Morgunblaðið - 08.01.2009, Side 41
Velvakandi 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
BEINT Í GIN DREKANS, UNDIR
BRÚNA, INN Í KASTALANN OG BEINT
Í HOLUNA
BEINT YFIR DREKANN,
UNDIR LJÓSIN, INN Á
SKYNDIBITASTAÐINN
OG BEINT Í KONUNA
PASSAÐU
ÞIG!
ÞIÐ ERUÐ BÚIN AÐ
GRAFA LEIÐTOGANN
YKKAR
HVAÐ ERTU
AÐ GERA?
ÞAÐ ER EKKI
KOMIÐ
HÁDEGI!
UMM...
SKÓLANUM
VAR
LOKAÐ...
ÞAÐ
SPRAKK
GAS-
LEIÐSLA
HVAÐ?!? EN
SÚ VITLEYSA!
ÉG ÆTLA AÐ
HRINGJA Í
SKÓLANN!
ÞAÐ ER BARA
TÍMASÓUN!
SLÖKKVILIÐIÐ
TÆMDI SKÓLANN!
HALLÓ!
ÉG ER
MÓÐIR
HANS
KALVIN...
SPIFF BJÓST
EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ
GEIMVERURNAR MYNDU
SITJA FYRIR HONUM!
HONUM TEKST EKKI
AÐ SLEPPA! ÞETTA ERU
ENDALOKIN!
ÆI, HÆTTU
ÞESSU VÆLI!
EF VIÐ VÆRUM MEÐ GESTAHER-
BERGI ÞÁ MYNDI ÞETTA EKKI GERAST
ÞEGAR MAMMA KEMUR Í HEIMSÓKN!
ÞESSI
ÆVINTÝRA-
SKÓGUR ER ANSI
DRAUGALEGUR
ÉG ER
ÞREYTTUR...
ÉG ER
FARINN
Í RÚMIÐ!
RÚMIÐ?
HVAÐA
RÚM?
AMMA, MIKIÐ
ERTU ANDFÚL!
HRAÐBRAUT TÓLF ER PÖKKUÐ
Í BÁÐAR ÁTTIR OG HRAÐBRAUT
TÍU ER EKKI MIKIÐ SKÁRRI...
UMFERÐIN Í DAG ER ANSI
SLÆM. HRAÐBRAUT FIMMTÁN
ER EITT STÓRT BÍLASTÆÐI...
OG EF ÞÚ ERT AÐ HUGSA
UM AÐ FARA NIÐUR Á
BREIÐGÖTUNA ÞÁ GETUR
ÞÚ GLEYMT ÞVÍ
ÞÁ FER ÉG BARA NIÐUR
Á BREIÐGÖTUNA
SJÁÐU! ÉG VISSI AÐ
ÞEIM TÆKIST AÐ NÁ
HONUM ÁN MÍN
ÞÚ HAFÐIR
RÉTT FYRIR ÞÉR
KÓNGULÓARMAÐURINN
VERÐUR AÐ LÁTA LÍTIÐ FYRIR
SÉR FARA ÞANGAÐ TIL ALLIR
ERU BÚNIR AÐ GLEYMA
VERÐLAUNUNUM
Á MEÐAN GET ÉG EYTT
TÍMANUM MEÐ ÞÉR
EN ÞÚ
MANNST AÐ
ÉG ER AÐ FARA
Í VINNUNA
Á MORGUN?
HVERNIG GÆTI
ÉG GLEYMT ÞVÍ?
FRÍDAGARNIR eru taldir og skólinn byrjaður aftur af fullum krafti.
Margir fagna því eflaust að byrja aftur í skólanum og hitta skólafélaga eft-
ir rólegheitin heima fyrir.
Morgunblaðið/RAX
Skólarnir byrja aftur
Hringur tapaðist
ÉG tapaði gullhring
þegar ég var á ferð
um bæinn fyrir stuttu.
Þetta er breiður gull-
hringur með Alex-
andrid-steini og hans
er sárt saknað. Ég
veit ekki nákvæmlega
hvar ég tapaði honum
en það hefur verið ein-
hvers staðar á ferðum
mínum um Síðumúl-
ann, Ármúlann og svo
vestur í bæ hjá Ell-
ingsen. Ef einhver
hefur fundið hann er
hann vinsamlegast
beðinn að hafa samband við mig í
síma 483-4096.
Myndavél týndist
MAÐURINN minn tapaði mynda-
vélinni sinni og við vitum ekki
hvar hún tapaðist. Við erum búin
að leita út um allt og allt kemur
fyrir ekki, hún hefur líklegast tap-
ast einhvern tímann í nóvember
eða desember. Myndavélin er af
gerðinni Nicon, coolpix 4300 og
var í vandaðri leðurtösku svartri
og með var aukaraflhlaða. Ef ein-
hver hefur fundið þetta bjóðum við
fundarlaun og viðkomandi getur
haft samband í síma 899-7760.
Afsökunarbeiðni
ÉG vil biðja íslensku þjóðina auð-
mjúklega afsökunar á því að hafa
kosið Samfylkinguna í síðustu
þingkosningum. Hvert atkvæði
skiptir máli í kosn-
ingum og ég hef því
miður orðið valdur að
því að Samfylkingin,
undir forystu Ingi-
bjargar Sólrúnar
Gísladóttur, myndaði
ríkisstjórn með Sjálf-
stæðisflokknum.
Ákvörðun mín um
að kjósa Samfylk-
inguna í þingkosn-
ingunum 10. maí
2007 byggðist á
þeirri trú minni að
hún myndi láta gott
af sér leiða fyrir
hönd íslensku þjóð-
arinnar og tryggja
hag hennar sem best á kjör-
tímabilinu. Því miður finnst mér
framganga Samfylkingarinnar síð-
an hún komst til valda sýna hið
gagnstæða svo um munar. Ég tel
mig ekki hafa verið blekktan af
einum né neinum þegar ég tók þá
ákvörðun að kjósa Samfylkinguna.
Ég tók þá ákvörðun einn og
óstuddur með fullu viti og að vel
ígrunduðu máli. Því miður reynd-
ist ákvörðun mín kolröng og þetta
er atkvæði sem ég fæ aldrei til
baka. Það eina sem ég get gert nú
er að biðja íslensku þjóðina auð-
mjúklega afsökunar og vona að
mistök mín megi verða öðrum víti
til varnaðar.
Kári Sturluson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Molasopi og dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
botsía kl. 10, vatnsleikfimi kl. 10.50
(staður Vesturbæjarlaug), Grandabíó,
kvikmyndakúbbur 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav. kl.
9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgistund.
kl. 10.30, myndlist kl.13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Leikfimi, myndlist,
bókband, handavinna, hárgreiðsla, böð-
un, fótaaðgerð, dagblöð.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
spilað kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og kl. 9.55, rammavefnaður kl.
9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bók-
band kl. 13 og bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Gönguhópur kl. 11, handavinnuhorn kl.
13, matur og kaffi í Jónshúsi.
Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl.
10.30, umsj. sr. Þórhildur Ólafs. Frá há-
degi vinnustofur opnar, m.a. myndlist,
umsj. Nanna S. Baldursd. og perlusaum-
ur. Á morgun kl. 10 prjónakaffi/ Braga-
kaffi. Uppl s. 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Smíðar og út-
skurður kl. 9, handavinna/skartgripir kl.
9.30, handavinna í sal kl. 12.30.
Grensáskirkja | Hversdagsmessa með
Þorvaldi Halldórssyni kl. 18.10.
Hraunbær 105 | Postulínsmálun kl. 9,
baðþjónusta, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11,
hádegismatur kl. 12, félagsvist kl. 14 og
kaffi kl. 15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, bíó og
myndir kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl.
11.20, Sundleikfimi Ástjarnarlaug kl.
11.50, glerskurður kl.13, bingó kl.13.30,
biljarð- og innipúttstofa í kjallara opin
alla daga kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Jó-
hönnu kl. 9, botsía kl. 10, félagsvist á
nýju ári, 1. og 2. verðlaun. Böðun fyrir há-
degi. Aftur af stað kl. 16.10 með Björgu F.
Hæðargarður 31 | Morgunkaffi í Betri
stofunni kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10,
listasmiðja kl. 9-16, Taichi kl. 9, leikfimi
kl. 10, sönghópur dísir/prinsar kl. 13.30,
Gáfumannakaffi kl. 15, línudans kl. 15,
tangóævintýrið verður með danskynn-
ingu á föstudag kl. 14.30. Námskeiðið er
opið öllum. Uppl: 411-2790.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi
alla þriðju- og föstudaga í Grafarvogs-
sundlaug kl. 9.30, listasmiðjan, gleriðn-
aður og tréskurður alla fimmtu- og
föstudaga á Korpúlfsstöðum kl. 13-16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45,
botsía – karlahópur/blandaður hópur kl.
10.30, handverks- og bókastofa opin kl.
13, botsía kvennaklúbbur 13.30, fræðslu-
fundur fyrsta fimmtudag hvers mánaðar
og/eða aðrir sérstakir viðburðir.
Norðurbrún 1 | Leirlistarnámskeið kl. 9-
12 og kl. 13-16, handavinna kl. 9-12 og kl.
13-16, botsía kl. 10, opið smíðaverk-
stæði.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og Fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-
15.30, hádegisverður kl. 11.30-12.30,
kóræfing kl. 13.30-15, leikfimi kl. 13-14,
tölvukennsla kl. 15-16, kaffi kl. 14.30-
15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band kl. 9, postulínsmálning kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upplestur
kl. 12.30, handavinna m/leiðsögn kl. 13,
frjáls spilamenska kl.13, stóladans (leik-
fimi), félagsmiðstöðin er opin fyrir alla,
uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10,
salurinn opinn kl. 13, leikfimi kl. 13.15 og
kaffi kl. 15.