Árdís - 01.01.1947, Síða 34

Árdís - 01.01.1947, Síða 34
“The Christus” með boðinu “Komið til mín, Allir” o.s.fr. Hún stendur í garði þar sem gestum er boðið að hvíla sig og biðjast fyrir. 1 einni stór byggingunni er marmara gángur sem helgaður er börn- unum, og bæði gluggar úr litgleri og mynda styttur úr marmara, takna sögur úr biblíunni sem túlka eilífa gæzku og von. Manni vöknar um auga er maður stendur á þessum helgastað. Þrár undursamlega fagrar kirkjur eni í Forest Lawn. “Little Church of the Flowers”, sem er rnikið notuð fyrir giftingar, “Church of the Re- cessional” og “Wee Kirk o’ the Heather”. Allar eru þær smáar eftir lík- ingar of gömlum, söguríkum kirkjum á Englandi. Og alstaðar, hvar sem augað eygir em marmarar—flestir af þeim túlkandi kærleika og fegurð lífsins. Það væri of lángt mál að reyna að lýsa allri þessari dýrð, þessvegna verður að nægja í þetta sinn að lýsa hinum fagra litmynda glugga sem nefnist “The Last Supper” og er eftirlíking af hinu fræga málverki Leo- nardo da Vinci, þessi gluggi sem tekur upp eina hlið af stórum sal í einni stór byggmgu í Forest Lawn, er gerður í litgleri (stained glass) og er eftir Italska konu, Rosa Caselli Moretti, sem er ein eftir af fjölskvldu er í marga mannsaldra hefir stundað þessa iðn. Það var árið 1924 að Dr. Hubert Eaton, sem er forseti nefndar þeirr- ar sem stjórnar Forest Lawn, var á ferð í Italíu og var að skoða glugga sem nefndur er “Rose Window” og er í St. Francis of Assisi kirkjunni. Múnkur sem var að sýna þeim kirkjuna sagði þeim að glugginn hefði verið gerður á tólftu öldinni af Moretti fjölskyldunni sem ætti heima í Perugía, og stundaði enn í dag þessa iðn, þó nú væri eftir aðeins ung stúlka sem nýlega hefði endurnýjað nokkuð af þessum glugga. Þaðan fór Dr. Eaton svo til Milan til að skoða málverk Leonardo da Vinci “Hin síðasta kvöldmáltíð” sem hann málaði á plastur vegg í einni kirkjunni þar, og, eftir því sem tímar liðu, var að smá eyðileggjast. Reyndar hafði málverkið verið endurbætt af ýmsum málumm gegnum aldirnar en myndin var auðsjáanlega að tapa sinni fyrri fegurð. Þá datt Dr. Eaton í hug sagan sem múnkurin í Assisi hafði sagt honum um stúlku sem ynni í litgleri. Þá kom í huga hans sú hugsjón að biðja Miss Moretti að endurskapa í litgleri myndina “Hin síðasta kvöld- máltíð”—fyrir Forest Lawn. Hann ferðaðist því til Perugía og gekk á fund Rosu Moretti og bað túlkinn að spyrja hana hvert hún gæti búið til fyrir Forest Lawn “Hina síðustu kvöldmáltíð” í litgleri. Það var eins 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.