Morgunblaðið - 08.01.2009, Síða 47

Morgunblaðið - 08.01.2009, Síða 47
Will Eisner (1917-2005) er kallaður afi teikni- myndasagnanna, en hann hóf listgreinina í hæstu hæðir á löngum og glæsilegum ferli. Í heiðursskyni er Óskarinn fyrir bestu teikni- mynd ársins (fyrst afhentur 1987) við hann kenndur og jafnan kallaður „Eisnerinn“. Eisner afhenti þennan gyllta nafna sinn meðan hann lifði. Á meðal teiknimyndasagna sem Eisner átti þátt í að skapa, auk The Spir- it, má nefna Sin City, Sheena, Sheena: Queen of the Jungle, The Iron Giant og The Renegates. Úr hugskoti Wills Eisners Will Eisner MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Inkheart kl. 5:40 B.i. 10 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! - S.V., MBL Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL B.i. 12 ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL LÚXUS Skoppa og Drítla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ The day the earth stood still kl. 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI,ND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI - H.E. DV „Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki á borð við „Gone with the wind“ og „Walkabout“. - S.V. Mbl 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ Sýnd kl. 6 ísl. talSýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 8 og 10 „HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI“ ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is -S.V. - MBL Sýnd kl. 6 ísl. tal - S.V., MBL FRANK Miller er hátt skrifaður á meðal unnenda teiknimyndasagna og hefur unnið hjá DC og Marvel frá því snemma á áttunda áratugn- um. Seinni árin hefur hann skrifað handrit vinsælla mynda á borð við 300 og leikstýrði Sin City í félagi við Robert Rodriguez. The Spirit, eða Andinn, er fyrsta kvikmyndin sem hann gerir einn og óstuddur, myrk og grimm þar sem næt- urverur, illar og góðar, eru á sveimi un Miðborg – Center City. Meðal þeirra er Denny, eða And- inn (Macht), eins og borgarbúar kalla þennan bjargvætt sinn sem skýtur ósjaldan upp, grímuklædd- um í svörtu með hattkúf sinn, þeg- ar þeim er ógnað. Í raun er hann látinn lögreglumaður sem var lífg- aður við og berst fyrir lögreglu- yfirvöldin við óþjóðalýð þar sem Kolkrabbinn (Jackson) fer fremst- ur í flokki með Dauðann – Lorelei (Jaime King) sem vill ekki sjá af bráð sinni, jafnan á hælunum. Hann nýtur ómældrar hylli kvenna sem vilja ýmist dufla við hann eða drepa. Hér fer fríður flokkur „Femme fatale“, í beinskeyttri og stilfærðri mynd í ekki óáþekkum has- arblaðastíl og Sin City. Litir spar- lega notaðir, helst bregður fyrir rauðu, en lýsingin skipar þeim mun stærri sess í frásagnarmátanum. Aðrar persónur eru staðlaðar lögg- ur og bófar þar sem Andinn, blend- ingur af Zorró og ofurmenni á borð við Leðurblökumanninn, og erki- þrjóturinn Kolkrabbinn, fara mik- inn. Þetta er klisjukenndur hópur og söguþráðurinn kunnuglegur þar sem skálkurinn hyggst ná yfirráð- um með því að komast yfir sögu- legan orkudrykk. Endalokin liggja ljóst fyrir frá fyrstu mínútu. Stíl- brögðin hugnast sjálfsagt aðdáend- um Millers og Wills Eisner sem er höfundur sögunnar. Kvennafansinn er tilkomumikill með Mendes og Johansson í fylkingarbrjósti kven- kyns vítisengla. Leikur Machts er álíka litlítill og útlitið en Jackson nokkru borubrattari sem illmennið. Umbúðirnar bera innihaldið of- urliði en eru mun áhrifaminni en í Sin City, jafnvel þó að Þriðja ríkið komi óvænt við sögu. Kolkrabbar eru ekki ódrepandi KVIKMYND Sambíóin Leikstjóri: Frank Miller. Aðalleikarar: Gabriel Macht, Eva Mendes, Sarah Paul- son, Scarlett Johansson, Samuel L. Jack- son. 105 mín. Bandaríkin. 2008. The Spirit – Andinn bbmnn Sæbjörn Valdimarsson Myrk „Þetta er klisjukenndur hópur og söguþráðurinn kunnuglegur …“ LEIKARAPARIÐ Angelina Jolie og Brad Pitt eru sögð undirbúa ættleiðingu annars barns frá Eþí- ópíu. Saman eiga þau þrjú börn, Shiloh sem er tveggja ára og tví- burana Knox og Vivienne sem eru sex mánaða gömul. Þau eiga einn- ig þrjú ættleidd börn, Maddox sem er sjö ára er frá Kambódíu, Pax, fimm ára, er frá Víetnam, og Zah- ara er frá Eþíópíu. Hún er fjög- urra ára gömul. Jolie og Pitt munu vera á leið til Eþíópíu síðar í mánuðinum til að ganga frá ættleiðingarpappírum enn eins barnsins. Heimildarmaður Bang Showbiz- fréttaveitunnar segir að hjónin hafi ljósmyndir af tveggja ára stúlku sem þau hafa hug á að ætt- leiða. Staðfest hefur verið í Eþíópíu að þau Pitt og Jolie muni á næstunni heimsækja meðferðarstofnun fyrir HIV-smituð börn sem þau stofnuðu þar í landi. „Angelina fær mikið út úr því að ættleiða börn og gefa þeim þetta ótrúlega líf sem þau hefðu aldrei notið annars,“ segir heimildarmað- urinn. „Það fjölgar hratt í fjölskyld- unni en þau vilja hafa öll börnin á svipuðum aldri. Það er þegar svo mikill hávaði í húsinu að það mun- ar ekkert um eitt barn enn.“ Hyggjast ættleiða annað barn Reuters Barnmörg Leikaranir Angelina Jol- ie og Brad Pitt eiga þegar sex börn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.