Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 17

Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 17
Á R R 0 Ð I 17 per8Ónur, sem hefðu i Guðs nafni heitið hvor annari að offra lífi sínu, sál og likama, hvort öðru til unaðBaemdar, i ást og eindrægni, alt til hinstu Btundar, þá ætti þar engin hræðala né kviði að komast að, þvi það ætti alt að vera falið forsjón og fyrirhyggju akapara allra hluta. Ég ætla i þessu aambandi að minnast á fræðsluna, sem hún telur svo bráðnauðsynlega og vanrækta, aðallega eða sérstak- lega.um sköpuö og eðli getuað- arfæra manns og konu. Enda eru myndir líka til skýringar þeim hlutum í greindu riti, það er að segja konunnar, og þar að auki lýsir hún allitarlega öll- um skapnaði og tilhögun getn- aðarfæra konunnar. — Eg ætla ekkert að segja i því efni, nema að það er eins og önnur dásam- leg tilhögun í eðli eköpunar- verksins, sem menn hafa ekkert orð út yfir á mörgum Bviðum. Um eðli og ásigkomulag mann- legB líkama yfirleitt, vita allir skyusamir menn talsvert á þesa- um tímum. Það er eins og önn- ur Bkyldugrein skólanna. En það er ein grein uefndrar fræðslu, sem gengur nærri að hneyksla mig: BÓrskoðunin á getnaðarfær- unum, aem raeðhaldendur þessa málefnis vilja leggja bvo mikla áherzlu á. Allir vita, að blygð- unarsemi er mjög rík i eðli mannains. I því efni má fyrst minnaat á, að allmjög blygðuð- ust vorir fyrstu foreldrar sin frammi fyrir alföður, skapara BÍnum, er þau urðu þes8 vör, að þau voru nakin. Og illa varð forföðurnum Nóa við, er hann varð þeBs var, að hann hafði 8Ó8t nakinn, sem kom honum til að formæla sinum eigin Byni. Og það hefir verið talið yfirleitt 8iðleysi á allháu stigi, að hirða ei um að hylja nekt Bína, sér- staklega þann hluta likamans, sem hér er ura að ræða. Snemma fara allir heiðvirðir og ærukærir foreldrar og vanda- menn barna, að innræta smæl- ingjunum kurteisi þeaBa, að hylja nekt likama sins. En i málefni því, 8em hér er um að ræða, virðist ekki of mikil blygðunar- semi mega eiga sér stað. Það á ekki að vera meira i það varið, að athugaeðaláta lækniskoða þenn- an undraverða skapnað sinn og gera ráðstafanir og varnir gegn frjóvguninni, hinni lögskipuðu ráðstöfun Bkaparans, ekki meira í það varið, en að fá sér gerfi- tennur. Þá ætla ég litið eitt að minn- ast á, þegar höf. fer fyrir al- vöru að ræða um getnaðarhöml- ur, og byrjar þá á því, að til-

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.