Morgunblaðið - 21.04.2009, Side 7

Morgunblaðið - 21.04.2009, Side 7
Kynntu þér nýjan bækling um Samvinnuna Átaksverkefni Vinnumálastofnunar og atvinnulífsins um uppbyggingu Íslands. Hvernig virkar Samvinnan? Fyrirtæki, sveitarfélög, stofnanir og frjáls félagasamtök geta fjölgað starfsmönnum með þátttöku í vinnumarkaðsúrræðum. Atvinnurekandi ræður einstakling sem er tryggður innan atvinnu- leysistryggingakerfisins. Atvinnurekandinn greiðir einstak- lingnum laun samkvæmt gildandi kjarasamningum en á móti þeim greiðslum greiðir Vinnumála- stofnun atvinnurekandanum grunnatvinnuleysisbætur einstak- lingsins ásamt 8% mótframlagi í lífeyrissjóð. Nánari upplýsingar er að finna í bæklingnum, á www.vinnumalastofnun.is og hjá viðkomandi þjónustu- skrifstofum Vinnumálastofnunar. P IP A R • S ÍA • 90 65 5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.