Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 STEFÁN Jón Hafstein, borg- arfulltrúi Samfylkingarinnar, hef- ur beðið um framlengingu leyfis frá störfum sem borgarfulltrúi. Stefán Jón var í lok árs 2006 ráðinn verkefn- isstjóri Þróun- arsamvinnu- stofnunar Íslands í Namibíu til tveggja ára. Hann fékk leyfi frá borgarstjórn í tvö ár en það leyfi rennur út 1. febrúar nk. Í bréfi sem Stefán Jón sendi borgarráði óskar hann eftir framlengdu leyfi frá störfum sem borgarfulltrúi um ótiltekinn tíma. Borgarráð sendi erindi hans til borgarstjórnar. sisi@mbl.is Stefán Jón Hafstein Óskar eftir fram- lengingu á leyfi ABC barnahjálp er að hefja árlegt söfnunarátak sitt Börn hjálpa börn- um. Þetta er tólfta árið í röð sem ís- lensk grunnskólabörn liðsinna systkinum sínum sem minna mega sín í þróunarlöndum. Í ár var ákveðið að safna fyrir skóla- máltíðum. Söfnunin hefst mánu- daginn 2. febrúar og stendur út mánuðinn. Íslensk grunnskólabörn munu ganga í hús með sérmerkta söfnunarbauka. Söfnun fyrir skólamáltíðum ÞRÍR bæjarfulltrúar E-lista sem haft hefur meirihluta í bæjarstjórn Blönduóss frá síðustu kosningum en klofnaði í vikunni, hafa leitað til full- trúa minnihlutans um myndun nýs meirihluta eða breiðs samstarfs um stjórnun bæjarins. Fulltrúar minni- hlutans hafa boðist til að taka tíma- bundið við forystu í bæjarstjórn og bæjarráði, á meðan farið verði í saumana á ágreiningi fulltrúa E- listans. Blönduóslistinn – sameinað afl (E- listi) er þverpólitískt framboð sem fékk fjóra menn kjörna við bæjar- stjórnarkosningarnar 2006. Jóna Fanney Friðriksdóttir, þáverandi bæjarstjóri, skipaði baráttusætið. Upp úr samstarfi hennar og þriggja félaga hennar slitnaði í vikunni þeg- ar hún taldi að brotin hefðu verið jafnréttislög á sér með ráðningu eft- irmanns hennar, karlmanns, á hærri launum. Ráðningarsamningurinn var aldrei lagður fram í bæjarstjórn og hefur Valgarður Hilmarsson, oddviti E-listans og forseti bæjar- stjórnar, viðurkennt það sem mis- tök. Á bæjarstjórnarfundi í vikunni var lögð fram krafa Jónu Fanneyjar um tæplega þriggja milljóna króna bætur vegna mismunar á launum hennar og núverandi bæjarstjóra. Bæjarstjórn samþykkti að fela Ragnari H. Hall lögmanni að gæta hagsmuna bæjarins. Jóna Fanney hefur lýst því yfir að hún starfi sem óháður bæjarfulltrúi út kjörtímabilið. Er því ekki starf- andi meirihluti í bæjarstjórninni. „Við bíðum svara“ Þrír fulltrúar E-listans funduðu með stuðningsfólki í gær og ákváðu að ræða við fulltrúa úr gamla minni- hlutanum en þar sitja tveir fulltrúar D-lista Sjálfstæðisflokksins og einn fulltrúi Á-lista. Hugmyndin er að kanna fyrst möguleika á breiðri sam- stjórn, að sögn Valgarðs, vegna erf- iðra aðstæðna. Ágúst Þór Bragason, fulltrúi D-listans, sagði að minni- hlutaflokkarnir hefðu boðist til að taka við forystu í bæjarstjórn og bæjarráði, á meðan farið væri yfir mál Jónu Fanneyjar og önnur ágreiningsefni E-listans. „Við bíðum svara við því,“ sagði Ágúst Þór og bætti því við bæjarfulltrúar hefðu hingað til starfað vel saman og von- andi gerðu þeir það áfram. Næsti reglulegi fundur bæjar- stjórnar er áformaður 10. febrúar. Ljóst er að línur þurfa að skýrast fyrir þann tíma. helgi@mbl.is Kanna landið hjá minnihlutanum Gamli minnihlut- inn vill taka tíma- bundið við forystu Valgarður Hilmarsson Jóna Fanney Friðriksdóttir 50-70% afsláttur • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið í Bæjarlind laugard. 10-16 Opið í Eddufelli laugard. 10-14 Gallabuxur Sparibuxur Góð snið str. 36-56 www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 Allt að 50% afsláttur af völdum vörum Bjóðum úrval sængurvera, dúka, púða ásamt ýmsu öðru á frábæru verði Hjá Lín Design færðu vörur sem hannaðar eru á Íslandi og framleiddar úr sérvöldu úrvals efni. Sængurfatnaðurinn frá Lín Design er ofinn úr bómullardamask og er því mjúkur, vandaður og einstaklega fallegur. Komdu við og skoðaðu úrvalið ÚTSÖLULOK Lín Design l Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið l Sími 533 2220 l www.lindesign.is Laugavegi 51 - sími 552 2201 Opið virka daga 10-18, lau 10-16 VERSLUNIN FLYTUR LAGERHREINSUN 31. JAN. - 7. FEB. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík S: 58 58 900-www.jarngler.is Fyrirtæki - Húsfélög Við bjóðum upp á sjálfvirkan hurða - opnunarbúnað ásamt uppsetningu og viðhaldi. Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir aðgengi fatlaðra. Áratuga reynsla af búnaði tryggir gæðin. Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSALAN ENN Í FULLUM GANGI MIKIÐ ÚRVAL AF FRÁBÆRUM VETRAFATNAÐI ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Harmleikur og farsi Rangt var farið með tilvitnun í Karl Marx í Staksteinum í gær. Vitaskuld átti að standa að sagan endurtæki sig, fyrst sem harmleikur, svo sem farsi. Tilvitnunin vísar til valdatöku stuðningsmanna Louis Bonaparte 1851. Napóleon var harmleikurinn og Napóleon þriðji farsinn. LEIÐRÉTT ALGER einhugur kom í ljós á með- al starfsmanna á einkareknum skólum þegar niðurstöður lágu fyr- ir úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning. Samkvæmt upplýs- ingum Eflingar greiddu 123 at- kvæði af 244 á kjörskrá. Já sögðu 122 og einn skilaði auðu. Enginn á móti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.