Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 45
Velvakandi 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, FINNST ÞÉR ÉG OG JÓN EKKI VERA SÆT SAMAN? JÚ, ÞIÐ PASSIÐ SMAN EINS OG KÖFLÓTTIR SOKKAR OG DOPPÓTT BINDI ÞETTA BROS ER FREKAR KALDHÆÐNISLEGT ÞÚ ÞEKKIR MIG EINUM OF VEL HÓSTAÐU FYRIR MIG ÞESSIR SÝKLAR EIGA EKKI EFTIR AÐ ANGRA NEINN FRAMAR RÉTT ÁÐUR EN ÞÆR SKELLA SAMAN ÞÝTUR SPIFF ÚT Í GEIM! SPIFF DREGUR PLÁNETU 5 Í ÁTTINA AÐ PLÁNETU 6! HANN FYLGIST MEÐ Í FJARSKA OG SÉR HVAÐ GERIST ÞEGAR TVÆR PLÁNETUR REKAST HVOR Á AÐRA! EYÐILEGGINGIN ER ALGJÖR! 6+5= JÆJA! TÍMINN ER BÚINN! BÚINN? ÉG VAR AÐ KLÁRA FYRSTU SPURNINGUNA! HVAÐ ER AÐ, LEIÐSÖGU- MAÐUR? ÁHÖFNIN HEFUR VERIÐ LEIÐINLEG VIÐ MIG Í MARGAR VIKUR! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? FINNDU LAND! MUNDU AÐ LÍTA TIL BEGGJA HLIÐA ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ YFIR GÖTUNA JÁ, EN ÉG LÍT ALLTAF TIL BEGGJA HLIÐA ÞESSI VAR ANSI SKEMMTILEGUR! HVERT EIGUM VIÐ AÐ FARA NÆST? „SÁ STÓRI“ ER MEÐ MJÖG BRATTA DÝFU... „FLÓÐ- BYLGJAN“ SNÝR MANNI Á HVOLF... „KRAFTURINN“ SNÝR MANNI HRING EFTIR HRING... ...OG „SKELFIRINN“ LÆTUR MANNI LÍÐA ILLA... FÖRUM Í HANN! ÞAÐ VAR HÆGÐARLEIKUR AÐ KOMAST INN Í HVELFINGUNA EFTIR HVERJU ERTU AÐ BÍÐA? ÉG ER EKKERT AÐ DRÍFA MIG ÉG HEF HUGSAÐ MÉR AÐ KOMAST Í FRÉTTIRNAR OKKAR maður var á ferð í Árbænum á dögunum og sá ekki betur en hjóna- korn sætu á toppi trjáa og horfðu yfir gjána milli Árbæjarins í Árbæ og Mó- anna og létu vel hvort að öðru. Þeir sem ferðast á tveimur jafn fljótum sjá slíkar kynjamyndir betur en þeir sem þenja blikkbeljurnar öllum stundum. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Tröll í Árbænum Idol í stað Kompáss KOMPÁS, fréttaskýr- ingarþátturinn, var ný- lega lagður niður hjá Stöð tvö. Að sögn fréttastjóra stöðv- arinnar var það vegna þess að stöðin hefur ekki bolmagn til að standa undir tugmillj- óna króna rekstri þátt- arins. Á sama tíma hef- ur göngu sína hinn mjög svo þreytti þátt- ur „Idol-stjörnuleit“. Áhugavert væri að vita hver kostnaðurinn við þann þátt er. Að mínu mati sýnir forgangsröðunin hjá Stöð tvö fram á algert metn- aðarleysi í dagskrárgerð. Heilalaus afþreying ein og sér dugar ekki til að halda sjónvarpsstöð gangandi. Brottvikning Sigmundar Ernis og konu hans frá stöðinni er einnig ámælisverð, svo ekki sé minnst á af- ar ósmekkleg enda bæði látin fjúka á einu bretti. En það er önnur saga. Haukur. Óþekktar ljósmyndir ÉG á í fórum mínum nokkr- ar ljósmyndir af íslensku fólki, teknar af bandarískum herljósmynd- urum hér á Ís- land á árunum 1941-1945. Þar sem þetta fólk er mér flest óþekkt langar mig til að finna einhvern sem gæti borið kennsl á það. Myndin sem ég læt fylgja með er af ungum dreng sem var tíður gestur í herbúðum bandarísku herlögregl- unnar sem var vestur á Melum rétt við Coka Cola-verksmiðjuna Víf- ilfell. Gaman væri ef einhver bæri kennsl á hann. Upplýsingum má koma til mín í síma: 553 0717 eða netpóst: icebacom@mmedia.is Húrra fyrir Agnesi MIG langar að lýsa ánægju minni með pistil Agnesar á mið- opnu Morgunblaðsins 30. janúar, þar finnst mér hún segja sann- leikann og ég segi bara „húrra“ fyrir henni að hafa loksins sagt sann- leikann um þessa lág- kúrulegu persónu. Anna Þórðardóttir. Fréttamat ÞAÐ vekur undrun hve hlutdrægir frétta- menn ríkisútvarps eru, það er hlaupið á eftir hverjum mótmæl- anda sem kvartar undan piparúða eða kylfum lögreglu. Farið heim til þeirra og þeir látnir segja frá hve saklausir þeir eru en lögreglan vond. Þótt löggæslumenn séu grýtt- ir af þessum svokölluðu mótmæl- endum virðist það varla frásagn- arvert, það er ekki farið til þeirra að athuga líðan þeirra og aðstæður. Þó að þessir menn hafi verið í lífshættu vegna grjótkasts þessa fólks virðist það smámál hjá ríkisútvarpinu. Til þessara sömu löggæslumanna þurf- um við venjulegt fólk að leita ef eitt- hvað á bjátar hjá okkur. En kannski fréttamenn hjá útvarpi leiti til hlandpokakastara ef þeir þurfa á að- stoð að halda, allavega hafa þeir ekki fordæmt þá aðför sem var gerð að lögreglu. Einar Jónsson Leiðrétting til Morgunblaðsins Í MORGUNBLAÐINU 30. janúar kemur fram á baksíðunni að fæðing- arstaður Snorra Sturlusonar hafi verið Oddi en það er ekki rétt. Fæð- ingarstaður hans var Hvammur og móðir hans var Guðný Böðv- arsdóttir Skagakona, hins vegar var hann í fóstri í Odda. Lesandi.            Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergi | Alla virka daga kl. 9-16.30 er fjölbreytt dagskrá og heitt á könnunni, postulínsnámskeið á mánud. kl. 10 og þriðjud. kl. 13. miðvikud. 4. febr. kl. 10.30 hefst leik- fimi (frítt) umsj. Sigurður R. Guð- mundsson íþróttakennari. Hinn 9. mars veitir Skattstofan framtalsaðstoð. Hraunsel | Sparidagar á Hótel Örk eru 8.-13. mars. Skráning og nánari upplýs- ingar í s. 555-0142. Dansleikur 6. febr- úar kl. 20.30, skoðið vef félagsins: www.febh.is Hæðargarður 31 | Tangó, bókmenntir, glerlist, tölvuleiðbeiningar, taichi, fram- sögn, hláturjóga, hannyrðir, línudans, bútasaumur, glerlist, morgunandakt, útskurður, þjálfun í World Class, söng- ur, hljóðbók, myndlist, spjallhópur, bar- áttuhópur um bætt veðurfar, skapandi skrif, postulínsmálun, Ráðagerði s. 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snæ- landsskóla v/Víðigrund kl. 9.30-10.30, uppl. í síma 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Styrkur | Styrkur samtök krabba- meinssjúklinga og aðstandenda er með þorrablót í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 31. janúar kl. 18.30. Miða- pantanir hjá Steinunni í síma 896- 5808.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.