Stundin - 01.10.1940, Síða 23

Stundin - 01.10.1940, Síða 23
STUNDIN 23 Bahamaeyjaskeggjar kampakátir. Skipun hertogans af Wind- sor í hið nýja landstjóraem- bætti á Bahamaeyjum hefur vakið mikla athygli í Banda- ríkjunxun, einkanlega meðal heldra fólksins og milljóna- mæringanna, er nú munu þyrp- ast til eyjanna Bahamaeyjarnar eru skammt undan gullströnd Florída, og eru eyjaskeggjar ákaflega á- nægðir með hinn nýja land- stjóra sinn og gera sér miklar vonir um að græða á honum of- fjár með auknum ferðamanna- straum til eyjanna. *** Þeffæri fílsins. Ef spurt vasri um það, hver væru þeffæri fílsins mundu flestir svara því til, að fíllinn þefaði með rananum. En þetta er ekki rétt. Þeffæri fíls- ins eru í neðri gómnum, svo í raun og veru finnur hann bæði lykt og bragð með munninum. Eins og kunnugt er, þá er ran- inn aðeins efri vör fílsins. * * * Siðavant járnbrautarfélag. Siðavandasta járnbrautar- félag í heimi mun vera félags- skapur sá, er stendur að járn- brautarlínunni milli Due-West og Donalds í Suður-Carolínu- t ríki. Eigendur þessarar jám- brautarlínu hafa lagt blátt bann við því, að flytja nokk- urntíma áfenga drykki og enn- fremur, að aldrei sé hreyfður vagn frá laugardagskvöldi til mánudagsmorguns. Einu sinni var þó brugðið út af hinu síð- — Mig, ha, gerðirðu þaö? — Já, þú ert vænti ég ekki hjátrúarfullur? Heldtu'öu aö þaö séu draugar hérna, eða hvaö? Þegar þú reifst upp dyrnar aö skonsunni, bjózt ég við aö sjá að minnsta kosti vopnaðan glæpamann eöa alténd þó draug. — Eg var nú ekki beinlínis að leita aö draugum. — En aö hverju? — Komdu með mér, þá skaltu fá að sjá nokkuö. Nú gerði ég mér vonir um að fá lausn, sem fyllilega jafnaðist á viö morðgátu í svæsnasta reifara, en ég varö mjög vonsvikinn. Ekki af því að lausnin væri kannske ekki svo óvænt og spennandi, en blátt áfram af því aö ég fékk hana ekki. Eg fylgdi á eftir meö skipstjóran- um niöur í skipiö, en einn og einn kjötbiti á víð og dreif í göngum og dimmum hornum var allt og sumt, sem ég sá. Skipstjórinn var þögull, en smátt og smátt var mér ljós, aö kjötið mundi vera úr pakkanum, sem ég sá hann með undir hendinni nóttina áöur. Hann teymdi mig alla leið inn í kjölfesturúm skipsins, benti mér á rifur og vota og skítuga afkima, en allt þetta bar ekki annan árangur en þann, aö ég fór aö óttast, að þessi gamli vinur minn og skólabróöir væri orðinn ofurlítið ringlaöur í kollinum. — Eg er ekki sérlega hjátrúarfullur, tautaöi hann, og auðvitaö veit ég, aö þetta hefur svo sem ekki neina þýö- ingu. — Þetta hvað? — Veiztu þaö ekki? Þá getur þú veriö rólegur. Aö svo búnu snerist hann á hæl og skildi mig eftir einan í dimmum iörum þessa dularfulla skips. En einmitt næstu nótt fékk ég lausnina á öllu. Viö vorum á leið inn til HornafjarÖar. Ég haföi lagst til svefns og sofið í eina tvo tíma, en allt í einu hrökk ég upp eins og áöur og undraðist kyrrðina. Eins og oft á fyrri ferðum snéri ég mér til veggjar og trommaöi meö hnúunum á skilrúmiö milli klefa míns og lestar- innar. Eg varö undrandi, bankaöi aftur, hlustaöi, en eitthvaö var bogiö viö þetta. Ég heyröi ekki þaö, sem ég bjóst viö aö heyra. Skipiö var ekki eins og í gamla daga. Og skyndilega datt mér nokkuö í hug: ara, vegna þess að koma þurfti dauðvona konu á sjúkrahús, og gat það riðið á lífi hennar, að hún kæmist strax undir læknishendur, svo ekki þótti rétt að geyma það til mánu- ðagsmorguns. Rotturnar. Hérna var þá skýringin á leyndardómnum. Þegar fyrstu nóttina haföi hin óvænta kyrrö, sem orsakaöist af því, aö engar rottur nöguöu eöa hlupu um þiljurnar, gert mig órólegan. Sama máli var aö gegna um skipstjór- ann, en hann haföi frá upphafi vitað, aö rotturnar voru

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.