Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 18

Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 18
18 Á R R 0 Ð I færa eitt dæmi úr rítningunni (sbr. 1. Mó8. 38. kap.), er hún nefnir Onan, aon Nóa. En á að vera rétt, og er sonur Júða, Jak- ob88onarj Abrahamssonar, er hafi haft þau undanbrögð, að láta eigi konuna njóta sáðfallsina. Sú kona hét Tamar, og var bróð- ir Onans búinn að eíga hana áður, og dó, áður en þau eign- uðust afkvæmi. En hjá Gyðinga- þjóðinni var það lagaleg skylda, að bræður skyldu hver eftir annan eiga eftirllfandi ekkju bróður síns, þar til hún eignað- iat afkvæmi, ef auðið varð. Því Btendur i Nýja testamentinu, í Matt. 22. kap., spurning Gyðinga til Jeaú um konuna, er átt hafði sjö bræður, hvern eftir annan. Þessi sáðfallshindrun, segir höf. »Fr. ásta«, að sé ill og heilsu- apillandi, bæði fyrir karl ogkonu, og þó sérstaklega fyrir konuna, þar hún ekki veitir fullnægiugu. Um þetta dæmi Onans er sagt berum orðum í ritningunni, að Drottni hafi avo mislíkað, að hann tók hann úr tölu hinna lifenda á jörðunni. Og það er mjög lík- legt, að avona dæmi hafi þekst i hinni fyrri veröld, fyrir daga Nóa, og að það hafi verið saur- lifnaður í ýmsum myndum,ásamt öðru illu, er oraakaði syndaflóð- ið, samkvæmt kenningu ritning- arinnar. Lika er getið um saurlifnað karla, hvers með öðrum. í st. Páls 1. pistli til Tímóte- usar, er í 10. v. talað um frillu- lifismenn, er skömm drýgðu með karlmönnum. Og l Gamla testa- mentinu (1. Mós. iO. kap.) er eldra dæmi, er englarnir gistu hjá Lot, er þeir komu að bjarga honum frá eyðileggingu Sódóma. Þar segir: Þá þyrptust íbúarnir að húsi hans og sögðu: Leið út mennina, að vér megum leika við þá. En Lot svaraði: Aðhaf- ist ekkert ilt, (og ennfr.). sjá, ég hefi tvær dætur, sem enn nú hafa engan mann þýðst, ég skal leiða þær út til yðar, gerið við þær, hvað sem yður sýnist, ger- ið aðeins^ ekkert. þessum, sem komnir eru undir skugga mins þaks. En hér dugðu engar for- tölur, heldur ætluðu þeir að þröngva Lot, ryðjast inn að hon- um fornspurðum. En þá tóku hinir heilögu heiðvirðu gestir til Binna ráða, drógu Lot inn í hús- ið og læstu, en slógu blindni á óaldargestina, er vildu brjótast inn í húsið. Eftir þessu að dæma, hefir þettaverið eitt af Sódóma míklu syndum, sem varð til að dæma hana, ásamt skepnum og flestum íbúunum, til eyðilegging- ar. Þar af er dregið nafnið, að vera sódómiskur, sá er samræði hefir með öðrum karlmanni, og

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.