Morgunblaðið - 05.02.2009, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2009
Atvinnuauglýsingar
Verslunarstjóri
í minjagripaverslun
Auga Óðins á Iðavöllum í Hveragerði óskar
að ráða verslunarstjóra.
Við erum nýtt fyrirtæki sem býður erlendum
og innlendum ferðamönnum innsýn inn í
fornan menningararf norrænna manna.
Verslunarstjórinn í minjagripaverslun okkar
þarf að vera vanur öllum þáttum verslunar-
reksturs af þessu tagi og geta auk þess tjáð
sig skammlaust á erlendum tungumálum.
Við leggjum áherslu á dugnað, háttvísi og
heiðarleika. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf ekki síðar en um miðjan febrúar.
Áhugasamir sendi umsókn er tilgreini
menntun, meðmælendur og fyrri störf til:
gghm@centrum.is fyrir dagslok sunnu-
dagsins 8. febrúar.
Öllum umsóknum verður svarað.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Námskeið í Árbæjarkirkju
Fjórar samverur um
sorg og sorgarviðbrögð -
Fjórar samverur - hefst þriðjudaginn 10.
febrúar nk. og lýkur þriðjudaginn 3. mars.
Tími 18.00-19.30. Súpa og brauð.
Skráning og upplýsingar í síma 587 2405.
Umsjón hafa sr. Þór Hauksson og sr. Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir.
Sjá nánar www.arbaejarkirkja.is
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hátún 27, 201-0126, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur V. Sigurvinsson,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 13:30.
Kambsvegur 8, 201-7633, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Egill
Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Hulda Vilhjálmsdóttir, mánudaginn
9. febrúar 2009 kl. 14:30.
Langholtsvegur 82, 202-0264, Reykjavík, þingl. eig. 28. febrúar ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf.,
mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 14:00.
Lágaberg 1, 205-1329, Reykjavík, þingl. eig. Miðstöðin ehf., eignar-
haldsfélag, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Reykjavík-
urborg og Vörður tryggingar hf, mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 11:00.
Smyrilshólar 4, 204-9830, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Finnur
Heimir Larsen, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn
9. febrúar 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Asparfell 12, 205-1946, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Pálmadóttir, gerð-
arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 9. febrúar
2009 kl. 10:00.
Asparfell 12, 205-1971, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Harpa Hrönn
Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Álftahólar 4, 204-9078, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Þórar-
insdóttir, gerðarbeiðandi Avant hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Baldursgata 26, 200-7558, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Halla Runólfs-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Bleikargróf 15, 203-8386, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Einarsson, gerð-
arbeiðandi Húsalist ehf., Hafnafjörður, mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Boðagrandi 6, 202-4343, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valur Björn
Baldursson, gerðarbeiðendur Járn og gler hf., Reykjavíkurborg, Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn ogTollstjóraembættið, mánudaginn 9. febrúar
2009 kl. 10:00.
Brautarholt 4, 201-0529, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið-
endur JA Group ehf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 9. febrúar
2009 kl. 10:00.
Brautarholt 4, 201-0530, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið-
endur JA Group ehf., Reykjavíkurborg og Stafir lífeyrissjóður,
mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Breiðavík 20, 222-3254, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig.Tanya Lynn
Williamsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Og fjarskipti ehf., mánu-
daginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Esjumelur 7, 221-6491, Reykjavík, þingl. eig. ByggingarfélagiðTimbur-
menn ehf., gerðarbeiðendur Húsaklæðning ehf. og Íspan ehf., mánu-
daginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Fífusel 7, 205-6305, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. ÞorsteinnYngvi
Jónsson, gerðarbeiðandi Borgun hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty
Ltd), gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður ogTollstjóraembættið,
mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Flétturimi 14, 204-0108, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Þór
Halldórsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Flúðasel 94, 205-6810, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður O. Ásmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 9. febrúar 2009 kl.
10.00.
Framnesvegur 58, 200-2297, Reykjavík, þingl. eig. Árdís Lilja Þórarins-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn
9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Gautland 15, 203-6968, Reykjavík, þingl. eig. Þyri Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Gerðhamrar 5, 203-9090, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ágúst Ragn-
arsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Gnoðarvogur 44, 202-2896, Reykjavík, þingl. eig. Bergheimar ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 9. febrúar 2009 kl.
10:00.
Grettisgata 5, 226-0999, Reykjavík, þingl. eig. Jens Hrómundur Valdi-
marsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 9. febrúar
2009 kl. 10:00.
Grettisgata 71, 200-5583, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Benedikts-
dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 42, 201-2175, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Nanna
Ingvadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 9. febrúar
2009 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 47, 201-4994, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gerður
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn
9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Hólavað 75, 229-3790, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf., gerðarbeið-
andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Keilufell 4, 205-1575, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Ingimarsdóttir,
gerðarbeiðandi Bygg Ben ehf., mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Logafold 68, 221-3325, Reykjavík, þingl. eig. Hleðslu-box ehf., gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Nesvegur 59, 202-6555, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvar-
an, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 9. febrúar 2009
kl. 10:00.
Skógarsel 41-43, 226-6340, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Pálína
Björnsdóttir og Þorvaldur Björnsson, gerðarbeiðandiTollstjóra-
embættið, mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Vesturbrún 10, 201-9623, Reykjavík, þingl. eig. EddaFilm ehf., gerðar-
beiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Vesturbrún 10, 222-4839, Reykjavík, þingl. eig. EddaFilm ehf., gerðar-
beiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. febrúar 2009.
Tilboð/Útboð
Auglýsing
um skipulag
Sveitarfélagið Hornafjörður
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi
Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018
Vegur yfir Hornafjarðarfljót
Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitar-
félagsins Hornafjarðar 1998-2018, skv. 1. mgr.
21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
m.s.br. Breytingin felst, í meginatriðum, í eftir-
farandi:
1. Legu hringvegar nr. 1 milli Hólms á
Mýrum og Skarðshóla í Nesjum, og
tengingu við hann, breytt.
2. Skilgreind eru efnistökusvæði, sem
fyrirhugað er að nýta vegna byggingar
hins nýja vegar.
3. Þverbraut (flugbraut) við Hornafjarðar-
flugvöll er felld út.
Breytingartillagan, ásamt umhverfisskýrslu,
verður til sýnis á bæjarskrifstofu Hornafjarðar,
Hafnarbraut 27, á venjulegum opnunartíma,
frá og með fimmtud. 5. febrúar, 2009, til og
með fimmtud. 5. mars, 2009.
Breytingartillagan, ásamt umhverfisskýrslu, er
einnig til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins,
www.hornafjordur.is
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er
hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir
við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til mánudagsins 26. mars
2009 og skulu þær vera skriflegar.
Athugasemdum skal skilað á bæjarskrifstofur
Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Höfn.
Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við
breytingartillöguna innan tilskilins frests, telst
henni samþykkur.
F.h. Sveitarfélagsins Hornafjarðar,
3. febrúar 2009.
Haukur Ingi Einarsson,
framkvæmdastjóri tæknisviðs.
Tilkynningar
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2007/2008
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir
byggðarlagið:
Breiðdalsvík (Breiðdalshreppur)
Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðar-
lagi vísast til reglugerðar nr. 605, 24. júní
2008 auk sérstakra úthlutunarreglna í hlutað-
eigandi byggðarlagi sbr. auglýsingu nr.
101/2009 í Stjórnartíðindum.
Þessar reglur er einnig að finna á heimasíðu
Fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknum skal
skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að
finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar
2009.
Fiskistofa, 3. febrúar 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6,
Hvolsvelli miðvikudaginn 11. febrúar 2009 kl. 10:30 á eftir-
farandi eignum:
Ás 1-3, lnr. 176490, Rangárþing ytra, þingl. eig. Birgir Skaptason,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og SP Fjármögnun hf.
Fellsmúli, fnr. 219-6823, Rangárþing ytra, þingl. eig. Högni Jóhann
Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Galtalækur lóð 1, landnr. 207386, Rangárþing ytra, þingl. eig. Jón
Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf.
Laufskálar 20, fnr. 2297610, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf.
Laufskálar 22, fnr. 2297610, Rangárþing ytra, þingl. eig. Bólstaður ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf.
Ytri-Skógar, Þórhallshús, fnr. 219-1249, Rangárþing eystra, þingl. eig.
Guðjón Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Sigríður Línberg Björnsdóttir.
Þrúðvangur 8, fnr. 219-6211, Rangárþing ytra, þingl. eig. Erna Hrönn
Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
4. febrúar 2009.
Kjartan Þorkelsson.