Morgunblaðið - 05.02.2009, Síða 35
Velvakandi 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
TAKK KÆRLEGA
FYRIR BLÓMIN,
LÍSA!
MÍN VAR
ÁNÆGJAN
ÞAU VORU
FRÁBÆR!
„VORU“? VORU
ROP
JÁ, ÉG ER BÚIN AÐ STAPPA
Á SVO MÖRGUM SÝKLUM AÐ
SKÓRNIR MÍNIR ERU ÓNÝTIRHÓST-
AÐU!
ÉG VERÐ
AÐ LOKA
STOFUNNI
MINNI...
LOKA
STOFUNNI
ÞINNI?HÓST!
HÓST!
HÓST!
ÉG KLIPPTI ÚT
SJÓNVARPSSKJÁ
ÚR PAPPA!
SJÁÐU! ÞAÐ ER EINS OG ÉG
SÉ Í SJÓNVARPINU!
FRÁBÆR
HUGMYND!
ÞVÍ MIÐUR
GETUR FÓLK
ÚT UM ALLT
LAND EKKI
HORFT Á
ÞÁTTINN
MINN
EN FÓLKIÐ Í ÞESSU HÚSI
GETUR EKKI SLÖKKT Á MÉR!
ER HRÓLFUR STUNDUM
RÓMANTÍSKUR OG
BIÐUR ÞIG AÐ SETJAST
Í FANGIÐ Á SÉR?
NÚNA ER HANN ALLTAF MEÐ
FANGIÐ FULLT AF SJÁLFUM SÉR
HANN
GERIR
ÞAÐ EKKI
LENGUR
ÉG ÆTLA AÐ NOTA
NIKÓTÍNPLÁSTURINN
TIL AÐ HJÁLPA MÉR
AÐ HÆTTA AÐ REYKJA!
ÉG HEF HEYRT AÐ
HANN VIRKI VEL
EN RÚNAR...
ÞÚ REYKIR EKKI,
OG HEFUR
ALDREI GERT
Ó...
ÉG VERÐ AÐ MUNA
AÐ MINNAST Á
ÞAÐ Á NÆSTA
AA FUNDI
LANGAR YKKUR AÐ PRÓFA
NÝJA SKOTLEIKINN OKKAR?
MÁ
ÉG
PRÓFA?
ÞESSIR
LEIKIR ERU
BARA PENINGA-
PLOKK... FÖRUM
EITTHVERT
ANNAÐ
ÞAÐ GERA
300 kr.,
TAKK
ÚFF...
ÚFF! Æ!
ÞÚ?!? ÞÚ BJARGAÐIR
LÍFI MÍNU!
ER ÞAÐ?JONAH REYNIR AÐ FORÐA SÉR
UNDAN HRYNJANDI VEGGNUM,
EN REKST Á EITTHVAÐ...
Ætla má að nægur skíðasnjór sé um allt land um þessar mundir. Það er því
ekki vitlaust að skella sér í skíðabrekkurnar og bruna á skíðum, bretti eða
skíðasleða eftir því hvað hentar hverjum og einum. Þægilegast er að sjálf-
sögðu að hafa einhvern til að draga sig upp á sleðanum eins og þessi úr-
ræðagóði sleðamaður gerði á dögunum.
Morgunblaðið/Golli
Í skíðaskálabrekkunni í Hveradölum
Hundagistiheimilið
að Leirum
MIG langar að taka
undir með Sigríði Ein-
arsdóttur sem kvartaði
undan þjónustu
hundagistiheimilisins
að Leirum í Mos-
fellsbæ. Ég setti lítinn
kjölturakka þangað í
viku sl. júní og fékk
hann vægast sagt illa
haldinn til baka. Hann
gekk mjög haltur og
var með sýkingu í öll-
um þófum. Notaðist
nær ekkert við einn
fótinn svo þetta ætti að hafa verið
augljóst ef einhver áhugi er fyrir að
dýrin séu heil heilsu. Ég fór með
hann til dýralæknis strax og þurfti
hann að fara á tvenns konar fúkka-
lyf í þrjár vikur eftir dvölina. Ég
mun aldrei aftur senda hund í dvöl
að Leirum.
Það er mjög gróf möl í útisvæð-
inu þar sem honum var hleypt út og
má vera að það sé í lagi fyrir stóra
hunda en fyrir smáhunda er þetta
greinilega ómögulegt.
Þórdís Stephensen.
Maður er settur
upp við vegg
EKKI alls fyrir
löngu þurfti ég að fara
í ristilspeglun. Ég átti
að kaupa og taka tvær
töflur af Toilax 5 mg.
Þegar ég fór í apó-
tekið þá gat ég ekki
keypt minni pakkn-
ingu en 25 töflur og
þær kostuðu kr. 5.408.
Ég spyr því ósköp-
unum er ekki hægt að
hafa mismunandi stór-
ar pakkningar svo að
fólk getið fengið það
sem það þarf að nota.
Ekki get ég skilað þessum 23
töflum sem eru eftir í pakkanum
sem ég nota ekki.
Svona fara dýrmætir peningar í
vaskinn hjá okkur þegar erfiðleikar
eru í þjóðélaginu.
Hvar er verðlagseftirlitið? Er það
ekki til?
Eldri borgari 100130-4599.
Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl. 10,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50,
myndlist kl. 13, Grandabíó, kvikmynda-
kúbbur, bókmenntaklúbbur, íslenskar nú-
tímabókmenntir kl. 13.15.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
og smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia
9.30, leikfimi kl. 11, helgistund. kl. 10.30,
myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Leikfimi, myndlist,
bókband, handavinna, dagblöð, hár-
greiðsla, böðun, fótaaðgerð. Helgistund
með sr. Hans Markúsi kl. 10, Gerðubergs-
kórinn leiðir sönginn við undirleik Árna Ís-
leifssonar. Félagsvist kl. 13.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í
Gjábakka kl. 13.30, kortaverð kr. 100,
vinningar. Gleðigjafarnir syngja í Gull-
smára undir stjórn Guðmundar Magn-
ússonar, 6. feb. kl. 14.
Félag eldri borgara, Rvk | Brids kl. 13.
Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ-
kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.15, rammavefnaður í handav.stofu,
málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl.
13, bingó kl. 13.30 og myndlist kl. 16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10, brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Málun kl. 9, gönguhópur frá Jónshúsi kl.
11, vatnsleikfimi kl. 12, karlaleikfimi kl. 13,
handavinna kl. 13, boccia kl. 14.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl.
10.30, umsj. sr. Svavar Stefáns. Frá há-
degi eru vinnustofur opnar, fél. heyrn-
arlausra á staðnum, umsjón: Anna Jóna
Lárusd. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi
er pottagestur í Breiðholtslaug 11. febr. kl.
8.30.
Furugerði 1, félagsstarf | Bandalag
kvenna verður með skemmtun kl. 20.
Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu kl.
14. Kristín sér um kaffið.
Hraunbær 105 | Postulínsmálun,
baðþjónusta kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi
kl. 11, félagsvist kl. 14.
Hraunsel | Rabb kl. 9, bíó og myndir kl.
10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.20, sund-
leikfimi Ástjarnarl. kl. 11.50, glerskurður
kl. 13, bingó kl. 13.30, biljard- og innipútt-
stofa kl. 9-16. Sjá febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9,
boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, aftur af
stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Samvera
kl. 15. Samfélag, sálmar, hugvekja og
kaffihlaðborð.
Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16,
taichi kl. 9, leikfimi kl. 10, ganga kl. 9.10,
söngur kl. 13.30, línudans kl. 15.Uppeldi
og samskipti kl. 17, Sigurður Ragnarsson
sálfræðingur. Tangó kl. 18.
Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja, gler-
iðnaður og tréskurður á Korpúlfsstöðum
á morgun kl. 13-16. Sundleikfimi í Graf-
arvogslaug kl. 9.30 á morgun.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og æfingar kl. 9.45, boccia,
karlakl. blandaður hópur kl. 10.30, hand-
verks- og bókastofa opin, ýmis námskeið
kl. 13, boccia kvennaklúbbur kl. 13.30.
Laugarból| Íþr.hús Ármann/Þróttur
Laugardal Leikfimi hjá Blik kl. 11.
Laugarneskirkja | Kl. 14 flytur Níels Árni
Lund gamanvísur við undirleik Gunnars
Gunnarssonar og hefur létt spjall á milli.
Umsjón: Sigurbjörn Þorkelsson ásamt
Gunnhildi Einarsdóttur og þjónustuhópi.
Norðurbrún 1 | Leirlistarnámskeið og
handavinna kl. 9-16, boccia kl. 10, smíða-
verkstæðið opið og bókabíll fyrir framan
húsið kl. 10-10.30.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-
15.30, kóræfing kl. 13.30, leikfimi kl. 13,
tölvukennsla kl. 15.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band og postulínsmálun kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur
kl. 12.30, handav. m/leiðsögn og spilað
kl. 13, stóladans. Uppl. í s. 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10.
Árný Runólfsdóttir, hómópati og jóga-
kennari, verður með kynningu á jóga kl.
11. Leikfimi kl. 13.15, félagsvist kl. 14.30.
Svarað í síma 569 1100 kl. 10–12 |
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara