Morgunblaðið - 21.04.2009, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 21.04.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Þáttur um ís- lenskt atvinnulíf. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. Áður 2007. (Aftur annað kvöld) 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Á slóðum Helga: Á slóðum Helga 1. þáttur. Um ritverk Helga Hálfdanarsonar. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson og Eysteinn Þor- valdsson. (Frá því á sunnudag) (1:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt. eftir Lenu og Árna Berg- mann. Árni og Guðrún Ásmunds- dóttir lesa. (18:23) 15.30 Herbie Hancock og Head Hunters leika. Herbie Hancock, Harvey Mason, Bennie Maupin o.fl. leika lög af plötunni Head Hunters (frá 1973). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Bláar nótur í bland: Stutt stund með Django Reinhard. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.00 Í heyranda hljóði. Frá mál- þingum. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Fimm fjórðu: Miles Davis kvintettinn 1956. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 23.00 Gatan mín: Um Öldugötu.. Jökull Jakobsson gengur með Guðmundi Jónssyni söngvara um Öldugötu. Frá 1970. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 15.00 Alþingiskosningar – Borgarafundur Upptaka frá opnum borgarafundi á Selfossi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (Captain Flamingo) (26:26) 17.55 Lítil prinsessa (Little Princess) (13:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (Those Scurvy Rascals) (9:10) 18.10 Skólahreysti Þátta- röð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í upphíf- ingum, armbeygjum, dýf- um og hraðaþraut. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (Gil- more Girls VII) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar. 21.05 Börn til sölu Mynd um mansal á stúlkubörn- um í Kambódíu. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar æsispenn- andi sakamál. Bannað börnum. (7:8) 23.10 Víkingasveitin (Ul- timate Force) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. (e) Stranglega bannað börn- um. (5:6) 00.05 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Áfram Diego Afram! 07.25 Stuðboltastelpurnar 07.50 Bratz 08.15 Oprah 08.55 Styrktaræfingar (Í fínu formi) 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta-Lety 10.20 Útbrunninn (Burn Notice) 11.05 Kapphlaupið mikla (The Amazing Race) 11.50 60 mínútur (60 Min- utes) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Górillur í mystrinu (Gorrillas In the Mist) 15.35 Sjáðu 16.00 Tutenstein 16.23 Ben 10 16.43 Stuðboltastelpurnar 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 20.25 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 20.50 Bein (Bones) 21.35 Litla Bretland 22.00 Úr öskunni í eldinn (Ashes to Ashes) 22.55 Auddi og Sveppi 23.25 Málalok (The Clo- ser) 00.10 Á jaðrinum (Fringe) 01.00 Leikræn fegurð (Stage Beauty) 02.45 Górillur í mystrinu 04.50 Simpson fjölskyldan 05.15 Fréttir og Ísland í dag 17.00 Spænsku mörkin 17.30 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 18.00 World Supercross GP (Jacksonville Munici- pal Stadium) 18.55 Spænski boltinn (Real Madrid – Getafe) Útsending frá leik í spænska boltanum. 21.00 Ensku bikarmörkin Sýnt frá öllum leikjum um- ferðinnar í enska bik- arnum og öll helstu til- þrifin skoðuð. 21.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 22.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Verizon Her- itage) Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 22.55 NBA Action (NBA tilþrif) 23.20 Spænski boltinn (Real Madrid – Getafe) 06.05 Everything You Want 08.00 Prime 10.00 The Truth About Love 12.00 Fjölskyldubíó: Jimmy Neutron: Boy Ge- nius 14.00 Prime 16.00 The Truth About Love 18.00 Fjölskyldubíó: Jimmy Neutron: Boy Ge- nius 20.00 Everything You Want 22.00 Mo’ Better Blues 00.05 Tristan + Isolde 02.10 Hostage 04.00 Mo’ Better Blues 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Málefnið 12.40 Tónlist 17.30 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 The Game 18.40 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 19.40 Káta maskínan Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálms- sonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi lands- manna. (11:12) 20.10 The Biggest Loser (13:24) 21.00 Nýtt útlit (6:10) 21.50 The Cleaner (7:13) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 The O.C. 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 The O.C. 22.00 New Amsterdam 22.45 Peep Show 23.15 Weeds 23.45 Auddi og Sveppi 00.15 Tónlistarmyndbönd Ekki veit ég hversu marga kvöldgesti Jónas Jónasson hefur fengið til viðtals við sig, en hann hleypti þessum þætti sínum af stokkunum í október 1981 og að ég held haldið þeim úti mestmegnis vikulega síðan; á föstudags- kvöldum. Sumir viðmæl- endur endast Jónasi í tvo þætti og þrjá og Árni John- sen varð fjögurra þátta maki fyrir um ári síðan. Margt kemur fram fróð- legt og skemmtilegt í sam- tölum Jónasar við viðmæl- endur sína, enda hygg ég að hann undirbúi sig vel. Þætt- irnir bera það með sér. Jón- asi er annt um gesti sína og hann beitir þá einhverjum töfrum sem kalla fram ein- staklega einlægar frásagnir af því sem á dagana hefur drifið. Þá er afskaplega gaman að hlusta því þessir töfrar Jónasar eru mjúkir og manneskjulegir og fjarri öllum yfirgangi og hroka. Viðmælandinn veit að hann á vin í varpa þar sem spyrill- inn er. Sú vinátta verður ekki til þess að stikað sé framhjá erfiðum hlutum heldur leiðir hún kvöldgest- inn í gegnum þá af skilningi og nærfærni. Jónas á til væmni, sem stundum er allt í lagi, sleppur oftast fyrir horn en er er sjaldan til verulegra lýta. Þau tilvik er ég þó fljótur að fyrirgefa Jónasi vegna alls hins góða sem hann laðar fram. ljósvakinn Útvarpsmaður og rithöfundur. Gestgjafinn góði Freysteinn Jóhannsson 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Trúin og tilveran 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 T.D. Jakes 01.30 Sáttmálinn (The Co- venant) sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.30 Brennpunkt 20.20 Extra-trekning 20.30 Safari 21.00 Kveldsnytt 21.15 Murder on the Orient Ex- press 23.25 Kulturnytt 23.35 Jazz jukeboks NRK2 13.30 I kveld 14.00/16.00/20.00 Nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Når bunnlinjen blør 17.30 Fotballtirsdag 19.30 Bakrom- met: Fotballmagasin 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Jon Stewart 21.25 330 skvadronen 21.55 Ut i naturen 22.20 Redaksjon EN 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 13.10 Drömprinsen 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Packat & klart 15.25 Flyttlasset går 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A- ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.10 Kulturnyheterna 18.00 Vem tror du att du är? 19.00 Andra Avenyn 19.45 Calci- um Kid 21.25 Sommer 22.25 Inför Eurovision Song Contest 2009 23.25 Sändningar från SVT24 SVT2 13.25 Kobra i Tel Aviv 14.25 Från trädgård till tallrik 14.50 Fotbollskväll 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Terry Jones barbarer 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Reflex 18.00 Dr Åsa 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Eftersnack 20.55 Världen 21.55 Sverige! 22.55 Korrespondenterna ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Die Windsors – Triumph und Tragödie 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Leben auf Pump 20.45 Johannes B. Kerner 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Mr. Ripley und die Kunst des Tötens 23.55 heute ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest 13.00 Massive Nature 14.00 E-Vets – The Interns 14.30/16.00/22.00 Wildlife SOS 15.00/20.00 Animal Cops Philadelphia 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meer- kat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00 Natural World 19.00 Animal Cops Houston 21.00 Animal Cops Phoenix 23.55 Natural World BBC ENTERTAINMENT 12.15/14.35/17.25 The Weakest Link 13.00/ 16.55 EastEnders 13.30/18.10/20.50 My Hero 14.00/18.40/21.20 The Black Adder 15.20/ 19.10/22.40 The Inspector Lynley Mysteries 20.00/ 21.50 State of Play DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Destroyed in Seconds 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 12.00 Eurogoals 12.45 Snooker 16.00 Eurogoals Flash 16.15 Snooker 16.30 Eurogoals 17.15 Snoo- ker 21.00 Boxing 22.00 Car racing 22.30 Rally 23.00 Eurogoals Flash 23.15 Watts HALLMARK 14.30 Mystery Woman: Oh Baby 16.00 Wild at Heart 16.50 3 Lbs 17.40 Sea Patrol 18.30 Law & Order 19.20 Power and Beauty 20.50 Strange Relations (aka Comfort Zone) 22.30 Law & Order 23.20 Macs- hayne: Winner Takes It All MGM MOVIE CHANNEL 10.40 Red Dawn 12.30 It Runs in the Family 13.55 Maxie 15.30 Oleanna 17.00 the Bank Shot 18.25 Married to It 20.15 The Mod Squad 21.50 Anna Lu- casta 23.25 The Vampire Lovers NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Carrier 12.00 Megastructures 13.00 Ancient Astronauts 14.00 Global Underworld 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Engineering Connections 17.00 Danger Men 18.00 Air Crash Investigation 19.00 Secrets of the Dead 20.00 Ancient Megastructures 21.00 Danger Men 22.00 Alien Contact Investigated 23.00 Ancient Megastructures ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Fußball: DFB-Pokal 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma- gazin 22.20 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.35 Eine Frau für gewisse Stunden DR1 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 13.15 Høvdingebold 14.00 Spam 14.30 Mons- ter allergi 15.00 Store Nørd 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Ønskehaven 18.30 Mission: Baby 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Lewis 21.35 Sager der nager 22.05 Boogie Mix DR2 11.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show – ugen der gik 16.40 Tempelriddernes hemmelighed 17.30 DR2 Udland 18.00 Viden om 18.30 So ein Ding 18.40 The Yes Men 20.00 Vores Christiania 20.30 Deadline 21.00 DR2 Premiere 21.30 The Daily Show 21.55 DR2 Udland 22.25 Debatten NRK1 13.05 Par i hjerter 14.00 NRK nyheter 14.10 Dyn- astiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Dyrisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora utforskeren 16.25 Travelbymysteriene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.55 Smaken av Danmark 18.25 Redak- sjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.05 Middlesbrough – Fulham (Enska úrvals- deildin) 17.45 Premier League World 18.15 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 18.45 Liverpool – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 21.00 Markaþáttur (Ensku mörkin) Allir leikir um- ferðarinnar í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. 21.55 Aston Villa – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 23.35 Liverpool – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Árni Páll Árnason alþingismaður og Bjarni Már Gylfason hag- fræðingur frá Samtökum iðnaðarins tala um bábilj- ur og draugasögur Evr- ópuaðildar. 21.00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurðardóttir spjall- ar við frumkvöðla um upp- finningar og framsókn hugmynda. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir ræðir um mál- efni Samfylkingarinnar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKARINN Matthew Perry, sem er hvað þekktastur fyrir hlut- verk sitt í sjónvarpsþátt- unum Friends, slasaði sig nýverið þegar hann var að spila tölvuleik. Perry þurfti að fá stera- sprautu þegar hann fékk heiftarlegan sina- drátt sem hann losnaði ekki við, en hann mun hafa verið sárkvalinn. „Ég spila tölvuleiki mjög mikið, sérstaklega í Xbox 360. Ég spilaði Fallout 3 svo mikið að ég þurfti að fá sprautu,“ segir leikarinn sem er 39 ára gamall. Það er annars að frétta af kappanum að hann á enga kærustu um þessar mundir, en segir þó að finni hann eina slíka sé skilyrði að hún hafi gaman af tölvu- leikjum. Slasaðist í tölvuleik Seinþroska? Leikarinn Matthew Perry.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.