28. Við upphaf leitar sjást slæmar. (8)
29. Ein geðill getur orðið óskemmtileg. (9)
30. Styrjöld þráða reynir á andlegt jafnvægi. (10)
LÓÐRÉTT
1. Nonni fær vestin flækt fyrir hlaðið atóm frum-
efnis. (9)
2. Úrgangur ökutækja verður að áráttu sem snýst
um bifreiðar. (9)
3. Siðræn fæddi aftur. (5)
4. Ó, Suðurland finnst eyddur hjá þér? (10)
5. Einhvern veginn alsettar ys í hafi. (10)
6. Gyðja í Sambandinu. (4)
8. Landið fær danskan málfræðing til að sýna umrót-
ið. (10)
10. Hreinsaði fugl fálmari. (8)
13. Herra, einn enn og Gormur fundu sníkjudýr. (10)
15. Ófriður fær hik hjá fiski. (6)
16. Fólið fær tak ef haftið birtist. (10)
17. Skuld við háa byggingu að sjálfsögðu. (9)
18. Marklítill tapar lit við að fá fisk. (7)
20. Glaðar ef þær flækjast á vegferð. (8)
21. Samband íslenskra kristniboðsfélaga fær tíma til
að finna þann sem er alltaf ör. (8)
23. Kistan flækist fyrir heilögum. (6)
24. Slæm lendir hjá grískum guði með þil. (6)
27. Sár ef Gamla testamentið gefur mikið. (5)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila
úrlausn krossgátu 30.
nóvember rennur út næsta föstudag. Nafn
vinningshafans birtist sunnudaginn 7. desem-
ber. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning.
Vinningshafi krossgátunnar 23. nóvember sl.
er Regína Vigfúsdóttir, Víðilundi 12a, 600
Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sá
sem blikkar er hræddur við dauðann eftir
Knud Romer. Mál og menning gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang