Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009 ÞÓ AÐ RIGNI Í gegnum tíðina hafa kynslóðir íslenskra barna klæðst 66°Norður pollagöllum. Þetta eru endingargóðir gallar með endurskynsmerkjum að framan og aftan auk hettu sem smellist af. Verð jakki: 4.800 kr. Verð buxur: 3.800 kr. FREYJA pollagalli Hvað eiga Landsvirkjun, RARIK,Samorka, Samtök atvinnulífs- ins, Landssamband smábátaeigenda, Viðskiptaráð, Félag umhverfis- fræðinga, Orkustofnun, Samband ís- lenskra sveitarfélaga, LÍÚ og Sam- tök um lýðræði og almannahag, Reykjavíkurakademían og laga- nefnd Lögmannafélags Íslands sam- eiginlegt?     Jú, öll gagnrýnahvernig er ver- ið að keyra í gegnum Alþingi breytingar á stjórnarskránni, án þess að nægi- legur tími gefist til skoðunar á því, hvaða afleiðingar það hefur.     Það er sláandi að lesa umsagnirfræðimanna og hagsmunaaðila til sérnefndar um stjórnarskrármál.     Sigurður Líndal telur að skoðaþyrfti 1. grein frumvarpsins bet- ur „vegna óljósrar merkingar orða og hugtaka sem þar eru notuð.“ Davíð Þorláksson lögfræðingur tek- ur undir það og segir „verulega mis- ráðið af stjórnarskrárgjafanum að binda 1. gr. frumvarpsins í stjórn- arskrána“.     Ragnhildur Helgadóttir, prófessorí stjórnskipunarrétti, segir „að með því að naumur meirihluti á þingi samþykki stjórnarskrárbreyt- ingar í andstöðu við stóran stjórn- málaflokk sé stjórnarskráin færð inn í hringiðu stjórnmálanna“.     Davíð Þór Björgvinsson, dómarivið Mannréttindadómstól Evr- ópu, segir: „Veittur var frestur til 20. mars til að skila inn umsögn. Þennan frest verður að telja mjög skamman þegar umfang málsins er haft í huga.“     Eigum við að staldra aðeins við? Sigurður Líndal Erum við á réttri braut? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 3 heiðskírt Algarve 8 heiðskírt Bolungarvík 2 alskýjað Brussel 3 heiðskírt Madríd 4 léttskýjað Akureyri 2 alskýjað Dublin 9 heiðskírt Barcelona 10 súld Egilsstaðir 1 rigning Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 alskýjað London 9 alskýjað Róm 12 skýjað Nuuk -9 skýjað París 1 heiðskírt Aþena 14 skýjað Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 0 þoka Winnipeg -5 alskýjað Ósló 0 skýjað Hamborg 2 léttskýjað Montreal 2 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Berlín 1 heiðskírt New York 5 léttskýjað Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 4 heiðskírt Chicago 5 alskýjað Helsinki 3 skýjað Moskva 2 þoka Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 4. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 1.31 3,1 8.13 1,2 14.27 2,8 20.39 1,2 6:34 20:28 ÍSAFJÖRÐUR 3.49 1.7 10.31 0,5 16.54 1,4 22.52 0,5 6:34 20:39 SIGLUFJÖRÐUR 5.45 1.1 12.24 0,3 19.05 1,1 6:17 20:22 DJÚPIVOGUR 5.10 0,8 11.19 1,4 17.27 0,7 6:02 19:59 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á sunnudag Austlæg átt, 3-8 m/s og skúrir, en él norðvestantil. Hægviðri og yfirleitt léttskýjað norðaust- anlands. Hiti 1 til 7 stig, en í kringum frostmark NV-lands. Á mánudag Norðaustan- og austanátt og rigning víða um land, en snjó- koma eða slydda norðvest- anlands. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag Norðlæg átt ríkjandi og kólnar með slyddu eða snjókomu norðanlands, en rigningu aust- antil. Léttir til suðvestanlands. Á miðvikudag og fimmtudag Norðlæg eða breytileg átt, víða él og fremur kalt. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Sunnan 5-10 og skúrir en hæg- ari og bjart veður á NA- og A- landi. Hiti yfirleitt 5 til 10 stig. ÞRIÐJA hvern dag slasast barn sem er farþegi í bíl. Þetta má m.a. lesa út úr nýrri rannsókn á umferðarslysum barna 0-14 ára, sem kynnt var í gær. Landspítali, Forvarnahúsið og Rannsókn- arnefnd umferðarslysa kynntu niðurstöðuna, en hún þykir sýna að úrbóta sé þörf. Rannsóknin náði til slysa á börnum í bílum á tímabilinu 25. apríl 1997 til 29. febrúar 2004. Alls voru 899 börn í rannsókninni, 375 voru á aldr- inum 0-5 ára og 524 voru á aldrinum 6-14 ára. Niðurstaða rannsóknarinnar leiddi í ljós að 76% barna á aldrinum 0-5 ára voru í einhvers konar öryggisbúnaði og 60% af börnum 6-14 ára. Alls létust 9 börn í umferðarslysum á þessu sjö ára tímabili. 11% barnanna voru í engum ör- yggisbúnaði. 44% barnanna voru ranglega fest í búnað eða notuðu ekki búnað sem hæfði aldri þeirra. Niðurstöður innlendra rannsókna á notkun ör- yggisbúnaðar barna í bílum sýna að 48% 0-5 ára barna voru rétt fest í barnabílstól og 22% 6-9 ára barna voru fest í viðeigandi öryggisbúnað. Flest þeirra voru eingöngu í bílbelti og mörg í fram- sæti fyrir framan öryggispúða. Þriðja hvern dag slasast barn í bíl Ítarleg rannsókn á slysum á börnum í bílum sýnir að úrbóta er þörf Morgunblaðið/Júlíus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.