Árdís - 01.01.1947, Page 56

Árdís - 01.01.1947, Page 56
Til Sunrise Camp. 1 tilefni af vígslu minningarskálans, 22. júní, 1947. o o O Á sigursins hávegum sitjið þið hér, því samvinnuþrá ykkar máttug er °g þjóðfélagstrúin svo traust. Þið framberið orð sem að auka ykkur mátt því andinn er magnið í friði og sátt og máttug sú raunveru raust. Þið vinnið þau stórvirki vegleg og fríð sem verða til minnis um ókomna tíð er kynbræðra liggur þar leið. Því saga oss ritar oss rúnina þá sem röðulsins geislar í mannheimi strá að athafna minninga meið. En sólar frá austrinu geislanna glit þar glitiar í íslenzkum þjóðernislit. hvar kvennhöndin byggir sín ból. Þar stendur nú höllin sem munarríkt mál til minningar íslenzkri landnema sál er íslenzka kvenliðið ól. Sigfús B. Benediktsson. 54

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.