Árroði - 01.01.1938, Page 20

Árroði - 01.01.1938, Page 20
20 Á R R 0 Ð I framleiði nýta sonu og dætur í landi Binu, til fremda og fram- fara, sem hún þó allmjög þarfn- ast á þesaum tímum, og ætla ég ekki að verða margorður um það. Ég veit, að lesendur skilja meiningu mina í því máli.og þá er nóg. Þetta málefni barnatakmark- ananna— eða hvað ég á að nefna það — er, eins og annað fleira, skaðlegt þjóðinni, komið frá öðr- um löndum. Það þykir nú fínt, að apa eftir siðum og tízku annara þjóða, og ekki síðar eftir því, sem miður fer. Að endingu Begir höf. frá því, að hún hafi nýlega lesið í döneku blaði, að Danir hafi í hyggju að koma upp stöð á rikia kostnað, til að leiðbeina fátækum konum i nefndu gétnaðarvarnamáli, og það væri gert viða annarsstaðar ytra, og væri mjög ákjósanlegt að slikt kæmist á fót hér á ís- landi. En ég er nú svo gamaldags i þessu efni, að mér getur ekki flkilist, að slikt fyrirkomulag hefði gott í för með sér, og virðist mikið eðlilegro og mannúðlegra að því fé væri varið tíl styrktar fátækum konum og börnum, sem fyrir eðlilega og óhindraða fram- rás þróunarlögmálsins er í heiin- inn borið til að liða og striða, og vilja fyrir þekkingu Drottins Guðs síns, bera hans kross þolin* móðlega i hverju sem að hönd- um ber. Allir hlutir hafa sina forsorg- un, af því sem þeir eru af komn- ir eða fæddir af. Himinn og jörð hrópa það daglega, villidýrin á mörkinni, hin grimmu ljónin og hinar ólmu byrnur afrækja ekki fóstur sitt, því afkvæmisrækt og elsku því inngaf hann þeirra hjörtnu í, það er Drottinn Guð allsherjar. Trén hafa sinn vökva af rót- inni, og ormum jarðarinnar gef- ur hún aina fæðu fyrir almættis- kraft hans. Og vér erum sjálfir komnir af henni í öndverðu. Og öll sin börn hefir hún fyrir al- mátt hans fóstrað alt til þessa daga, og mun gjöra alt til enda. Því hans, lögmál er óraskanlegt: Á meðan jörðin er við lýði, skal hvorki linna sáð né uppakera, frost né hiti, sumar né vetur, dagur né nótt. Þakkir aéu honum að eilífu, sem hann dásamlega frjóvgar með feiti vagnleiðar sinnar. Ó, hversu miklu fremur ætti mað- urinn, hins æðsta og dásamleg- asta skepna Guðs á jörðinni, skapaður i hans eigin mynd og likingu, af elaku hjartans ást og einlægum kærleika að annast sitt eigið lífsafkvæmi, hann, sem skaparinn hefir skapað, og skap-

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.