Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 30

Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 30
30 Á R R O Ð I FORNT STÓLVERS PRESTA Hvers sem nú framar biðja ber bræðrum, kvinnum og sjálfum mér. Lifandi guð, þú lít þar á, og lát osB þina blessun fá. hún orðið vör við önnur eins æral, óp og læti aftur og fram, eins og einmitt nú, og taldi lög- regluna þurfa að skerast i leik, svo að slíkt viðgengist ekki framvegis. En myndi þetta nú ekki geta lagast af sjálfu sér, ef að aðstandendur barnanna væru betur á verði gagnvart blessuðum smælingjunum sínum, ámintu þau hjartanlega, alvar- lega og bliðlega um að hegða sér sómasamlega, að vera kyr- lát og stilt i kirkjunni. Alúð og hógværð orkar tíu sinnum meira en harka og ákaf- lyndi. — Annars ættu forráðamenn barna og unglinga ekki að láta kornung börn fara í kirkju við svona tækifæri frekar en hjá verður komist. Þau bera ekkert skynbragð á hina háleitu helgi guðsþjónustunnar, og það getur meira að segja verið hættulegt, að þau fari þangað. En það er víst það algenga hér, að öllu ægir þar saman, yngra og eldra. Stálpuðum, gáfuðum börnum er hægt að innræta fljótt virðingu bæði fyrir Guði og mönnum, ef aðstandendur gleyma ekki sjálfir þvj eina usuðsynlega: Sverði andans, sem orð Guðs er. Veldur ei sá varir, þó verr fari. — Ritftö 1 nóv. 1937. Ásmundur Jónsson, frá Lyngum. BÆNARSALMUR. Lftg: Hver aem aö reisir htega bygð. Liðið er sumar, lof sé þér, lífs herra allB valdandi. Þú hefir hlift i miskunn mér og minu föðurlandi. Þln guðdómB ástar elskan rör, aukið hefir vor gæfukjör með traustu trygðabandi. Af mildi þinni mettar hag, og mörgum ástargæðum, vér þakkir gjöldum þér í dag, vor þýði Guð á hæðum. í ást og náð þú að þér tak vort einlægt hugans bænakvak, er hefst frá hjarta-æðum. Vér signum þér vort Bamfélag, vor sæti Guð á hæðum, og biðjum þig að hvers eina hag þú hjúpir ástargæðum.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.