Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 46
46 MessurÁ MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 organisti er Julian E. Isaacs. BÚSTAÐAKIRKJA | Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Kór Bústaða- kirkju syngur, organisti Renata Ivan, prest- ur er sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Fermingarmessur kl. 11 og 14. Prestar eru sr. Gunnar Sig- urjónsson og sr. Magnús Björn Björnsson, kór Digraneskirkju syngur, organisti er Kjartan Sigurjónsson. Sjá digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Ferming kl. 11. Fermd verða 11 ungmenni. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu með- an á messu stendur. EGILSSTAÐAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 14. Organisti Torvald Gjerde, kór Egils- staðakirkju syngur og Aðalheiður Unnars- dóttir leikur á þverflautu. Kyrrðarstund í safnaðarheimilinu á mánudag kl. 18 og Biblíulestur á þriðjudag kl. 19.30-20.30. FELLA- og Hólakirkja | Fermingarmessa fyrir börn í Hólabrekkusókn kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermingarmessa fyrir börn í Fellasókn kl. 14. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Jón Hafsteinn Guðmundsson spilar á trompet í athöfnunum og kór kirkj- unnar syngur og leiðir almennan safn- aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Sig- ríður R. Tryggvadóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Ferming- armessur kl. 11 og 13. Prestar Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir, kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn und- ir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleik- ari Guðmundur Pálsson. Sunnudagaskól- inn fellur niður vegna ferminga. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Bryndís Svavarsdóttir prédikar orð Guðs. Í tilefni AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðs- þjónusta kl. 12. Björgvin Snorrason prédik- ar. Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1 annan páskadag kl. 11. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið verður upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 11.30. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, kl. 11. Einar Valgeir Arason fer yfir bibl- íulexíuna. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 10.45. Jón Hjörleifur Stefánsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einn- ig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag, kl. 10.30 og á morgun, sunnudag, kl. 10.30. Prestar eru sr. Sól- veig Halla Kristjánsdóttir og sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir. Félagar úr kór Akureyr- arkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jóns- son. Sunnudagaskóli í Minjasafnskirkjunni kl. 11. Umsjón Heimir Bjarni Ingimarsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sr. Þór Hauksson og Petr- ína Mjöll Jóhannesdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Árbæjarskóla. Gengið inn að vestanverður (portið). ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar Bjargar. Messa og ferm- ing kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt Margréti Svavarsdóttur djákna. Kór Áskirkju syngur, organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. BAKKAGERÐISKIRKJA | Messa kl. 14. Kaffi í Heiðargerði. BESSASTAÐAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna, Álftaneskórinn syngur og organisti er Bjartur Logi Guðna- son. Sameiginlegur sunnudagaskóli Bessastaða- og Garðasóknar er í Vídal- ínskirkju kl. 11. Mæting kl. 10.30 í Brekku- skóga 1 og farið með rútu í Vídalínskirkju. Leiðtogar beggja safnaðanna annast stundina. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 11. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, pálmasunnudags sýna börnin og nota fána sem þau hafa búið til. Lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Kaffi og samvera á eftir og verslun kirkjunnar opin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Ferming- armessa kl. 14. Helga Ragnarsdóttir og Sturla Kaspersen syngja tvísöng. Tónlist- ina leiða Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar, prestur er Hjörtur Magni Jóhannsson. Altarisganga. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Jörmund Foldbo og Jonhard Joensen. GARÐAKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag, kl. 13 og á morgun, sunnudag, kl. 13 og 15. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna, kór Vídal- ínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karlsdóttir, kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Lena Rós Matt- híasdóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyr- ir altari, kór Vox populi syngur, organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón Gunnar Einar Stein- grímsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Messuhópur þjónar og samskot til ABC-barnahjálpar. Fermingarmessa kl. 13.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur í báðum athöfnum, organisti Árni Arinbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Nöfn ferming- arbarna eru á kirkjan.is/grensaskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á þriðjudag. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinbjörn Bjarnason messar, organisti er Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming- armessur kl. 10.30 og 14. Prestar eru sr. Kjartan Jónsson og sr. Gunnþór Þ. Inga- son, kantor er Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í Strandbergi. Kyrrðarstund með kristinni íhugun kl. 17.30 á þriðjudag. Umsjón hefur Sigríður Hrönn Sigurðardóttir guðfræðingur. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt rev. Leonard Ashford og messuþjónum. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Rósa Árnadóttir. HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta á pálmasunnudag kl. 14. HÁTEIGSKIRKJA | Fermingar kl. 10.30 og 13.30. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í safn- aðarheimilinu í umsjón Sunnu Kristrúnar og Páls Ágústs. Einar St. Jónsson tromp- etleikari spilar við fermingarathafnirnar, organisti er Douglas A. Brotchie. HJALLAKIRKJA, Kópavogi | Ferming- armessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða söng, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13 í neðri safnaðarsal. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Sjá hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri | Sam- koma kl. 17. Pétur Reynisson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón Anne Marie Rein- holdtsen, ræðumaður er Trond Are Schel- ander. Bæn þriðjudag kl. 20. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðs- brotning kl. 11. Ræðumaður er Heiðar Guðnason. Lokasamkoma „Vormót“ kl. 16.30. Ræðumaður er Jón Þór Eyjólfsson. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Guðsþjón- usta í Finnsku kirkjunni í Gamla Stan í Stokkhólmi kl. 14. Ísís-kórinn syngur og leiðir messusöng undir stjórn Brynju Guð- mundsdóttur sem jafnframt leikur á orgel. Ingibjörg Guðlaugsdóttir leikur á básúnu. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Ágúst Valgarð Ólafsson predikar. KEFLAVÍKURKIRKJA | Börn frá Heið- arskóla verða fermd í Keflavíkurkirkju. Guðsþjónustur eru kl. 11 og 14. Prestar og æskulýðsfulltrúi þjóna við athöfnina, fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. KFUM OG KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðu- maður sr. Sigurður Pálsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safnaðarheimilinu. Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Inga Harðardóttir aðstoðar við alt- arisgöngu. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéová. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi á stigapalli á 4. hæð. Sr. Ingileif Malmberg og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Vorhátíð barna- starfsins og guðsþjónusta kl. 11. Börn sem fullorðnir eiga fyrst saman stund í kirkjunni. Boðið upp á pylsur og leiki á eftir. Sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiða stundina ásamt Rut, Steinunni og Láru Bryndísi. Ferming- armessa kl. 13.30. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, kór Langholtskirkju syngur og organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. LAUFÁSPRESTAKALL | Messa kl. 14. Sr. Jón Ármann Gíslason setur nýjan sókn- arprest, sr. Bolla Pétur Bollason, inn í emb- ætti. Sr. Bolli prédikar, kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Petru Pálsdóttur org- anista. Kaffi á eftir. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garð- arsson. Kór Lágafellskirkju leiðir söng, ein- söngvari er Hanna Björk Guðjónsdóttir, Sveinn Þórður Birgisson leikur á trompet, organisti er Jónas Þórir og meðhjálparar Arndís Linn og Hreiðar Örn. LINDAKIRKJA, Kópavogi | Ferming í dag, laugardag, kl. 10.30 og 13.30. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keiths Reed organista, prestar eru Guð- mundur Karl Brynjarsson og Guðni Már Harðarson. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Stúlknakór Neskirkju syngur, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson org- anisti og sr. Sigurður Árni Þórðarson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar að- stoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón Sigurvin, María, Andrea og Ari. Veitingar og sam- félag á eftir á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þor- steinsdóttir, Hanna Vilhjálmsdóttir, Jenný Magnúsdóttir og María Rut Baldursdóttir. NORÐFJARÐARKIRKJA | Fermingarguð- Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Morgunblaðið/Jim SmartNeskirkja í Reykjavík. (Jóh. 12)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.