Morgunblaðið - 21.04.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.2009, Blaðsíða 3
SJÁLFSTÆÐISMENN Í SUÐVESTURKJÖRDÆMI Kosningahátíð Sjálfstæðismenn í Suðvesturkjördæmi blása til kosningahátíðar í kvöld kl. 20.00 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kynnir sneisafulla dagskrá þar sem frambjóðendur bregða á leik. Víðir Smári Petersen og Árni Freyr Gunnarsson leika létta djassklarínettutónlist eftir Artie Shaw, Þorgerður Katrín tekur sprett, Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur og að lokum flytur Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, baráttuávarp. Sneisafull dagskrá! Allir hjartanlega velkomnir Léttar veigar verða í boði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.