Morgunblaðið - 21.04.2009, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 21.04.2009, Qupperneq 34
34 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MANSTU EFTIR BRYNJU, GÖMLU KÆRUSTUNNI MINNI? EKKI VISS... HÚN VAR EKKI TILBÚIN Í SAMBANDIÐ AF HVERJU? HÚN GEKK MEÐ OLÍUMÁLVERK EFTIR FYRRVERANDI KÆRASTANN SINN UM HÁLSINN STÆRSTA HÁLSMEN SEM ÉG HEF SÉÐ ÞAÐ ER EKKI GOTT AÐ VERA EINN UM JÓLIN TAKK FYRIR AÐ HJÁLPA MÉR MEÐ ÓSKA- LISTANN HANN VAR ANSI ÞUNGUR ÉG SETTI HANN Í KASSA ÞVÍ ÞAÐ PASSA BARA 100 SÍÐUR Í STÓR UMSLÖG VONANDI GETUR JÓLA- SVEINNINN LYFT HONUM ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ JÓLASVEINNINN GEFI MÉR ALLT Á LISTANUM! ÉG ER BÚINN AÐ VERA MJÖG ÞÆGUR Í ÁR! HVAÐ MEÐ NÚÐLU- ATVIKIÐ? ÞAÐ GETUR ENGINN SANNAÐ AÐ ÉG HAFI GERT ÞAÐ! MAÐUR VEIT AÐ MAÐUR ER Í SLÆMU FORMI ÞEGAR KONAN SEM MAÐUR ER AÐ RÆNA BÝÐST TIL AÐ HALDA Á MANNI SVO VIÐ KOMUMST HRAÐAR AFSAKIÐ, EN ÉG GET EKKI SELT ÞÉR KRYPTONITE EF ÞÚ ERT EKKI MEÐ LYFSEÐIL KALLI SAGÐI MÉR AÐ HANN LANGAÐI AÐ LÆRA Á GÍTAR FRÁ- BÆRT! ÞAÐ ER ÆÐISLEGT! ÉG HEF ALLTAF VONAST TIL ÞESS AÐ HANN HEFÐI ÁHUGA Á TÓNLIST! ÉG VEIT AÐ ÞÚ ERT SPENNTUR... EN ÆTTUM VIÐ EKKI AÐ FARA HÆGT AF STAÐ? HVAÐ ÁTTU VIÐ? VÆRI EKKI BETRA AÐ BYRJA Á ÞVÍ AÐ KAUPA ÓDÝRAN KASSAGÍTAR? EF ÞAÐ VAR KRANDIS SEM LÉT SPRENGJA SENDIFERÐABÍLANA ÞÁ ÞARF HANN AÐ GERA MEIRA TIL ÞESS AÐ FÁ JAMESON TIL AÐ SELJA BLAÐIÐ SITT MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ KAUPA BLAÐ? NEI! ÞÚ ERT HÆTTUR AÐ SELJA „DAILY BUGLE“! Á MEÐAN.... ÚTILEIKIR barna eru merki um vorið og nálægð sumarsins ekki síður en koma lóunnar til landsins. Á myndinni má sjá hvar krakkar úr Langholts- skóla klifra af hjartans lyst í Hljómskálagarðinum í klifurgrind sem líkist einna helst stórum kóngulóarvef. Morgunblaðið/Heiddi Vorleikir skólabarna Okkur er ekki sagð- ur sannleikurinn GÓÐIR Íslendingar, ég kvíði því þegar þjóð- in fer í raun að upplifa hinar dökku hliðar efnahagshrunsins. Þá munum við nútímafólk- ið upplifa það í fyrsta skipti á ævinni að öll börn hér á landi njóta ekki menntunar. Við munum í fyrsta skipti upplifa það að gamla fólkið okkar verður af- gangsstærð þjóðfélags- ins. Ég kvíði því þegar sú stund rennur upp að tilkynnt verður að einhverjum skól- um í hverfum borgarinnar eigi að loka sökum fjárskorts. Ég kvíði því líka þegar tilkynnt verður að við get- um ekki notið nauðsynlegrar heil- brigðisþjónustu vegna gjörða fjár- glæframanna sem enn ganga lausir og búa við allsnægtir. Nú um stundir finnst okkur þessi veruleiki í órafjar- lægð þótt hátt í 20.000 manns séu án atvinnu. Við svífum ennþá á bleikum skýjum í fylgd stjórnmálamannanna því okkur er ekki sagður sannleik- urinn. Kreppan mun ekki koma niður á stjórnmála- og emb- ættismönnunum, þeir hafa sínar tryggu tekjur og hið verndaða umhverfi. Ég hef mikl- ar áhyggjur af íslensku þjóðinni. Við sem störf- um í sjálfboðavinnu hjá Fjölskylduhjálp Ís- lands alla miðvikudaga upplifum þá miklu eymd sem farin er að gægjast undan teppum þjóðfélagins. Höfundur hefur starfað fyrir hjálparsamtök fátækra á annan áratug í sjálf- boðastarfi. Ásgerður Jóna Flosadóttir. Leðurhanskar töpuðust NÝIR brúnir leðurhanskar töpuðust við Glæsibæ miðvikudaginn 15. apr- íl. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í s. 553-3306 eða 867-7220.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, postulíns- málun kl. 14 og lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, myndvefn- aður, handavinna, kaffi/dagblöð, böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9-12, fé- lagsvist kl. 14, framsögn kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, leiðbeinandi í handavinnu við til kl. 17, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, alkort kl. 13.30. Fræðsluerindi Glóðar kl. 20 með Sigríði Bjarnadóttur. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.45, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Línudans kl. 12, spilað í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14, Bón- usrúta kl. 14.45. Ath. Engin félagsvist í dag, beðist er velvirðingar á villu í við- burðadagatali. Félagsstarf Gerðubergi | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, glerskurður og perlu- saumur. Kl. 10.30 stafganga umsj. Sig- urður Guðmundsson. Á morgun kl. 14 „Vetur kvaddur“, dagskrá í Breiðholts- kirkju. Kaffiveitingar. S. 575-7720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, spilað og spjallað. Kaffi og veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónusbíllinn kl. 12.15, glerskurður kl. 13. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd- mennt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids og myndmennt kl. 13. Billjard- og innipúttstofa í kjallara opin kl. 9-16. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9 hjá Sigrúnu. Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10. Nám- skeið í myndlist kl. 13.30. Helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jóhannsson. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16, qigong kl. 9, ganga kl. 9, framhaldssagan kl. 10.30, Bónus kl. 12.40, bókabíll kl. 14.15, gáfumannakaffi kl. 15. Tungubrjótar og Soffíuhópur flytja dagskrána „Og þá rigndi blómum …“ á Söguloftinu Land- námssetri í kvöld kl. 20. Miðaverð 500 kr. S. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla byrjendahópur kl. 14.30-15.30, framh.hópur kl. 15.30-17. S. 564-1490. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist á Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi/ vísnaklúbbur með Sigurrós kl. 10, boccia kvenna kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 11, opið hús, vist/brids/skrafl kl. 13. Hár- greiðslustofa s. 862-7097, fótaaðgerða- stofa s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45. Hjúkrunarfræðingur kl. 10-12. Myndmennt kl. 9-12. Opin vinnustofa. Postulínsnámskeið hjá Hafdísi kl. 13-16, leikfimi með Janick kl. 13. Handavinna hjá Halldóru kl. 13-16. Smíðaverkstæðið opið. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16, glerbræðsla kl. 9, spurt og spjallað, búta- saumur og spilað kl. 13, glerbræðsla. Hár- greiðsla og fótaaðgerðir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofa opin með leiðsögn, morg- unstund, leikfimi, glernámskeið kl. 9, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, fé- lagsvist kl. 14. S. 411-9450. Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús, kyrrðarstund kl. 12. Kyrrð og íhugun. Súpa og brauð kl. 12.30. Spilað kl. 13-16, vist/brids/lomber, pútt. Kaffiveitingar og akstur fyrir þá sem vilja. S. 895-0169.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.