Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 12
12
Á R R 0 Ð I
K V ö I d S
L a g : Af instu rót min
Nú leggst eg þreyttur
hægt að hvíldar-beði.
Mín hjartana rósemd,
einka-von og gleði,
Minn hæsti, sæti,
herra Jesús mæti;
Þinn friðar engill
fríður að mér gæti!
Mig angrar það
af öllu mínu hjarta,
Að ég þig stygði,
ljósið náðar-bjarta.
Löstu lífs-andstreyma,
langt i burt lát sveima.
Lát mig heimsins
glysi öllu gleyma!
Allir skynbærir menn, sem
einhverju vilja trúa af orðum
ritningarinnar, munu verða að
viðurkenna fyrirhugun Drott-
ins vors, Jesú Krists, í heiminn,
fyrirBagða af skaparanum sjálf-
um við fyrsta fa.ll mannsins, og
siðan áfram fyrir munn postul-
anna, þar til það fram kom í
fyllingu tímans. Og svo mætti
til færa um fleri mikilmenni, er
í heiminn hafa veríð borin. —
á 1 m u r.
önd og sál sig gleöur —.
Ég fel mig, og allan
lífBins skara,
í verndar-skjól
Guðs, vors lífgjafara.
LjÓBÍð liknar-heima
lát i hjörtun streyma.
Lát oss um þitt
náðar-ljósið dreyma.
Guð! Leyf oss af
lifsins hinsta beði
Lifna upp með
sigurhrósi’ og gleði.
Og í himna-höllum,
hæstum rómi snjöllum,
Gef, að vér þitt
göfugt nafn áköllum!
Ásmuudur Jónsson.
Ég ætla að leyfa mér að setja
hér stuttan prédikunarkafla eftir
einn okkar forna kenniraann ís-
lenzkan, þessu máli til sönnuu-
ar, úr missiraskifta-prédikun:
>Hver bar umhyggju fyrir oss,
áður en vér vorum til? Davið
svarar hér uppáog segir: >Þiu
augu sáu mig, þeger ég var enn
nú eigi skapaður, og þessir hlut*
ir voru allir skrifaðir í þina
bók«. (Sálm. 139). Það er: hann