Árdís - 01.01.1947, Side 59

Árdís - 01.01.1947, Side 59
DEMANTSBRÍJÐKAUP. Þau merkishjónin Mr. og Mrs. C. P. Paulson, sem nú eru búsett á Gimli, áttu demantsbrúðkaup á sunnudaginn þann 16. mars, s.l. Fullu nafni heita þau Kristján Péturson Paulson og Þorbjörg Kernested Paul- son; þau komu ung til þessa lands, og hafa um langt skeið verið búsett Kristján Péturson Paulson Þorbjörg Kernested Paulson í Nýja-lslandi; starfsferill þeirra á vettvangi mannfélagsmálanna hefir verið langur og giftudrúgur, og þá ekki sízt varðandi hina kirkjulegu starfsemi meðal Vestur-lslendinga. 1 tilefni af demantsbrúðkaupinu, voru þessi mætuhjón heiðruð með virðulegum mannfagnaði á Gimli er lúterska safnaðarkvenfélagið beitti sér fyrir, þar sem þeim voru vottuð margs konar virðingarmerki fyrir nytsamt æfistarf, og þau sæmd verðmætum minjagjöfum. Árdísi er það mikið ánægjuefni, að geta birt myndir af þessum heiðurshjónum, og flutt þeim hamingjuóskir. 57

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.