Morgunblaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.12.2008, Blaðsíða 3
Rio Tinto Alcan, móðurfélag Alcan á Íslandi, óskar starfsmönnum álversins í Straumsvík til hamingju með framúrskarandi árangur í umhverfis- og öryggismálum. Álverið í Straumsvík er hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum sem tekist hefur að fjarlægja klór úr framleiðsluferlinu í steypuskála með því að þróa nýja framleiðsluaðferð. Fyrir þetta hlaut álverið viður- kenninguna „Light Metals Award“ frá The Minerals, Metals & Materials Society í mars 2008 og einnig Nathanael V. Davis verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur meðal starfsmanna Rio Tinto Alcan. Með innleiðingu nýjungar starfsmanna ISAL um allan heim er stefnt að því að allir steypuskálar samstæðunnar verði orðnir klórlausir árið 2010. Álverið í Straumsvík er einnig í fremstu röð á heimsvísu hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda. Frá árinu 1990 hefur tekist að minnka losun þeirra um helming á sama tíma og framleiðslan hefur tvöfaldast. Við viljum vera fyrirmynd annarra í umhverfis- og öryggismálum og erum stolt af okkar framlagi. Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is I S A L – S T R A U M S V Í K Til hamingju! Losun gróðurhúsalofttegunda 600.000 500.000 400.000 300.000 200.000 100.000 0 1990 2007 CO2 ígildi (tn)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.