Árdís - 01.01.1947, Síða 20

Árdís - 01.01.1947, Síða 20
fyrsta kvenfélags myndun, var ekki tengd við kirkjulega starfsemi. En aðal markmið þessa fyrsta kvenfélags var að hjálpa og líkna bágstöddum á ýmsa vegu, leiðbeina löndum sinum og auk þess styrkja ýms góð og þarfleg málefni bæði hér og heima. Þetta félag starfaði í fimm ár, en loks varð sú breyting á, að það skiftist og nokkrar af konunum stofnuðu kirkju kvenfélag undir forystu frú Lára Bjamason. Þetta kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar, var myndað haustið, 1886. Tímar liðu og kvenfélagið og söfnuðurinn þroskaðist og aðrir söfnuðir í hinum ýmsu íslenzku byggð um, áttu líka sin kirkju kvenfélög, sem unnu með dyggð og kostgæfni að styðja sina söfnuði á allan hátt, því kvenfélags konur fundu fljótt, að þær áttu sameiginlegan fjársjóð og að samvinna var þeim blessuð og dýimæt. Mörg þarfleg fyrirtæki vom á dagskrá kvenfélaganna, en það þarf- asta og mannúðarlegasta var fyrirtækið, að setja á stofn íslenzkt heimili fyrir gamalmennin. Betel var hugsjón frú Lám Bjarnason í samráði við aðrar kvenfélags konur. Hvernig þessi hugsjón gagntók huga og hjörtu íslendinga víðsveg- ar, þarf ekki frá að skýra og það er min bjargföst trú, að landar vorir sjái sóma sinn í að láta heimilið Betel aldrei v'anta það sem þarf til viður- væris. Minningin um hina göfugu konu, frú Láru, og hinn mikla og góða mannúðarvin, Dr. B. J. Brandson, krefst þess, að landar bregðist ekki því fyrirtæki á meðan nokkur þörf gerist. Hugmyndin um að sameina öll kvenfélög í eina félagsheild, átti upptök sín í kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar og var það frú Lára sem fyrst vakti máls á því. En ekkert var gert þar til 1924, að málið var inn- leitt á ný af þáverandi forseta, Mrs. Finnur Johnson. Stofnfundurinn var haldinn í Selkirk í júní 1925, og er því félagið nú 22 ára, eða komið yfir lögaldur. Árlega síðan hafa konur komið saman á sitt kvennþing og rætt sin sérmál og heitið stuðning mörgum góðum og göfugum málefnum. Margar hugsjónir hefir Bandalagið haft á sinni dagskrá. Heimilis guðs- þjónustur, sameiginleg morgun bænastund, samkeppni í framsögn ís- lenzkra ljóða, sem um 300 böm tóku þátt í, og blaðið okkar, Árdís. Allir meðlimir B.L.K., hafa frá byrjun unnið dyggilega að því, að þetta félags samband gæti blómgast og þroskast, því þetta var þeirra hugsjón. Og öllum, sem fylgst hafa með starfi Bandalagsins , er kunnugt um kristindóms fræðslustarf Mrs. H. G. Henrickson, sem í fjöldamörg ár, hafði bréfasamband við skólakennara í prestslausum byggðum og sendi þeim blöð og bækur til að nota við kristindóms kenslu í skólun- um eina klukkustund í viku. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.