Morgunblaðið - 31.01.2009, Page 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr Sigrún Óskarsdóttir.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín. Jökull Jakobsson
gengur með Jóni Haraldssyni arki-
tekt um Bergstaðastræti. Frá
1970. (Aftur á þriðjudagskvöld)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð-
ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Aftur annað
kvöld)
14.40 Stjörnukíkir. Listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
(Aftur á föstudag)
15.25 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Viðar
Eggertsson. (Aftur á mánudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson. (Aftur annað kvöld)
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á föstudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist af
ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni.
(Aftur á þriðjudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Þrír ólíkir söngvarar. Gylfi Þ.
Gíslason segir frá danska ten-
órsöngvaranum Lauritz Melchior
og spilar upptökur af söng hans.
(Frá 1995) (3:3)
20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (e)
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Friður í höndum kvenna: Að-
dragandi stríðsins á Balk-
anskaga.. Aðdragandi stríðsins á
Balkanskaga. Umsjón: Edda Jóns-
dóttir. (e) (1:8)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Hvað er að heyra?. Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Gautur Garðar Gunnlaugsson og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(e)
23.10 Villtir strengir og vangadans:
Dúndrandi dansmúsík með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Tónlist.
08.00 Barnaefni
11.15 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
12.35 Kiljan . (e)
13.20 Reykjavíkurleikarnir
Samantekt. (e)
14.00 Kraftaverk (Miracle)
(e)
16.15 Sannleikurinn um
sánuna (The Truth about
Sauna)
17.10 Hvað veistu? – Fjar-
lækningar (Viden om –
Læger på linjen) Lýst er
hvernig sérfræðingar geta
fylgst með líðan sjúklinga
með fjarskiptatækni.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar: Álftanes –
Kópavogur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Spaugstofan Textað
á síðu 888.
20.05 Söngvakeppni Sjón-
varpsins 2009 Kynnar:
Ragnhildur Steinunn og
Eva María.
20.45 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
20.55 Söngvakeppni Sjón-
varpsins – símakosning
21.10 Stjörnudraumar
(Undiscovered) Leik-
endur: Pell James, Steven
Strait, Ashlee Simpson og
Kip Pardue.
22.45 Flugferðin (Flig-
htplan) Kona er á heimleið
í flugi með dóttur sína frá
Berlín til Bandaríkjanna. Í
30 þúsund feta hæð hverf-
ur dóttirin og enginn við-
urkennir að hún hafi verið
í flugvélinni. Leikendur
eru: Jodie Foster, Peter
Sarsgaard og Sean Bean.
Bannað börnum.
00.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.45 Njósnaraskólinn
11.10 Risaeðlugarðurinn
(Prehistoric Park)
12.00 Sjálfstætt fólk (Best
of 2008)
12.35 Glæstar vonir
14.20 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
15.15 Spjallþáttur Jon
Stewart: (The Daily Show:
Global Editio)
15.50 Monk
16.40 Sjálfstætt fólk
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.05 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.01 Lottó
19.10 Járnrisinn (Iron Gi-
ant) Teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna. Hogarth
Hugh er 9 ára strákur í
Maine í Bandaríkjunum
sem vingast við vélmenni.
20.35 House of D Með að-
alhlutverk fara David Duc-
hovny, Robin Williams,
Téa Leoni og Erykah
Badu.
22.15 Piparkökukarlinn
(The Gingerbread Man)
Spennumynd byggð á met-
sölubók eftir John Gris-
ham.
00.05 Innrásin frá Mars
(War of the Worlds) Mynd
frá Steven Spielberg sem
er byggð á margfrægri
vísindaskáldsögu H.G.
Wells með Tom Cruise í
aðalhlutverki.
02.00 Leið Carlitos 2 (Car-
lito’s Way: Rise to Power)
03.35 Málið gegn Larry
Flint (The People vs.
Larry Flynt)
05.40 Fréttir
08.05 Spænski bikarinn
(Barcelona – Espanyol)
09.45 PGA Tour 2009
10.40 Champions Tour
11.05 Veitt með vinum 4
(Stóra Laxá)
11.35 Utan vallar með
Vodafone
12.25 Atvinnumennirnir
okkar (Guðjón Valur Sig-
urðsson)
13.00 NFL deildin
13.30 World Supercross
14.25 Road to the Super-
bowl 2009
15.20 PGA Tour 2008
18.20 Spænski boltinn
18.50 Atl. Bilbao – Malaga
Bein útsending.
20.50 Numancia – Real
MadridBein útsending.
22.50 Box – Wladimir
Klitschko vs. H
00.05 UFC Unleashed
06.10 I’m With Lucy
08.00 Nanny McPhee
10.00 Miracle on 34th
Street
12.00 Norbit
14.00 I’m With Lucy
16.00 Nanny McPhee
18.00 Miracle on 34th
Street
20.00 Norbit
22.00 Brokeback Mountain
00.10 Crank
02.00 General’s Daughter
04.00 Brokeback Mountain
11.25 Vörutorg
12.25 Rachael Ray Spjall-
þáttur.
13.55 The Contender –
lokaþáttur Leitað að
næstu hnefaleikastjörnu.
15.45 The Bachelor
16.35 Are You Smarter
than a 5th Grader? Spurn-
ingaþáttur fyrir alla fjöl-
skylduna. Spurningarnar
eru teknar úr skólabókum
grunnskólabarna.
17.25 Top Gear Bílaþáttur.
18.25 The Truth About
Binge Drinking
19.15 The Office Aðal-
hlutverkið leikur Steve
Carell.
19.45 Americás Funniest
Home Videos Fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu sem eru
alls kyns óhöpp, mistök og
uppákomur með börnum,
fullorðnum eða jafnvel
húsdýrum.
20.10 90210
21.00 Screen Actors Guild
Awards 2009
22.40 Flashpoint
23.30 Shanghai Knights
01.30 Jay Leno
17.00 Hollyoaks
19.20 Logi í beinni
20.00 American Idol
22.10 Sex and the City
23.10 Réttur
23.55 E.R.
00.40 The Daily Show: Glo-
bal Editio
01.05 Sex and the City
01.55 E.R.
02.40 The Daily Show: Glo-
bal Editio
03.05 Tónlistarmyndbönd
Þóra Arnórsdóttir hefur
undanfarið átt sterka inn-
komu í Kastljós. Hún tekur
góð viðtöl og hefur þann
ótvíræða kost að missa aldr-
ei stjórn á sér eða sýna að
hún sé pirruð. Hún heldur
alltaf ró sinni og er yfirveg-
uð og ákveðin og bráð-
skemmtileg þegar það á við.
Þetta skilar upplýsandi við-
tölum.
Þóra stýrir svo hinum vin-
sæla þætti Útsvari ásamt
Sigmari Guðmundssyni en
það er einn albesti þáttur
sem sýndur er í sjónvarpi
þessa dagana, ekki síst
vegna frammistöðu stjórn-
endanna sem eru glaðlegir,
fyndnir og afslappaðir. Ein-
staka keppendur eiga síðan
stórleik og nefni ég þar sér-
staklega Vilhjálm Bjarna-
son. Lið hans er því miður
fallið úr keppni og segja
sumir að ástæðan sé ofmat
Vilhjálms á eigin leikhæfi-
leikum en þegar hann brá
sér í látbragðsleik í einum
þættinum vissu liðsmenn
hans ekki hvað hann var að
leika og stigin urðu því ansi
fá.
Vilhjálmur er hins vegar
frábær keppandi vegna sér-
kennilegs samblands af
húmor og hroka. Þetta er
ómótstæðileg blanda. Út-
svar er ekki eins án hans.
Bara að Vilhjálmi hefði
fundist nóg að vera gáfaður
og hefði látið vera að þykj-
ast líka geta leikið.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Frikki
Þóra Skynsöm og skemmtileg.
Flink fjölmiðlakona
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Billy Graham
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Blandað efni
22.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
22.30 Morris Cerullo
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
tene 17.25 Underbuksepiratene 17.30 ORPS 18.00
Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Melodi
Grand Prix 2009 20.05 Hvorfor det? 20.30 Med
hjartet på rette staden 21.15 Fruer anbefaler bordell
22.20 Kveldsnytt 22.35 Skavlan møter Sverige
NRK2
11.55 Fra Nordland 12.15 Fra Troms og Finnmark
12.35 Jazz jukeboks 14.05 Danske vindyrkere 15.05
Van Morrison: Live i London 16.05 Store Studio
16.40 Kjærlighetens bud 17.00 Trav: V75 17.45 På
stram line 18.45 Snøbrett: TTR-serien 20.00 NRK
nyheter 20.10 Keno 20.15 En leiemorder ber om
tilgivelse 21.45 Scientologi og meg 22.15 Ganges
23.05 Det skjulte landet
SVT1
11.50 Alpint 13.10 SM-helg Sundsvall 15.00 Dip-
lomaterna 15.30 SM-helg Sundsvall 16.50 Helg-
målsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15
Disneydags 18.00 Bobster 18.30 Rapport 18.45
Sportnytt 19.00 Harry Potter och de vises sten 21.30
Brottskod: Försvunnen 22.10 Farlig resa
SVT2
0.30 Musikmixen 11.05 Popcirkus 12.35 Plus 13.05
Hästprataren från Provence 14.00 Debatt 15.15
Musikmixen 15.45 Rakt på med K-G Bergström
16.15 Schuberts salonger 17.15 Landet runt 18.00
Trabanten – kultbilen 19.00 Månadens föreställning
20.00 Rapport 20.05 Månadens föreställning 22.05
Rapport 22.10 Syndens lag 23.55 Hype
ZDF
9.35 Löwenzahn 10.00 heute
10.05 Die Küchenschlacht/der Wochenrückblick
12.00 heute 12.05 ZDFwochen-journal 13.00
Stubbe/Von Fall zu Fall 14.30 Nürnberger Schnauzen
15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05
Länderspiegel 16.45 Menschen/das Magazin 17.00
hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute
18.20/21.58 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15
Willkommen bei Carmen Nebel 21.45 heute-journal
22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20
Metro/Verhandeln ist reine Nervensache
ANIMAL PLANET
10.30 Animal Battlegrounds 17.00 Animal Park –
Wild on the West Coast 18.00 The Most Extreme
19.00 In Too Deep 20.00 Austin Stevens – Most
Dangerous 21.00 Predator’s Prey 22.00 Animal
Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
10.35 Strictly Come Dancing 12.00 EastEnders
14.00 The Weakest Link 14.45 My Hero 16.15 Dal-
ziel and Pascoe 17.55 The Black Adder 18.30 Coupl-
ing 19.00 The Catherine Tate Show 19.30 Lead
Balloon 20.00 Extras 20.30 Waking the Dead 21.20
The Chase 22.10 The State Within 23.00 Lead Ballo-
on 23.30 Waking the Dead
DISCOVERY CHANNEL
11.00 American Hotrod 13.00 Dirty Jobs 14.00
Discovery Project Earth 15.00 Man Made Marvels
Asia 16.00 How Do They Do It? 17.00 Into the Unk-
nown with Josh Bernstein 18.00 Everest: Beyond the
Limit 19.00 Shocking Survival Videos 20.00 NASA’s
Greatest Missions 21.00 American Chopper 22.00
Kings of Nitro 23.00 Future Weapons
EUROSPORT
12.00 Alpine Skiing 13.30 Nordic combined skiing
14.30 Alpine Skiing 16.00 Biathlon 17.00 Ski Jump-
ing 18.30 Tennis 20.00 Biathlon 21.30 Fight sport
23.00 Rally 23.30 Ski Jumping
HALLMARK
10.30 Run the Wild Fields 12.10 My Brother’s Kee-
per 13.40 A Case Of Deadly Force 15.30 Thicker
Than Water 17.00 Run the Wild Fields 18.40 Replac-
ing Dad 20.10 Mystery Woman: Sing Me a Murder
21.50 Broken Vows
MGM MOVIE CHANNEL
11.50 Interiors 13.20 Tune In Tomorrow 15.05 High
Spirits 16.40 Irma la douce 19.00 The Missouri
Breaks 21.05 Love Chronicles 22.35 CQ
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Pirate Treasure Hunters 13.00 Titanic: The Fi-
nal Secret 14.00 Captain Kidd: The King’s Pirate
15.00 The Hunt For H.M.A.S Sydney 16.00 Seconds
from Disaster 17.00 Hidden Horrors Of The Moon
Landings 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Apollo
13 20.00 Who Killed The Aztecs? 21.00 Captain
Kidd: The King’s Pirate 22.00 The Hunt For H.M.A.S
Sydney 23.00 Outlaw Bikers
ARD
8.03 Sportschau live 15.30 Europamagazin 16.00
Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Geld 16.30 Bris-
ant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagesschau 17.00
Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau
18.55 Ziehung der Lottozahlen 19.00 Tagesschau
19.15 Stürme in Afrika 20.45 Tagesthemen 21.03
Das Wetter 21.05 Das Wort zum Sonntag 21.10 To-
pas 23.10 Tagesschau 23.20 Psycho
DR1
12.00 S, P eller K 12.10 Boogie Update 12.45 S, P
eller K 13.00 X Factor 14.00 Tim Christensen – Per-
fektionist 14.35 Prins Charles og Camilla 16.10 Før
søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Kaj og Andrea
– som babyer 17.00 Radiserne 17.30 TV Avisen med
vejret 17.55 SportNyt 18.10 Galapagos-øerne 19.00
Dansk Melodi Grand Prix 2009 21.00 Klienten 22.55
Miss Marple: Hun døde ung
DR2
11.45 Plan dk 12.15 På sporet af den hellige krig
12.45 Veteran TV 13.15 Fanget i fortiden 13.45
Nyheder fra Grønland 14.15 OBS 14.20 Deadline 2.
Sektion 14.50 DR2 Premiere 15.20 Smags-
dommerne 16.00 Mit iranske paradis 17.20 Bon-
derøven 17.50 Historien om Politiets Efterretn-
ingstjeneste 18.30 Vinderne 19.00 De
kompromisløse arkitekter 19.01 Utzon: På kanten af
det mulige 20.00 Calatrava og det forvredne tårn
21.00 Nouvel og det martrede koncerthus 21.30
Deadline 21.50 Autograf 22.20 Vincent Gallagher,
privatdetektiv 23.30 Flemmings Helte De Luxe
NRK1
11.15 V-cup langrenn 13.00 Sport i dag 13.15 V-
cup skøyter 16.00 Sport i dag 17.00 Kometkamera-
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
a klst. fresti.
stöð 2 sport 2
09.00 WBA – Man. Utd.
10.40 Premier League
World
11.05 Blackburn – Leeds,
1997 (Classic Matches)
11.35 Blackburn – Shef-
field, 1997
12.05 Premier League Pre-
view
12.35 Stoke – Man. City
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
14.45 Arsenal – West Ham
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending. Sport 3: Bolton
– Tottenham, Sport 4:
Aston Villa – Wigan, Sport
5: Fulham – Portsmouth,
Sport 6: Middlesbrough –
Blackburn.
17.15 Man. Utd. – Everton
Bein útsending.
19.30 4 4 2
ínn
18.00 Hrafnaþing
19.00 Ástvinanudd Um-
sjón: Gunnar Friðrikss..
19.30 Á réttri leið Umsjón:
Katrín Júlíusdóttir.
20.00 Lífsblómið Umsjón:
Steinunn A. Gunnlaugsd.
21.00 Kolfinna
21.30 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Neytendavaktin
Umsjón: Ragnhildur Guð-
jónsdóttir.
23.30 Óli á Hrauni .
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKKONAN Faye Dunaway er
ekki par hrifin af þeim hugmyndum
að endurgera kvikmyndina Bonnie
& Clyde frá 1967 er var tilnefnd til
10 Óskarsverðlauna á sínum tíma og
vann tvenn. Þá tók Dunaway, er var
einmitt tilnefnd fyrir leik sinn í
myndinni, sérstaklega illa í þær
fregnir að söng- og leikkonan unga
Hillary Duff ætti að fara með henn-
ar rullu.
„Gátu þeir ekki að minnsta kosti
ráðið alvöru leikkonu í hlutverkið,“
sagði Dunaway í viðtali við Chicago
Sun-Times og var greinilega ekki
hrifin af leikhæfileikum Duff.
Viðbrögð leikarans Warren
Beatty, er lék Clyde í hinni klassísku
mynd, sem er í 214. sæti yfir bestu
myndir allra tíma á imdb.com, voru
svipuð og hjá fyrrverandi mótleik-
konu hans. Hann á að hafa spurt
„hvers vegna í ósköpunum“ þyrfti
að endurgera kvikmyndina?
Leikarinn ungi Kevin Zegers úr
Transamerica leikur Clyde.
Warren og Faye Leikararnir skilja ekki
hvers vegna þarf að endurgera myndina.
Dunaway ræðst á Duff
Hilary Duff Leikkonan Faye
Dunaway er ekki aðdáandi.