Stundin - 01.09.1940, Page 30

Stundin - 01.09.1940, Page 30
30 STUNDIN Hagsýni Ulla.peysur eru alltaf í tísku og eru bœði hlýjar og klæðileg- ar. Efri peysan er græn með rauðum bryddingum, en sú neðri er brún með ísaumuðum gmum og gulum stjörnum. Munið að sjóða alla tappa, sem ]nð ætlið að nota í glös eða flöskur. og tízka. Ef að geyma á einhvern vökva á flöskum yfir lengri tíma, er sjálfsagt að lakka vel yfir tapp- ann. Þetta er t. d. nauðsynlegt að gera við rabarbaraflöskur. En hafi fólk ekki lakk við hend- ina má notast við kertavax. Boró, sem slá má upp á svip- stundu eru alltaf hentug og taka lítið pláss þegar maður þarf ekki að nota þau. Þegar fiskur er steiktur er gott að hafa hveitið í réfpoka, en ekki á diski, því þá er engin hætta á að nokkuð af hveitinu sáldist niður og fari til spillis. Þessi hattur er úr brúnu filti, en börðin eru brydduð með grænu bandi. Samskonar bancl er um hattinn sjálfan. Sportjakki úr hlýju ullartaui, hann er sérlega hentugur til að vera i undir ,,svagger”kápu nú, þegar fari ðer að kólna í veðri. Ef slæmt lort eða lykt er í her- bergi er gott að láta þangað hráan lauk í 1—2 sólarhringa. Munið að geyma skauta, golf- kylfur, tennisspaða og önnur sportáhöld á þurrum stað svo að þau ryðgi ekki eða fúni.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.