Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 62
Reuters Glæsileg Brad Pitt og Angelina Jolie. BANDARÍSKI leik- arinn Brad Pitt segist elska að búa í New Orleans því það sé eini staðurinn þar sem hann og fjölskyldan geti fengið næði. „Með því að búa í New Orleans getum við öll flúið, og upp- lifað líf sem talist get- ur eðlilegt, ef slíkt líf er þá til yfirleitt. Þetta er eini staðurinn á jörðinni þar sem fjölskylda mín getur átt eitthvert einkalíf. Íbúar borgarinnar hafa nefnilega um annað og mikilvægara að hugsa en einhverja vitleysu,“ sagði leik- arinn í nýlegu viðtali. Kann vel við sig í New Orleans 62 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Séra Jón Ár- mann Gíslason, Skinnastað, pró- fastur í Þingeyjarprófastsdæmi flyt- ur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ársól. Njörður P. Njarðvík. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart- ansson. (Aftur annað kvöld) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Séra Hjörtur Magni Jó- hannsson prédikar. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Í gleðinni. Tileinkað Jóni Ás- geirssyni tónskáldi áttræðum. Um- sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Spor eftir Starra Hauksson. Tónlist: Axel Árna- son. Leikarar: Sveinn Ólafur Gunn- arsson, Björn Thors, Sólveig Guð- mundsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Hallmar Sigurðs- son, Víkingur Kristjánsson, Grettir Páll Einarsson og Árni Beinteinn Árnason. 15.00 Hvað er að heyra? Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju sl. sunnudag. Á efn- isskrá: Kvintett í e-moll fyrir gítar og strengi eftir Luigi Boccherini. Són- ata concertata fyrir fiðlu og gítar eftir Nicolo Paganini o.fl. endur: Kristinn H. Árnason , Sigrún Eð- valdsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Hrafnkell Orri Egilsson, Olivier Ma- noury, Kjartan Valdimarsson og Gunnlaugur Torfi Stefánsson. 17.30 Úr gullkistunni. Brynjólfur Jó- hannesson les smásöguna Heim- sókn eftir Þóri Bergsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá 1950) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Bókmenntir. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Öll þau klukknaköll. Ágúst frá Möðruvöllum ræðir við prestskonur í dreifbýli á öldinni sem leið. 20.30 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.10 Orð skulu standa. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnars- dóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.15 Til allra átta. (e) 23.00 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist 08.00 Barnaefni 10.31 Júlía Dönsk þátta- röð. (e) (3:4) 11.00 Annað líf (e) 11.30 Gott kvöld (e) 12.30 Silfur Egils Um- ræðu- og viðtalsþáttur Eg- ils Helgasonar um pólitík, dægurmál og það sem efst er á baugi. 13.55 Líf með köldu blóði (Life in Cold Blood: Bryn- varðir risar) (e) (5:5) 14.45 Martin læknir (Doc Martin) (e) (4:7) 15.35 Bláa aldan (Blue Crush) (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Latibær (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu: Bíbí Ólafs Eva María Jónsdóttir ræð- ir við Bíbí Ólafs. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Sommer (Sommer) Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosl- ing, Jesper Langberg, Lis- bet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. (5:10) 21.20 Sunnudagsbíó – Stöðvarstjórinn (The Sta- tion Agent) Dvergur sem missir eina vin sinn flyst út í sveit til að lifa í einveru en kynnist þar ræðnum pylsusala og konu sem er líka að takast á við sáran missi. Leikstjóri er Thom- as McCarthy og meðal leikenda eru Peter Dink- lage, Bobby Cannavale og Patricia Clarkson. 22.50 Silfur Egils (e) 00.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 09.45 Hin fjögur fræknu (Fantastic Four) Æv- intýraleg hasarmynd þar sem hópur geimfara verð- ur fyrir geimgeislum og öðlast ofurkrafta. 11.30 Latibær 12.00 Bergþór Pálsson (Sjálfstætt fólk) Umsjón Jón Ársæll Þórðarson 12.35 Nágrannar 14.20 Chuck 15.05 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.40 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 16.25 Spjallþáttur Jon Stewart: Vikuútgáfan (The Daily Show: Global Edition) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur NÝTT (60 Minutes) 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Mannamál Umsjón hefur Sigmundur Ernir Rúnarsson. 19.55 Sjálfstætt fólk 20.30 Dagvaktin 21.05 Tölur (Numbers) 21.50 Á jaðrinum (Fringe) 22.40 60 mínútur 23.25 Læknalíf 00.10 Tímaflakkarinn (Jo- urneyman) 00.55 Mannamál 01.40 Syndir föðurins (Sins of the Father) Mynd um atburði sem urðu í Birm- ingham í Alabama árið 1963. Kirkja blökkumanna var sprengd og fjórar litlar stúlkur létu lífið.. 03.10 Á jaðrinum 04.00 Hin fjögur fræknu 05.45 Fréttir 08.15 Sunderland – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 09.55 Arsenal – Blackburn, 2001(PL Classic Matches) 10.20 Arsenal – Man. Unit- ed, 1997(PL Classic Matc- hes) 10.50 Premier League World 11.20 Middlesbrough – Newcastle(Enska úrvals- deildin) 13.00 Man. City – Man. Utd.(Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 15.30 Chelsea – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 18.00 4 4 2 19.10 Tottenham – Everton (Enska úrvalsdeildin) 20.50 Man. City – Man. Utd.(Enska úrvalsdeildin) 22.30 Chelsea – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 00.10 4 4 2 01.20 Portsmouth – Black- burn(Enska úrvalsdeildin) 08.00 Eight Below 10.00 American Dreamz 12.00 A Very Married Christmas 14.00 Knights of the South Bronw 16.00 Eight Below 18.00 American Dreamz 20.00 A Very Married Christmas 22.00 The Mudge Boy 24.00 Bad Santa 02.00 Lords of Dogtown 04.00 The Mudge Boy 13.45 Vörutorg 14.45 Dr. Phil (e) 17.00 Innlit / Útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur. Nadia Banine og Arnar Gauti heimsækja fólk og fyrirtæki. Einnig verða sýndar hagnýtar lausnir fyrir heimilið. (10:14) (e) 17.50 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. (19:22) (e) 18.20 Frasier (19:24) (e) 18.45 Singing Bee Íslensk- ur skemmtiþáttur þar sem fyrirtæki keppa í leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. (11:11) (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (29:42) 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (15:27) 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Bandarísk sakamálasería. (16:22) 21.50 Dexter (3:12) 22.40 CSI: Miami (10:21) (e) 23.30 Sugar Rush Bresk þáttaröð. (3:10) 24.00 Vörutorg 15.30 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 My Bare Lady 20.45 ET Weekend 21.30 My Boys 22.00 Justice 00.25 Sjáðu 00.50 Kenny vs. Spenny 01.15 Tónlistarmyndbönd Jú, þær hafa raðast saman í einn vinkonuhóp, svona líka fagrar, þó hver á sinn hátt, vinkonurnar fjórar í bresku þáttaröðinni Kvennaráð (Mistresses) sem er á dag- skrá Ríkissjónvarpsins á fimmtudagskvöldum. Velti því fyrir mér hvort það sé oft þannig í vinahópum í raunveruleikanum, að allir séu þó nokkuð fyrir ofan meðallag og sumir jafnvel sláandi fallegir en engin áberandi ljótur, svona út frá stöðluðum hugmyndum um fríðleika. Þættir þessir eru hin ágætasta afþreying og leikkonurnar sem valdar hafa verið í hlutverkin standa sig með mikilli prýði. En það er samt eitthvað við handritið sem er ófrumlegt. Þetta er allt frekar fyr- irsjáanlegt og klisjur í ann- arri hverri setngingu. Það vantar alvöru breskan húm- or í þessa þætti og það vant- ar eitthvað áræði til að fara sínar eigin leiðir. Það er eins og verið sé að herma eftir einhverju sem var kannski vinsælt vest- anhafs....ja, maður spyr sig í það minnsta. Sama má segja um dönsku þættina um hana Nynne. Hún er frekar áber- andi eftirlíking af hinni ólánsömu Bridget Jones, vinnur meira að segja líka sem blaðakona eins og hún. Danir eiga ekki að herma. Þeir eru frábærastir þegar þeir eru dásamlega danskir. ljósvakinn Fögur Sarah Parish er augna- yndi og kann vel að leika. Fagrar, en vantar þó eitthvað Kristín Heiða Kristinsdóttir 06.00 Jimmy Swaggart 07.00 Global Answers 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni. 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 16.00 David Wilkerson 17.00 CBN og 700 klúbb- urinn 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Billy Graham 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 13.15 V-cup kombinert 14.05 Sport i dag 14.55 Kvitt eller dobbelt 16.30 Åpen himmel 17.00 Ei prinsessehistorie 17.10 Gubben og Katten 17.20 Spirello 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Den syngende bydelen 19.45 En livskraftig planet 20.35 Fru Henderson presenterer 22.15 Kveldsnytt 22.30 Poirot NRK2 13.10 På cruise med kongeskipet Dannebrog 14.10 Paul Klee – engelens stillhet 15.00 Generalen 16.20 Norge rundt og rundt 16.55 V-cup alpint 19.10 Fak- tor 19.40 Jan i naturen 19.50 Keno 19.55 V-cup alpint 20.45 Hovedscenen 21.45 Down by Law SVT1 12.15 Parabolfeber 13.00 Toppform 13.30 Dom kallar oss artister 14.00 Stockholm International Horse Show 16.00 Spanarna 20 år 16.55 Alpint 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15 Alp- int 18.00 Minnenas television 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Andra Avenyn 19.30 Sportspegeln 20.00 Alpint 20.45 VeteranTV 21.15 Lev ännu längre 21.45 Faran på nätet 22.15 Brott- skod: Försvunnen 22.55 Carin 21:30 23.25 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 12.05 Beckman, Ohlson & Can 12.35 Food design 13.30 Vem vet mest? 16.00 I love språk 17.00 Alp- int 17.15 Sverige! 18.00 El Sistema 19.00 Doku- ment inifrån 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån 21.55 Rapport 22.05 Rakt på med K-G Bergström 22.35 Korrespondenterna 23.05 Ha- lal-tv ZDF 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Ad- ventliche Festmusik aus Dresden 18.00 heute/ Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30 Terra X: Duell in den Wolken 19.15 Herz aus Schokolade 20.45 heute- journal/Wetter 21.00 Kommissar Beck: Der Junge in der Glaskugel 22.30 ZDF-History 22.55 Das Philo- sophische Quartett 23.55 heute ANIMAL PLANET 11.00 Animal Cops Phoenix 13.00 Gorillas Revisited with Sigourney Weaver 14.00 Life in the Undergrowth 15.00 Escape to Chimp Eden 16.00 Groomer Has It 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Serpent 19.00 Natural World 2004 20.00 Life in the Under- growth 21.00 Escape to Chimp Eden 22.00 Animal Cops South Africa 23.00 Animal Precinct BBC PRIME 10.00 Worrall Thompson 11.00 Animal Camera 12.00 Born and Bred 14.00 One Foot in the Grave 15.20 Running With Reindeer 16.00 Perfect Proper- ties 17.00 Ground Force 18.00 Antiques Roadshow: The Next Generation 19.00 Truth About Killer Dino- saurs 20.00 Monarch of the Glen 22.00 Animal Ca- mera 23.00 Born and Bred DISCOVERY CHANNEL 9.00 Beetle Crisis 10.00 Scrapheap Challenge 11.00 American Chopper 13.00 Dirty Jobs 14.00 Ul- timate Survival 15.00 Really Big Things 16.00 Dead- liest Catch 17.00 Miami Ink 19.00 American Chop- per 20.00 Mythbusters Shark Special 22.00 Nextworld 23.00 Oil, Sweat and Rigs EUROSPORT 11.45 Cross-country Skiing 13.00 Nordic combined skiing 14.15 Figure Skating 15.45 Bowls 17.00 Alp- ine Skiing 19.30 Ski Jumping 20.00 Alpine Skiing 21.00 Wintersports Weekend Magazine 21.30 Foot- ball HALLMARK 10.30 Run the Wild Fields 12.10 Bridesmaids 13.50 I Was a Teenage Faust 15.20 Murder 101 17.00 Run the Wild Fields 18.40 Rain Shadow 20.20 Mcbride 7: Fallen Idol 21.50 The Stranger Beside Me MGM MOVIE CHANNEL 13.10 The Train 15.20 It Takes Two 16.40 September 18.00 The Missouri Breaks 20.05 Oleanna 21.35 Coming Home 23.40 Shadows and Fog NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Cain And Abel: Brothers At War 14.00 Bible Uncovered 15.00 Secret Bible 16.00 Great Druid Massacre 17.00 Herod’s Lost Tomb 18.00 World’s Deadliest Animals 19.00 Dubai: Miracle Or Mirage 20.00 Codes: Murder, War And Treason 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Underworld 23.00 Break- ing Up The Biggest ARD 11.00 Tagesschau 11.03 Presseclub 11.45 Tagessc- hau 12.15 ARD-exclusiv 12.45 Bilderbuch: Zscho- pautal 13.30 Die Försterchristel 15.10 Kanadas Kootenay Rockies 15.25 Lieder zum Advent 15.30 ARD-Ratgeber: Gesundheit 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen 16.30 Das Leben, die Liebe und der Tod 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 21.00 Anne Will 21.45 Mogadischu – Die Dokumentation 22.30 Tagesthemen 22.48 Das Wetter 22.50 ttt – titel the- sen temperamente 23.20 Zapp 23.50 Die letzten Mieter DR1 12.10 Tjenesten classic 12.35 Family Guy 13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.45 Sommer 14.45 HåndboldSøndag 16.30 Sigurds Bjørnetime 17.00 Max 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Geparder – på vej til friheden 19.00 Sommer 20.00 21 Søndag 20.40 SportNyt med SAS liga 20.55 Col- umbo 22.25 Ranger Denmark DR2 12.20 Fødsler gennem tiderne 12.30 Den naturlige fødsel 13.05 Hvor ondt skal det gøre? 13.15 En hjemmefødsel 13.35 Kejsersnit på mors ønske 13.50 Farvel 14.00 Naturtid 15.00 En russer i New York 17.00 Kulturguiden på DR2 17.30 Nye danskere 18.00 På sporet af den hellige krig 18.30 Skriftesto- len 19.00 Annemad 19.30 Autograf 20.00 Monopo- lets Helte 20.50 I krigens skygge 21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Viden om 22.50 Smagsdommerne 23.30 Det koster at skrive NRK1 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 08.50 World Golf Cham- pionship 2008(Mission Hills World Cup) Bein út- sending. 12.50 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) 14.30 Spænski boltinn (Sevilla – Barcelona) 16.10 Meistaradeild Evr- ópu(Meistaradeildin – (e)) 17.50 Spænski boltinn (Valencia – Betis) 19.50 Meistaradeild Evr- ópu(Meistaramörk) 20.30 NFL deildin(NFL Gameday) 21.00 NFL deildin(NY Jets – Denver) Bein útsending. 24.00 Spænski boltinn (Valencia – Betis) ínn 18.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 19.00 Neytendavaktin Umsjón: Ragnhildur Guð- jónsdóttir. 19.30 Íslands safarí Akeem Richard Oppon. 20.00 Mér finnst Umsjón: Ásdís Olsen. 21.00 Skuldastaða Um- sjón: Margrét Ákadóttir. 21.30 Birkir Jón Umsjón: Birkir Jón Jónsson. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Í nærveru sálar Kol- brún Baldursdóttir. 23.30 Í kallfæri Umsjón: Jón Kristinn Snæhólm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.