Árroði - 01.01.1938, Side 36

Árroði - 01.01.1938, Side 36
36 Á R R 0 Ð I Hann var barn þoldi neyð og angÍBt. Hann var herrann himnum á í helgum dýrðar-ljóma; útvaldi sér einnig þá engla-sveitina fróma. Minntist og hans miskunn há mannsins synda-dyngja. Ungbörnin syngja, Krossinn. Krossinn er í heimi hálum Hjálp og ljós og styrkur sálum. Þyrstum hjörtum svölun sæt. KrosBÍnn líf er kröftugt dauðum. KrosBÍnn auðlegð dýr ersnauðum Krossinn er vor króna mæt. Krossins lát mig Kristur minnast, Krossi þínum undir finnast Æ með hug og hjartað mitt. Kross þinn veit ég faðmi feginn, Fundið svo ég geti veginn Heim i ríkið helga þitt. H. H. S T A K A Alla leiði líknin há, langt frá stríðu öllu. Gefi um síðir gleði’ að ná guðs i friða höllu. Áimundur Jónnon. ENN EITT FORNT VERS- Heiður, dýrð, hæsti sómi, heilagri þrenning sé. Sunginn með sattum rómi, sagt og látið i té. Meðan iifum i heimi hér, syngjum það sætt, án trega, síðarmeir eilíflega, Drottinn til dýrðar þér. ÁRROÐI 1938. Að síðustu, minir elskanlegir, ungir og gamlir! Jeg grátbæni yður, i nafni Drottins vors, Jesú KriBts: Auðsýnið vorum Drottni og skapara, og hans heilaga orði, alla tilhlýðilega lotningu, ást og elsku, þér elskanlegir! Uppbyggið yður sjálfa af yðar helgustu trú. Biðjið í heilögum anda. Varðveitið yður sjálfa i kærleika guðs, og væntið misk- unnar Drottins til eilífs lifs. En hann, sem megnar að varð- veita yður frá hrösun, mun láta yður mæta fyrir sinni dýrð ó- flekkaða í fögnuði. — Einum guði, vorum frelsara, fyrir Jes- úm Krist, vorn drottinn, sé dýrð og hátign, kraftur og veldi, bæði nú og um allar aldir. — Amen.

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.