Morgunblaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 2009
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
SPRENGJUHÖLLIN er nýkomin
úr frægðarför til Norður-Ameríku
þar sem sveitin spilaði meðal annars
á South by Southwest-hátíðinni, sem
er í senn kaupstefna og tónlist-
arhátíð. Atli Bollason segir að þetta
hafi verið bæði skemmtileg og gagn-
leg för, en vill þó ekki gera of mikið
úr öllu saman.
Á erindi við aðra en Íslendinga
Síðastliðið haust gerði vefversl-
unin eMusic, sem er ein stærsta tón-
listarnetverslunin með ríflega
400.000 áskrifendur, Sprengjuhöll-
inni sérstaklega hátt undir höfði á
vefsetri sínu, en meðal annars var
hljómsveitin í sérstakri úttekt versl-
unarinnar yfir þær hljómsveitir sem
mest væri spunnið í og kallast eMus-
ic Select. Atli segir að aðstandendur
eMusic hafi átt allt frumkvæði að
þessum uppslætti, því þeir hafi séð
Sprengjuhöllina spila á Airwaves og
hrifist svo af að þeir fóru þess á leit
að fá að selja tónlist hennar á vefsetr-
inu. „Þeir hafa verið ótrúlega já-
kvæðir og við þökkuðum fyrir okkur
meðal annars með því að spila fyrir
þá á skrifstofunni í New York.“
Atli segir að salan á lögum hljóm-
sveitarinnar í verslun eMusic hafi
verið það góð að það hafi nánast dug-
að til að fjármagna ferð hljómsveit-
arinnar vestur um haf, en ekki minna
máli skipti áhuginn sem birtist í svo
góðri sölu. „Það má segja að við höf-
um þá gert okkur grein fyrir því að
okkar popp geti átt erindi við fleiri en
Íslendinga og því lagði það ákveðinn
grunn að þessari ferð,“ segir Atli, en
aukinheldur sem
Bandaríkjamenn tóku sveitinni vel
gekk henni einkar vel í Kanada.
Fleiri ferðir fyrirhugaðar
Þegar sveitin er á ferð þar ytra
syngur hún á ensku, en Atli segir að
það sé ekki í bígerð sem stendur að
gefa út breiðskífu á ensku. „Við erum
að fylgja eftir samböndum sem við
komumst í en síðan stefnum við á
aðra ferð til Bandaríkjanna og Kan-
ada seinna á árinu. Það er svo mik-
ilvægt að spila og fleiri tækifæri gef-
ast til þess úti, hverjir tónleikar eru á
við tíu æfingar og eftir ferðina erum
við til dæmis miklu betri tónleika-
sveit en við höfum verið. Við erum
líka á leið í tónleikaferð um Þýska-
land í maí. Það er nóg að gera.“
Sala á eMusic fjármagnaði ferðina
Bandaríkjamenn tóku vel í tónlist
Sprengjuhallarinnar Miklu betri
tónleikasveit að túrnum loknum
Ljósmynd/Sarahana // Hooves on the Turf
Krossgötur Sprengjuhöllin veltir framtíðinni fyrir sér í íbúð Nico Muhly í New York - er eitthvert vit í þessu?
www.veggfodur.is
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI
MONSTERS VS ALIENS með íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ
DUPLICITY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
VALKYRIE kl. 10 B.i. 16 ára
ÆVINTÝRI DESPERAUX með íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
BLÁI FÍLLINN með íslensku tali kl. 6 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ
WATCHMEN kl. 10:10 B.i. 16 ára
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 LEYFÐ
THE INTERNATIONAL kl. 8 B.i. 16 ára
THE WRESTLER kl. 10:30 B.i. 14 ára
HOTEL FOR DOGS m. ensku tali kl. 5:50 LEYFÐ
BLÁI FÍLLINN (síðasta sýning) m. íslensku tali kl. 2 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ
ELEGY kl. 10 B.i. 12 ára
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 4 - 6
KNOWING kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
BERVERLY HILLS CHIHUAHUA m. íslensku tali kl. 2 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 1:303D -3:403D -5:503D LEYFÐ 3D DIGITAL
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 1:30 -3:40 - 5:50 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m. ensku tali kl. 8 -10:20 LEYFÐ
FAST & FURIOUS kl. 6 -8 -10:20 B.i. 12 ára
FAST & FURIOUS kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:20 LÚXUS
ÆVINTÝRI DESPERAUX m. íslensku tali kl. 1:30 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 1:303D - 3:403D - 5:503D LEYFÐ 3D DIGTAL
MONSTERS VS ALIENS m. íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ
MONSTERS VS ALIENS m.ensku tali kl. 83D - 10:103D myndin er ótextuð LEYFÐ 3D DIGITAL
KNOWING kl. 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL
BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 6 - 9 B.i. 16 ára
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30 LEYFÐ
CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 3:40 LEYFÐ
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
KNOWING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ
DUPLICITY kl. 8 B.i. 12 ára
WATCHMEN kl. 8:20 B.i. 16 ára
GRAN TORINO kl. 10:20 B.i. 12 ára
BERVERLY HILLS CHIHUAHUA með ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ
BOLT m. íslensku tali. kl. 3:40 LEYFÐ
SÝND Í KRINGLUNNI
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
EKKI MISSA
AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í
ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI
FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT
- ALEX PROYAS!
„EINN BESTI SPENNUTRYLLIR SEM
ÉG HEF SÉÐ - MÖGNUÐ, ÓTRÚLEGA
SNJÖLL OG ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA
ÓHUGNALEGA SPENNANDI.“
ROGER EBERT, EINN VIRTASTI
KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA.
FRUMSÝNING
VINSÆLASTA OG ÁN
EFA EIN ALLRA BESTA
KVIKMYND
CLINT EASTWOOD
FYRR OG SÍÐAR!
ENTERTAINMENT WEEKLY 91%
LOS ANGELES TIMES 90%
THE NEW YORK TIMES 90%
SÝND Í
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
EKKI MISSA
AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA
Empire - Angie Errigo
Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN
FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA!
B.E.-MOVIE PLANET
“ÓVÆNTASTA SKEMMTUN ÁRSINS”.
“ENN EITT DISNEY MEISTA-
RAVERKIД
“JAFNSKEMMTILEG FYRIR
UNGA SEM ALDNA”
S.O.-FOX TV, CINCINNATI
P.H.-HOLLYWOOD.COM
“FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR.
DWAYNE “THE ROCK”
JOHNSON ER FRÁBÆR.”
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
NEW YORK POST
90/100
VARIETY
FRÁ TONY GILROY,
EINUM AF HÖFUNDUM
BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND
Í ANDA OCEANS
ÞRÍLEIKSINS.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
STÆRSTA OPNUN Í USA
Á ÞESSU ÁRI!
- S.V. MBL
ÓHT, RÚV RÁS 2
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
PÁSKAMYNDIN Í ÁR!
VINS
ÆLA
STA
MYN
DIN
Í
USA
Í DA
G!
SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI
FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU
OKKUR SHREK OG KUNG
FU PANDA KEMUR
ÓTRÚLEGA SKEMMTI-
LEG TEIKNIMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA!
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAK-
LEGA FYRIR ÞRÍVÍDD(3D).
TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA,
GOLDEN GLOPE OG BAFTA
SEM BESTA ERLENDA MYNDIN
EMPIRE
STERK MYND UM
HÆTTULEGASTA
HRYÐJUVERKAHÓP EVRÓPU.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
HE
IMS
FRU
MS
ÝN
ING
SKY