Morgunblaðið - 21.04.2009, Side 3

Morgunblaðið - 21.04.2009, Side 3
SJÁLFSTÆÐISMENN Í SUÐVESTURKJÖRDÆMI Kosningahátíð Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi blása til kosningahátíðar í kvöld kl. 20.00 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kynnir sneisafulla dagskrá þar sem frambjóðendur bregða á leik. Víðir Smári Petersen og Árni Freyr Gunnarsson leika létta djassklarínettutónlist eftir Artie Shaw, Þorgerður Katrín tekur sprett, Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur og að lokum flytur Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, baráttuávarp. Sneisafull dagskrá! Allir hjartanlega velkomnir Léttar veigar verða í boði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.