Árdís - 01.01.1947, Page 73

Árdís - 01.01.1947, Page 73
“Far vel, far vel! Vort lán er lauf í vindi og lífsins trú vor eina raunabót, Far heil og sæl! Því elska dygð og yndi á eilíft líf, þó skifta sýnist rót.” G. J. Oleson. MARIA ISLEIFSON. 1900 - 1946. Hún andaðist í Glenboro 24. ágúst 1946 eftir langa og þungbæra vanheilsu. Hún var fædd í Swan Lake, Man. árið 1900 og var af hérlend- um ættum. Hún giftist 1924 Jóni S. Isleifssyni frá Víðidal í Húnavatns- sýslu og var þeirra heimili ætíð í Glenboro. Hún starfaði með Islendingum og var þeim handgengin, en ekki lærði hún að mæla á Isl. tungu. María var léttlynd og vingjamleg í viðmóti, og hinn þunga kross er hún bar síðasta áfangann bar hún með þolgæði, og tók því sem verða vildi með stillingu. Hún eftirskilur eiginmann, eina dóttir og3sonu: Bertha Jemima; Bjom James; William Isleif og Robert. Voru elstu drengirnir tveir í hér- þjónustu allengi í heimsstyrjöldinni miklu. G. J. Oleson. 71

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.