Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 25

Árroði - 01.01.1938, Blaðsíða 25
Á R R 0 Ð I 25 öðrum að Hlíð, en öðrum að Ásum í Skaftártungu. Þar var frændfólk móður minnar sálugu. Guðný aystir hennar, gift Jóni Eirikssyni frá Hlið, bjó þá i Ásum. Bræður mínir dvöldu þar líklega rúmt ár, en að þaim tíma liðnum kom Jón sálugi til okkar, að Lyngum; en Páll eál. komst að Teigingalæk, (áður á min8t). Ég var svo eínn syst- kynanna á heimilinu, og man ég eftir þvi, að ég var oft einn hjá sjúkri móður minni sálugu. — Ein vinnukona, vandalaus, var á heímílinu, en hún fór um vorið, áður en móðir mín and- ^ðist, og þá var ekki um aðra uð ræða hjá henni en mig, þeg- ar faðir minn sál. var ekki við- staddur, sem eðlilega þurfti að þverfa frá öðru hvoru viðvíkj- andi þörfum heimilisins eg ýms- um útréttiingum.— Mér er ekki hvað síst i feraku. minni — það var víst. stuttu fyrir viðskilnað móður mjnnar, að hún lét mig lesa hjá sér í Pasaíusálmun- um, Bérstaklega þennan sálm: »Kunningjar Kristi þá«, o. s. frv. — Mig minnir, að þetta væri hennar síðasti æfidagur. Faðir minn sál. kom heim um kvöld- ið, og mun hafa reynt að vaka yfir henni um nóttina, en mun, pins og lærisveinum Drottins vors, og sem oss alla vill henda, hafa veítt erfitt að vaka oft þá mest á liggur, og þurfum þvi allir oft og alvarlega að biðja: Vak þú, minn Jesú, vak í mér, vaka lát þú mig eins í þér. Sálin vaki, þá sofnar líf. Sé hún ætið í þinni hlíf. (H. P.). Og ég efast ekki um, að minni ástkæru móður hafi orðið eftir trú sinni í hinu guðdómlega otöí frelsara vors i sálminum, er hún lét mig lesa yfir sér og rituð standa bæði þar og annarsstað- ar. »Hann einn má hjálpa þér, er hjástoð mannleg þver. Heim þig á höndum sér i himnasælu ber*. (H. P.). Sannlega segi ég þór: í dag skalt þú vera með mér i Paradis o. s. frv. Hver á mig trúir, skal lifa, þótt hann deyi. — Ég man eftir, að faðir minn sál. mintist á og fann sár- lega til þess veikleika síns, að hafa hnigið vanmegna í svefn, er umskifti urðu í lífsins ljósa- skiftum fyrir okkar ástríku móð- ur og eiginkonu. Mér er i fersku minni, er ég vaknaði um morg- uninn, er mér var sagt, að móðir mín sál. ,væri dáin. Það var komið fólk úr nágrenninu að votta hluttekningu sína gagn- yart fráfalli hennar og hagræða hennar andvana likama á lík- börunum, eða leggja til, sem kallað er. Guði sé lof fyrir henn- 4

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.