Árdís - 01.01.1947, Síða 17

Árdís - 01.01.1947, Síða 17
þjóðanna á grundvelli trúar á Guðsríki, eftir þvi sem þroskun eykst, er heilbrygð og góð stefna. 0 0 0 Miskunnsemi eða mannúð, er ein af okkar dýrmætustu dyggðum og máske ein hin algengasta nú á dögum. En þegar hin göfuga kona, Flor- ence Nightingale lagði fyrir hinn Brezka heim sina hugsjón, voru undir- tektimar daufar og sérstaklega hafði hervaldið litla trú á þessum draum. En stöðuglyndi hennar og bjargfasta tiú á drauminn sinn, léði henni þrek til að sigra alla mótstöðu og koma hugsjón sinni í framkvæmd. Florence Nightingale var fædd í Florence, Italíu, árið 1820 og gefið nafn sins fæðingar staðar. En æskuárunum var eitt á Englandi, og þegar hún var rúmlega tvítug, vaknaði hjá henni þrá til að læra hjúkrunarfræði, aðallega vegna þess, að hún fann svo mikinn skort á þekkingu og mannúð í sambandi við spítala og hjúkrunar heimili. Hún tók sig því til og lærði hjúkrunarfræði, fyrst nokkra mánuði í Deaconess spítala í London og síðan í Edinburgh. Hún ferðaðist um allt og kynnti sér kring- umstæður í fjöldamörgum sjúkrahúsum. Svo kom hún aftur heim til London og tók að sér stjórn á hjúkrunarheimili þar. Árið 1854, stóð yfir Krím stríðið og sögur um hið átakanlega ástand í spítölum þar, voru á allra vörum. Þetta gat Florence Nightingale ekki þolað, og gerði hún óðar ráðstöfun til að fá leifi að ferðast með hjálp til vígvallarins og hjúkra og líkna þeim særðu og bæta úr hinu ömurlega ástandi. Hervaldið var ekki þessari bón meðmælt, en samt gat hún með hjálp eins vinar foreldra hennar, fengið leyfi að ferðast til herbúðanna með þrjátíu og átta hjúkrunar konur sér til aðstoðar. Þörfin var brýn, og hún lagði svo hart að sér, að heilsa hennar bilaði um stund og hún varð að fara heim til Englands til að hvíla sig. En hin blíða “Lady of the Lamp”, eins og hermennirnir kölluðu hana, er hún um nóttu gekk um tjöldin til að hughreysta og hjálpa þeim særðu og deyjandi, var búin að ávinna sér ódauðlega frægð. Hennar háleiti hjúkr- unarmeyja eiður, er enn í dag notaður þegar þær útskrifast. Hún var margvíslega heiðruð. Var kvödd á fund Viktoríu drottning- ar, sem varð að orði. “Such a head, I wish we had her at the War Office.” Þetta var óvanaleg viðurkenning fyrir kvenmann á þeim dögum. En það var ekki fyrr en hún var 87 ára að hún var sæmd, “The Order of Merit”. Hún dó þremur árum síðar. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.