Morgunblaðið - 30.11.2008, Síða 59

Morgunblaðið - 30.11.2008, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Quarantine kl. 10:20 B.i. 16 ára My best friends girl kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Igor kl. 1 - 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hérinn kl. 1 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 56.000 MANNS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -S.V., MBL - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í SMÁRABÍÓI “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Zack and Miri ... kl. 3:30 - 5:45-8-10:15 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 1 - 3:40-5:50-8-10:10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 1 - 3 - 5:30- 8-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30- 8-10:30 LÚXUS 500 kr. 500 kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! FRÁ LEIKSTÓRA BORAT „SJOKKERANDI FYNDIN!“ - NEW YORK DAILY NEWS BILL MAHER SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 56.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Ver ð a ðei ns 500 kr. 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Sýnd kl. 2, 3. 4, 5 og 6 ísl. tal -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Larry Charles, leikstjóri Borat, og grínistinn Bill Maher sýna það með þessari bráðfyndnu mynd að þeim er ekkert heilagt. Sýnd kl. 2 og 4 ísl. tal ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen, Chris Rock, Jada Pinkett, David Schwimmer og Alec Baldwin. Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson. Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá til þess að þú veltist um af hlátri! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert Aðeins 500 kr. OG HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Blúsinn sem Seasick Steve spilar er kannski ekki það sem menn kalla hreinan blús, en hann er þó meira í ætt við það sem tíðkaðist meðal blökkumanna í upphafi síðustu aldar en margt það sem selt er sem blús í dag. Kannski er rétt að kalla það skemmtitónlist frekar en blús, eða kannski bara skemmtiblús – menn geta náttúrulega brosað í gegnum tárin. Willem Maker Willem Maker, sem heitir reyndar Wes Doggett, er úr annarri átt; ung- ur maður sem tók að spila blús fyrir ekki svo löngu. Hann fór hefðbundna leið inn í músíkina, stofnaði hljóm- sveit sem ungur maður og spilaði rokk, en leiddist síðan út í jaðar- sveitatónlist að hætti Uncle Tupelo. Sveitinni bauðst útgáfusamningur en áður en lengra varð haldið veiktist Maker illa vegna efnaúrgangs við húsið sem hann bjó í, fékk slæma blý- og kvikasilfurseitrun. Það tók hann nokkur ár að komast til heilsu að nýju og á meðan lagði hann tónlistina á hilluna. Reynslan af veikindunum og leit að betra lífi varð Maker innblástur fyrir breiðskífuna Stars Fell On sem hann gaf út sjálfur á síðasta ári og kom svo út hjá stærra fyrirtæki á þessu ári. Líkt og Seasick Steve er hann að spila blús eftir eigin höfði, kannski upprunalegri en sá fyrrnefndi og í senn nútímalegri. arnim@mbl.is BANDARÍSKA leikkonan Reese Witherspoon segist vera rosalega góð á trampólíni, enda hafi hún lengi æft sig í þeirri miklu list að hoppa á slíku leiktæki. „Ég er eiginlega frábær á tram- pólíni. Þegar ég var lítil áttum við eitt slíkt í garðinum hjá okkur. Á tímabili var ég á því að meðaltali í svona þrjá klukkutíma á dag,“ sagði leikkonan í viðtali fyrir skömmu. Þá sagðist leikkonan búa yfir fleiri hæfileikum, en eftir að kær- asti hennar, leikarinn Jake Gyl- lenhaal, sendi hana á matreiðslu- námskeið, segist hún einnig vera orðin mjög góður kokkur. „Ég er orðinn nokkuð góður kokkur, og ég get eiginlega eldað hvað sem er. Ég er til dæmis mjög góð í sunnudagssteikinni,“ sagði Witherspoon og bætti því við að hún kynni vel að meta breskan mat. „Matur í London er svo góð- ur. Bandaríkjamenn halda að mat- urinn í Bretlandi sé ekki góður. Þeir ættu hins vegar að fara þang- að og komast að því að það er ekki rétt.“ Reuters Falleg Reese Witherspoon. Er frábær á trampólíni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.