Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009
Í UPPTALNINGU á frumsýningum
helgarinnar láðist að minnast á eina
kvikmynd. Beðist er velvirðingar á
því.
Baader Meinhof Komplex
Kvikmyndin fjallar um þýska
hryðjuverkahópinn RAF sem skelfdi
þýsk yfirvöld á 7. og 8. áratug síð-
ustu aldar. Róttæk börn nasista-
kynslóðarinnar, leidd af Andreas
Baader, Ulrike Meinhof og Gudrun
Ensslin, heyja stríð gegn því sem
þau álíta hið nýja andlit fasismans,
amerísku heimsvaldastefnuna.
Markmiðið er að stofna mannlegra
samfélag með ómannúðlegum að-
ferðum. Sá sem skilur þau best er
einnig sá sem hefur það hlutverk að
klófesta þau, lögreglustjóri ríkisins,
Horst Herold. Á meðan hann leitar
hinna ungu hryðjuverkamanna er
ljóst að hann er einungis að krafsa í
toppinn á ísjakanum.
Myndin hefur hlotið mikið lof, en
hún var tilnefnd sem besta erlenda
myndin á þrem af virtustu kvik-
myndahátíðum heims; Óskarnum,
Golden Globe og hinum bresku
Bafta.
Óttaslegin þjóð
Hryðjuverk Þýska þjóðin var í heljargreipum óttans á 7. og 8. áratugnum.
FRUMSÝNING»
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Tvær vikur
toppnum í U.S.A.!
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
750k
r.
750k
r. 8
ÓSKARS
VERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN750k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Arn - Tempelriddaren kl. 10:20 B.i.14 ára
The Reader kl. 5:40 - 8 B.i.14 ára
Blái fíllinn kl. 3 LEYFÐ
Ævintýri Desperaux kl. 3:40 LEYFÐ
Choke kl. 6 - 8 -10 ATH. EKKERT HLÉ B.i.14 ára
The boy in the striped... kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Mall cop kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley and Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 22:30 LEYFÐ
Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Villtu vinna milljarð kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára
Fanboys kl. 4 - 6 LEYFÐ
Pink panther kl. 4 - 6 LEYFÐ
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
Í SKUGGA HEILAGS
STRÍÐS GETUR ÁSTIN
VERIÐ FORBOÐIN!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
PÁSKAMYNDIN Í ÁR!
Frá þeim sem færðu okkur Shrek og Kung
Fu Panda kemur ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna!
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Vinsælasta My
ndin
í USA í dag!
Sýnd í völdum kvikmyndhúsum í 3D
Ógleymanleg saga um strákinn
í röndóttu náttfötunum
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
5 - S.V., MBL- Ó.H.T.,RÁS 2
- E.E., DV
750k
r.
Fast and Furious kl. 6 - 8 - 10 KRAFTSÝNING B.i.12 ára
Mall Cop kl. 2 - 4 - 8 - 10 LEYFÐ
Marley & Me kl. 6 LEYFÐ
Blái Fílinn ísl. tal kl. 2 - 4 LEYFÐ
Sýnd með
íslensku tali
750k
r.
750k
r.
Tvær vikur á
toppnum í U.S.A.!
USATODAYROGER EBERT
- E.E., DV
OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Í Í I
HE
IMS
FRU
MS
ÝN
ING
Leikstjóra verðlaunamyndarinnar
verður boðið til CANNES þar sem
myndin tekur þátt í Short Film Corner.
®
STUTTMYNDADAGAR
Í REYKJAVÍK 2008
Kringlubíó 28 maí.
Fyrsta sæti 100.000 kr.
Annað sæti 75.000 kr.
Þriðja sæti 50.000 kr.
Áhorfendaverðlaun.