Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 Síðasta undanúrslitakvöldið Í kvöld fer fram fjórða og síðasta undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins og þá ræðst hvaða tvö lög bætast í hóp þeirra fjórtán sem þegar eru komin í úrslitakeppnina sem fer fram laugardaginn 14. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að lögin sem keppa í kvöld séu af ólíkum toga en eins og sjá má á umsögnunum hér að neðan er ljóst að keppnin í kvöld verður feikihörð. EF ég vissi ekki betur, héldi ég að hér væri komin týnd söngperla úr fyrri heimsstyrjöldinni. Hér er enn eitt lagið í valstakti (óvenjumörg í ár); þetta er eftir Heimi Sindrason. For- tíðin knýr dyra, því í byrjun kreppunnar miklu, 1929, var enskur vals, Ramona, einmitt vinsælasta lagið, lag Heimis minnir á það. Cobweb er firnagott lag, með góðri stígandi og fallegri laglínu og ég spá því góðu lífi, fyrir tilstilli keppninnar eða ekki. Unnur Birna er alvöru músíkant og leggur fallega nostalgíska tilfinningu í sönginn og fiðluleikinn. Hljóm- sveitarútsetninguna þarf að laga; ennþá er þetta of mikið plonk, plonk á fyrsta taktslagi. Ljúf nostalgía Lag: Heimir Sindrason. Texti: Ari Harðarson. Flytjandi: Unnur Birna Björnsdóttir. Cobwebs bbbbm Unnur Birna Björnsdóttir Bergþóra Jónsdóttir ÞAÐ er margt með þessu lagi. Hér er á ferðinni flott- ur popprokkari með góðri og jafnri stígandi, gæddur svölum nútímabrag sem lýs- ir sér í smekklegri notkun tölvuhljóma auk þess sem hljómur er snarpur, tær og vélrænn – og vel svalur. Spennan er haglega byggð upp í byrjun og svo springur lagið út með flottu og drífandi viðlagi. Halla syngur lagið afbragðsvel, ljær röddinni hár- réttar áherslur sem smellpassa við framvind- una. Hún er ljúf og lokkandi, en líka val- kyrjuleg, allt eftir því hvað hentar. Flott lag, alls ekki ódýrt, og það er mögulega eini gallinn í þessu samhengi öllu? Er þetta kannski of gott fyrir hina dásamlegu Evróvisjónkeppni? Svalt Lag: Trausti Bjarnason. Texti: Halla Vilhjálmsdóttir. Flytjandi: Halla Vilhjálmsdóttir Roses bbbmn Arnar Eggert Thoroddsen Halla Vilhjálmsdóttir JÚ, þetta eru auðvitað Hara-systurnar með ódýran tilbúinn stelpusveitar- ramma í kringum sig, sér- hannaðan af poppspuna- meisturum, er hefur hlotið nafnið Elektra eftir grísk- um harmleik Sófóklesar. Og jú, þetta er sérstaklega ódýr, þunn, fínpússuð og sálarlaus poppsmíð sem hefur alla burði til þess að verða svo pirrandi með ítrekaðri spilun að líkamleg ummerki ógleði eiga eflaust eftir að koma í ljós. Sem sagt, fullkominn efniviður í Evróvisjón! Barnalega grípandi lag, sex stelp- ur að sveifla síðu hárinu í fíling á sviðinu, í göt- óttum sokkabuxum með rokkaxir sínar hang- andi á sér! Þessar stúlkur eru á leið til Rússlands! Bókað mál. Sigurformúlan! Lag: Örlygur Smári. Texti: Örlygur Smári og Sigurður Jónsson. Flytjandi: Elektra. Got No Love bbbbn Elektra Birgir Örn Steinarsson ÞETTA er annað lag Hall- gríms í undankeppninni, en fyrir er komið í úrslit „Und- ir regnbogann“ í flutningi Ingó. Hallgrímur kann að velja sér unga og fína söngvara en „I think the world of you“ er sungið með mikilli prýði af Jógvan. Ekki kæmi mér á óvart ef hann næði þessu lagi líka inn í úrslit, því um ágæta Evróvisjón-smíð er að ræða með fínu risi. Textinn er rómantískur og fellur vel að laginu sem hefur reyndar þann galla að maður hefur heyrt það þúsund sinnum áður. Jógvan á eflaust eftir að standa sig vel og ekki spillir hvað hann er myndarlegur, sem eitt og sér verður eflaust til þess að lagið fær fleiri at- kvæði en ella. Rólegt og rómó Lag: Hallgrímur Óskarsson. Texti: Hallgrímur Ósk- arsson. Flytjandi: Jógvan Hansen. I think the world of you  Jógvan Hansen Ingveldur Geirsdóttir Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Underworld 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Seven pounds kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Australia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 B.i. 12 ára Stærsta BOND-mynd allra tíma! 650k r. HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON HEIMSFRUMSÝNING! Fyrsti kafli Underworld myndanna. Hrikalegri og flottari enn nokkru sinni fyrr! 650k r. 650k r. Ómissandi fyrir alla sem sáu fyrri myndirnar sem og alla aðdáendur spennu og hasarmynda. Skólabekkurinn SÝND Í SMÁRABÍÓI, 3 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI “SJÖ PUND AF BRAVÓ” - E.E., DV 650k r. Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! - S.V. Mbl 650 kr. BÚI OG ELLI ERU KOMNIR AFTUR Í BRJÁLÆÐUM ÆVINTÝRUM OG NÚ ERU ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN VILLTU DÝRUNUM! SÝNDAR Í HÁSKÓLABÍÓI Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Refurinn og barnið ísl. texti kl. 4 - 6 LEYFÐ Skólabekkurinn enskur texti kl. 10:30 LEYFÐ Skógarstríðið 2 ísl. tal kl. 3 550 börn/650 fullorðn. LEYFÐ Revolutionary Road kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Sólskinsdrengurinn kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ Skoppa og Skrýtla kl. 3 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára Skógarstríð 2 kl. 2 - 4 - 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Underworld 3 kl. 10:15 B.i.16 ára Villtu vinna milljarð kl. 8 B.i.12 ára Sólskinsdrengurinn kl. 4 - 6 LEYFÐ Skoppa og Skrýtla kl. 2 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna AUKASÝNINGAR Á 2 VINSÆLUSTU M YNDUNUM FRÁ FRANSKRI HÁ TÍÐ FRÁBÆR MYND - ERPUR EYVINDARSON, DV Refurinn og barnið m. ísl. texta m. enskum texta * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FYRSTU 50 S EM KOMA FÁ ÓVÆNTAN GLAÐNING - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI FORSÝNING SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.