Árdís - 01.01.1947, Síða 18

Árdís - 01.01.1947, Síða 18
En heiður hennar mun aldrei þverra og áframhald af hennar háleitu hugsjón er bersýnileg í Red Cross starfi því er var síðar innleitt af Clöru Barton í Bandaríkjunum og sem er hið öflugasta mannúðar starf., sem heimurinn á til. # O O Fyrst dreymir mann drauma og síðar kemur í ljós hugsjón, sem krefst framkvæmdar. Slíka hugsjón átti Wilberforce, er kenndur er ávalt við baráttu hans gegn því böli, sem þá var nefnt, “the slave trade”, og kastaði skugga sínum víða í heiminum, því þaðan voru blökkumenn her- teknir og seldir í ánauð. Wilberforce var fæddur 1759. Var kominn af fátæku fólki en var þó settur til mennta. Ekki notaði hann sér of vel þetta tækifæri að læra og var því kominn á fullorðins ár, er hann loks tók fullnaðarpróf við háskóla. Síðan lagði hann fyrir sig pólitík og náði kosningu á þingi í London og þar varð hann vinur Sir William Pitt. Um þetta leyti byrjaði hann að veita mótspymu gegn þrælahaldinu sem þá var algengt. Áður hafði hann aðhyllst hina nýju evangelisku hreifing, sem var að útbreiðast um öll lönd og sem Luther hafði hrint af stað með yfirlýsing sinni. Það vaknaði svo hjá honum brennandi áhugi fyrir þessu máli, að afnema þrælahald, og vinur hans, Thomas Clarkson, studdi hann á alla vegu. Hann flutti ræður í “House of Commons” á móti þessu illræmda þjóðarböli og auglýsti áhrif þess á hinn kristna heim. Baráttan stóð yfir í meira en þrjátíu ár, áður en samvizka þjóðanna vaknaði. En loks kom sigurinn, þó ekki fyrr, en mánuði eftir að Wilber- force dó, 1833. En nafn hans, eins og Lincoln forseta, er óaðskiljanlega tengt við afnum þrælahalds. <* 0- Eitt af málum þeim er Bandalag lúterskra kvenna tók í byrjun á sína dagskrá, er trúboðsmálið, því hver söfnuður, sem ekki lætur sig varða kristindóms kennslu þeirra sem utan standa, er ekki nema hálfur. “Enginn lifir sjálfum sér, hvort sem vér lifum eða deyjum, erum vér Drottins.” Á miðri nítjándu öldinni var uppi maður, sem trúði þessu af hjarta og sýndi trú sina í verkinu. Davið Livingstone, f. 1813, d.1873, var af skozkum ættum. Hann lagði sig snemma eftir námi og var ekki ánægður með minna markmið en að stunda bæði prestskap og læknisfræði. En á þeim dögum var bráð nauðsynlegt, að þeir, sem gáfu sig við trúboðs starfi væru einnig læknar, því hjálpa þurfti bæði líkama og sál. Hann 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.