Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 31

Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 31
Á R R 0 Ð I 31 Á nýrri tíð, sem nú að fer, i náð og mildi bjá oss ver, uns lyktar lifsins mæðum. M þekkir einn vort áform alt og instu hjartans reita, vér biðjum: oss í hönd þú halt, þin hjartans ástin heita, oss styrki til að striða’ i trú, vor störfin gjörvöil blessa þú. Styrk virstu veikum veita. Á. J. Minning vetrarkomunnar. Bænarsálm ur. JL»g: Drottinn, lend obi nú anda þinn. StHðs merki Jesú undir enn uppbyrjum vetur, kristnir menn, andlega berjast eigum, sem herknir striðsmenn herrans þó, hver fyrir oss á krossi dó, uppgefast ekki megum. Verum trúir og vakandi, vongóðir ætið biðjandi, senn kemur sigurvinning. I friðareiningu framgöngum, fyrir varnarskjöld æ höfum Kristí kross dauðaminning. Vertu’ oss, Jesú, i vetur með, verm og uppljóma sálarbeð meö þínu orði og anda. Reifa oss dýru réttlæti, reiðstu ei voru dugleysi, hýr virztu hjá oss standa. örvæntingunni á burt hrind, eyð sem skýíióka vorri synd, daglega deil oss brauði. Sáluhjálplega send þú nægð og sýn í öllum raunum vægð, sem þénar þinum sauði. Ég fel svo endurleysta önd, ó, sæti Gruð, í þína hönd, með öllu því, er og orka, i lífi, deyð og dómi bið, Drottinn Jesú, oss veit þú lið, brjót satans bana-forka. Hald þú oss, Jesú, hraust víð þig, herra Jesú, ei forlát mig, gef 088 við þig að þreyja. Lát þú oss, Jesú, lifa þér, líka deyja nær hérviBt þver og syngja eilift Eyja. S. J. TVÆR STOKUR Drottinn greiði málið mitt, minni, hjarta og sinni; svo blessun hljóti blarnið þitt bæöi úti inni. Gott er að treysta, Guð, á þig, gleður það mannsins hjarta. Yfirgefðu aldrei mig, englaljósið bjarta.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.