Árroði - 01.01.1938, Page 7
Á R R 0 Ð I
7
bónda síns, eins og Salómon
aegir um góðar konur. Vilji hún
meira vera, smánar hiin bæði
aig og hann, og heitir þá rotn-
un í hans beinum, sem er eng-
inn ærutítill. Guð hefur hlutun-
um næsta víslega hagað: Mann-
inum hefur hann gefið afl og
vitsmuni, — konunni fegurð og
blíðlæti. Hvorttveggja eiga að
nota sínar gáfur svo, að Guð
megi velþóknun á þeim hafa, —
karlmaðurinn styrkleika sinn
til erfiðis, en ekki til ofstopa;
vitsmunina til forsjónar, en ekki
til hrekkvísi. Konan fegurðina
til að hugnast manninum, því
það hefur Guð skapað í nátt-
drunni, en ekki til lauslætis,
því það hefur djöfullinn inn-
fært i heiminn sem annað ilt.
— Bliðleika sinn iðkar konan til
að ávinna geðsmuni mannsins
til góðra verka og athafna, en
ekki til þess sem ilt er, með
undirhyggju né vélum. — Guðs
eingetinn sonur hefir virt oss
þess, að kalla oss sína brúður.
sem er óendanleg dýrð og æra
i allra þeirra hjörtum, sem hann
elska. Hans brúðir hefur alla
8ína virðingu af því að vera
hans brúðir. og elska hann eínn
og virða, og þeas fyrir utan
hefur hún enga. — Konan hef-
ur og enga æru, þegar hún
•óvirðir manninn. — Páll aegir
(Ef. 5.): »Sá, sem elskar sína
ektakonu, elski sjálfan sig«. Og
Bama er að segja um konuna,
að þegar hún elskar og virðir
mann sinn, gerir hún sjálfri sér
virðlngu. En sú, það ei gerir,
hún rýfur Guðs skipan og setur
skörina upp í bekkinn. Slíkt
hjónaband er ekkí skikkanlegra
heldur en einn gengi á höfð-
inu. Salóraon segir, að þægileg
og góð kona sé kóróna manns-
ins, og er mest í því innifalið,
að hún sé hlýðin og geri hon-
um alt til sóma. —
Þeir, sem Jesúm vilja með
sér hafa að heimboði, þeir skulu
með slíku Bkapi ganga að eig-
ast. Þá mun ætið vel farnast
og aldrei illa. Þá mun Kristí
ok sætt finnast og hans byrði
létt, ef honum þóknast að
spenna börn sin fyrir plóg sinn.
Rómverjar, sem og Grikkir,
hafa nefnt hjónin með sama
nafni og akneyti þau, er draga
eitt ok. Nautin verða því svo
vön, þegar þau samsveitast, að
eitt hjálpar öðru til, og eitt og
sérhvert hegðar sér svo í sínu
erfiði, að plógurinn kunni sem
ljettast fram að ganga. Sjáum
til, kristnir menn, að eigi séum
vér lakari en þau vinnudýr,
sem Guð hefur sett oss yfir.
Höfum ráð Jesú móður, er hún
sagði til þénaranna: »Hvað