Árroði - 01.01.1938, Síða 34

Árroði - 01.01.1938, Síða 34
34 Á R R 0 Ð I hrokkið diiði um herðarnar, i hefðarskrúða brúnt það var. Hár og skegg með heiðri skreytt, hélst ávalt 8em rétt nýgreitt, hæfilega þykt og þétt, þar með lengd í máta sett. Andlitsfall og alstaðar, um það spjalla sögurnar, við laust galla vansæmdar, vöxturinn allur prýði bar. Hendur og fingur fannhvitar, festi ei á þeim moldarbar, liprar, þýðar, laglegar, lista-friðar ásýndar. Likamans var lögun öll liata-þýð og frábær öll, hörundhvíta hrein sem mjöli, hana voru lýti ei né spjöll. Fríðari enginn fæddiat mann, fegri öllum birtist hann, vöxt i meðalmáta fann, mildi og prýði’ i augum brann. Hana athæfi öllum þekt, æ var prýtt með friði’ og spekt, yndi fylt og auðmjúklegt, í honum bjó sönn guðdóms mekt. Látprýði því lofuðu hans lýðir, 8vo aem bezta manns, elskaður meira utan stans, en allar þjóðir veraldar ranns. Kurteisis með sönnum seim, svona gekk hann fram i heim, kærleik sýndi sífelt tveim, sinni móður og öldnum beim. Yndisbliðu allskonar, öllum lýðum sýndi rar, listaprýði’ um lönd og mar lausnarinn fríði sér á bar. Hreinleg föt hann bar og bjó, brúnan kyrtil síðan þó, aldrei greint er að hann hló, angur þrátt um huga smó. Klæði hans tilbjó kyrtlarein, kæra móðir, dygðahrein, óhreinindi, innir grein, á þau gjörði ei falla nein. Með fegurðar fríðast glans föt æ voru lausnarans, eins við stundu æfibanns og í þau færði móðir hans. Girnist lýðir lausnarans, listafríða dygðaglans, ásýnd prýðið innra manns, á burt sniðið lastafans. Veröld hallast, dagur dvín, dróttir snjallar gæti sín. Drottins kallar dásemd fin: Draga alla vil til mln. Snúist villu’ og vonzku frá, að voða stillist kvöl og þrá.

x

Árroði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.