Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 ÍSLENSK leiguflugvél á vegum Pri- mera Air óskaði eftir öryggislend- ingu á Shannon-flugvelli í Dublin um síðustu helgi vegna vélarbilunar. Vélin sneri við skömmu eftir flugtak sl. laugardagskvöld. Málið var til- kynnt til Rannsóknarnefndar flug- slysa. Bragi Baldursson hjá Rannsókn- arnefnd flugslysa segir að írskir rannsóknaraðilar séu með málið á sínum snærum. Hann segir að olíuþrýstingur hafi fallið á öðrum hreyfli vélarinnar og því hafi flugstjórinn orðið að drepa á honum. Vélin sneri við til lendingar og gekk það áfallalaust fyrir sig. Fjórir voru um borð í flugvélinni. Hreyfillinn hefur verið tekinn af vélinni og sendur í skoðun. Ekki liggur fyrir hvað olli vélarbiluninni. Óskaði eftir örygg- islendingu í Dublin LÚÐVÍK Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar og umhverfisráð- herra, Kolbrún Halldórsdóttir, skrif- uðu í gær undir yfirlýsingu og aug- lýsingu um friðlýsingu fimm svæða í landi Hafnarfjarðarbæjar sem frið- lýst hafa verið samkvæmt lögum um náttúruvernd. Svæðin eru; 1. Hvaleyrarlón og fjörur Hvaleyrar verði friðlýstar sem fólkvangur. 2. Hleinar að Langeyrarmölum verði friðlýstar sem fólkvangur. 3. Stekkjarhraun verði friðlýst sem fólkvangur. 4. Kaldárhraun og Gjárnar verði friðlýstar sem náttúruvætti. 5. Litluborgir verði friðlýstar sem náttúruvætti. Morgunblaðið/Árni Sæberg Friðlýst Hvaleyri skagar fram í flóann sunnan við Hafnarfjörð. Friðlýsa fimm ný svæði í Hafnarfirði GUÐMUNDUR Matthíasson, fyrr- verandi fram- kvæmdastjóri flug- umferðarþjónustu Flugmálastjórnar, lést 2. apríl sl. á Landakotsspítala á 83. aldursári. Guð- mundur fæddist í Eyrarhúsum á Sveinseyri við Tálkna- fjörð, 27. október 1926, sonur Ragn- heiðar Kristínar Kristjánsdóttur og Matthíasar Einars Guðmundssonar. Guðmundur nam loftskeytafræði og lauk prófi árið 1946 og ári síðar námi í flugumferðarstjórn. Hann fór í fram- haldsnám í Bandaríkjunum 1951 og lærði radar-flugumferðarstjórn hjá bresku flugmálastjórninni 1971. Guðmundur var skipaður vaktstjóri á Keflavíkurflugvelli 1952. 1958 var hann settur yfirflugumferðarstjóri þar. 1959 hóf hann störf við flug- stjórnarmiðstöðina á Reykjavíkur- flugvelli og var síðar settur varaflug- málastjóri jafnframt því að vera framkvæmdastjóri flugumferðarþjón- ustu. Guðmundur var m.a. um tíma fasta- fulltrúi Íslands og annarra Norður- landa í fastaráði Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar í Kanada og síðar ráðgjafi flugmálastjóra við störf á er- lendum vettvangi. Guðmundur kvæntist Ástu Sigríði Hannesdóttur snyrtisérfræðingi 1948. Þau eignuðust fjögur börn. Andlát Guðmundur Matthíasson Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Ný sending af flottum kjólum • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is www.gisting.dk/gisting.html sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer) Ódýr gisting í Kaupmannahöfn Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 – www.friendtex.is ÚTSALA Opið í dag kl. 11.00-16.00 Ath. aðeins opið á laugardögum kl. 11.00-16.00 Í dag allar buxur 2 fyrir 1 Klapparstíg 44, sími 562 3614 Ómissandi með páskamatnum Myntuhlaup Gott með lambakjöti Piparrótarsósa Góð með Roast Beef og reyktum laxi Cranberry sósa góð með Kalkún, Villibráð og Paté Jarðaberjasulta Góð í páskabaksturinn Enskt Seville marmelaði Fyrir páskamorgunmatinn Sítrónu-Lime marmelaði Gott á ristað brauð og kex Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag kl. 10-14 Kjóll 7.900 kr. Leggings 1.890 kr. Laugaveg 53 • sími 552 3737 Opið mán.-fös. kl. 10-18, langur laugardagur kl. 10-17 Ný sending af litríkum sumarvörum Langur laugardagur opið 10-17 20% afsláttur af völdum vörum Laugavegi 63 • Sími 551 4422 Glæsileg vordress frá GERRY WEBER og Taifun Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli Skoðið sýnishornin á laxdal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.