Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Quarantine kl. 10:20 B.i. 16 ára My best friends girl kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Igor kl. 1 - 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hérinn kl. 1 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 56.000 MANNS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -S.V., MBL - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í SMÁRABÍÓI “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Zack and Miri ... kl. 3:30 - 5:45-8-10:15 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 1 - 3:40-5:50-8-10:10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30- 8-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30- 8-10:30 LÚXUS 500 kr. 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! FRÁ LEIKSTÓRA BORAT „SJOKKERANDI FYNDIN!“ - NEW YORK DAILY NEWS BILL MAHER SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 56.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Ver ð a ðei ns 500 kr. 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Sýnd kl. 2, 3. 4, 5 og 6 ísl. tal -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Larry Charles, leikstjóri Borat, og grínistinn Bill Maher sýna það með þessari bráðfyndnu mynd að þeim er ekkert heilagt. Sýnd kl. 2 og 4 ísl. tal ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen, Chris Rock, Jada Pinkett, David Schwimmer og Alec Baldwin. Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson. Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá til þess að þú veltist um af hlátri! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert Aðeins 500 kr. OG HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Blúsinn sem Seasick Steve spilar er kannski ekki það sem menn kalla hreinan blús, en hann er þó meira í ætt við það sem tíðkaðist meðal blökkumanna í upphafi síðustu aldar en margt það sem selt er sem blús í dag. Kannski er rétt að kalla það skemmtitónlist frekar en blús, eða kannski bara skemmtiblús – menn geta náttúrulega brosað í gegnum tárin. Willem Maker Willem Maker, sem heitir reyndar Wes Doggett, er úr annarri átt; ung- ur maður sem tók að spila blús fyrir ekki svo löngu. Hann fór hefðbundna leið inn í músíkina, stofnaði hljóm- sveit sem ungur maður og spilaði rokk, en leiddist síðan út í jaðar- sveitatónlist að hætti Uncle Tupelo. Sveitinni bauðst útgáfusamningur en áður en lengra varð haldið veiktist Maker illa vegna efnaúrgangs við húsið sem hann bjó í, fékk slæma blý- og kvikasilfurseitrun. Það tók hann nokkur ár að komast til heilsu að nýju og á meðan lagði hann tónlistina á hilluna. Reynslan af veikindunum og leit að betra lífi varð Maker innblástur fyrir breiðskífuna Stars Fell On sem hann gaf út sjálfur á síðasta ári og kom svo út hjá stærra fyrirtæki á þessu ári. Líkt og Seasick Steve er hann að spila blús eftir eigin höfði, kannski upprunalegri en sá fyrrnefndi og í senn nútímalegri. arnim@mbl.is BANDARÍSKA leikkonan Reese Witherspoon segist vera rosalega góð á trampólíni, enda hafi hún lengi æft sig í þeirri miklu list að hoppa á slíku leiktæki. „Ég er eiginlega frábær á tram- pólíni. Þegar ég var lítil áttum við eitt slíkt í garðinum hjá okkur. Á tímabili var ég á því að meðaltali í svona þrjá klukkutíma á dag,“ sagði leikkonan í viðtali fyrir skömmu. Þá sagðist leikkonan búa yfir fleiri hæfileikum, en eftir að kær- asti hennar, leikarinn Jake Gyl- lenhaal, sendi hana á matreiðslu- námskeið, segist hún einnig vera orðin mjög góður kokkur. „Ég er orðinn nokkuð góður kokkur, og ég get eiginlega eldað hvað sem er. Ég er til dæmis mjög góð í sunnudagssteikinni,“ sagði Witherspoon og bætti því við að hún kynni vel að meta breskan mat. „Matur í London er svo góð- ur. Bandaríkjamenn halda að mat- urinn í Bretlandi sé ekki góður. Þeir ættu hins vegar að fara þang- að og komast að því að það er ekki rétt.“ Reuters Falleg Reese Witherspoon. Er frábær á trampólíni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.