Árdís - 01.01.1947, Qupperneq 35

Árdís - 01.01.1947, Qupperneq 35
og ásjóna hennar yrði uppljómuð af dýrðlegri gleði. “Eg myndi leggja all sálu mína í það verk” sagði hún. “Hvað lengi myndi það taka” spurði Ameríski maðurinn. “Að minsta kosti sex ár. Eg ætla ekki að nota mál- verkið í Milan til fyrir myndar,” sagði Miss Moretti, “eg ætla að leita uppi hinar upprunalegu teikningar da Vinci, sem geymdar eru í ýmsum minja söfnum, og nota þær.” Tímar líðu og eftir meir enn sex ár fékk hann orð frá Miss Moretti að Judas hefði fimm sinnum brotnað í ofninum. “Máske Guð sé þessu verki mótfallin. Eg hefi beðið heitt—eg skal reyna enn einu sinni. Ef Judas brotnar aftur mun eg ekki ljúka við ‘Hina síðustu kvöldmáltíð’.” Dr. Eaton og fulltrúar Forest Lawn stóðu á öndinnu að bíða eftir skeyti frá ftalíu, og loks kom orðsending að glugginn væri fullkominn. Svo ferðuðust þeir til Perugía til að vera viðstaddir við sýningu þessa meistara verks. Það voru sjö ár liðin síðan verkið var hafið, en nú var konungurin og allir mestu menn þjóðarinnar þar viðstaddir til að heiðra Rosu Moretti og sýna lotning hennar mikilfenglega verki. Máske það sé tákn tímanna að þetta mikla verk var svo flutt út úr landinu og gefið í hendur, hinni volduga Bandaríkja þjóð og Forest Lawn, til varðveizlu. Þegar sýning gluggans fer fram er dyrum lokað, en myndin er útskýrð af manni sem er til hliðar. Það er dimmt í salnum og manni finnst ósjálfrátt maður vera í kirkju. Litirnir í myndinni eru guðdómlegir, postulamir sitja í kringum borðið og Krists myndin í önd- vegi. Frelsarinn hefir tilkynt postulunum að einn þeirra muni svíkja sig. Lærisveinarnir horfa á Meistarann, allir með sömu spurningu á vörunum: “Meistari hver er það”. En Judas er niðurlútur og salt karið hjá honum liggur á hliðinni. Hin litríku austurlanda klæði gera myndina í litgleri eins og lifandi persónur. Á bak við gluggann eru ljós sem byrja að ljóma að baki Krists myndarinnar og smá færast yfir postula hópinn báðu megin. Svo smá dofna þau og síðast er aðeins Krists myndin uppljómuð— þar til hún einnig er horfin. “I believe in a happy Eternal Life. I believe those of us left behind should be glad in the certain belief that those gone before have entered into that happier Life. I believe, most of all, in a Christ that smiles and loves you and me.” —From the “Builder’s Creed”. M. Stephensen. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.