Morgunblaðið - 21.04.2009, Page 38
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Two Lovers ísl. texti kl. 10:20 B.i.12 ára
Flash of Genius ísl. texti kl. 8 LEYFÐ
Not Quite Hollywood ísl. texti kl. 6 B.i.14 ára
Slacker Uprising ísl. texti kl. 6 LEYFÐ
Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Dragonball kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
Mall Cop kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
The boy in the striped... kl. 5:30 B.i. 12 ára
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 10 B.i. 12 ára
17 Again kl. 5.50 - 8 - 10 LEYFÐ
Draumalandið kl. 5:50 LEYFÐ
I love you man kl. 8 B.i.12 ára
Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
BRÁÐSKEMMTILEG
GAMANMYND SEM
KEMUR ÖLLUM TIL
AÐ HLÆGJA
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE TOTAL FILM
UNCUT
Allar upplýsingar á
www.graenaljosid.is
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Fór beint
á toppinn í USA
!
Sýnd með
íslensku tali
- Þ.Þ., DVSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U
STÆ
RST
A
OP
NU
NIN
Á Á
RIN
U
VIN DIESEL
OG PAUL WALKER
ERU MÆTTIR AFTUR Í
HÖRKUSPENNANDI HASAR
FRÁBÆR NÝ ÆVINTÝRA- OG SPENNUMYND!
750k
r.
750k
r.
750k
r.
750k
r.
750k
r.
750k
r.
Dagskrá og
miðasala á Miði.is
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM 750kr.
Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ
State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára
Gomorra ísl. texti kl. 10 B.i.16 ára
Cocaine Cowboys ísl. texti kl. 8 B.i.14 ára
Frozen Rivers ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
- H.J., MBL
- S.V., MBL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2009
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
DAVÍÐ Oddsson er selló og Jó-
hanna Sigurðardóttir ukulele í
huga myndlistarnemans Arnar Al-
exanders Ámundasonar. Tónverkið
Kreppa er útskriftarverkefni hans
frá myndlistardeild háskólans í
Lundi í Svíþjóð og í því túlka hljóð-
færin raddir íslenskra stjórnmála-
manna og útrásarvíkinga.
„Ég hef enga reynslu af því að
skrifa eða semja tónlist en notaði
tölvuforrit til að breyta röddum og
hljóðum frá stjórnmálamönnum og
útrásarvíkingum yfir í nótur. Ég
fékk síðan ellefu tónlistarmenn og
einn hljómsveitarstjóra til að flytja
verkið fyrir mig og hver tónlist-
armaður táknar einn aðila sem
tengdur er kreppunni á einhvern
hátt,“ segir Örn sem skipti þeim
sem að kreppunni komu á þær fjór-
ar gerðir hljóðfæra sem eru yf-
irleitt í klassískum sinfón-
íuhljómsveitum.
„Stjórnmálamenn eru strengir,
útrásarvíkingar blástur, mótmæl-
endur ásláttur og bankar og fjöl-
miðlar brasshljóðfæri.
Ég lék mér líka með sögulegar
tengingar. Flauturnar fannst mér
eiga vel við útrásarvíkingana í
tengslum við snákatemjarann sem
notar flautur til að dáleiða snákinn
og ævintýrið um Rottufangarann
sem leiddi börnin úr bænum með
flautuleik. Strengina tengdi ég við
Neró sem horfði á Róm brenna á
meðan hann spilaði á fiðlu og því
eru þeir stjórnmálamenn. Davíð
fær síðan hlutverk sellósins sem er
eitt aðalhljóðfærið því hann er
óneitanlega einn aðalþátttakandinn
í kreppunni.“
Forðast samhljóm
Verkið var fyrst flutt í galleríi
skólans þann 3. apríl og hefur verið
hægt að horfa á þann flutning á víd-
eói í galleríinu síðan. Sýningunni
lýkur þó bráðlega en Örn vonast til
að geta sýnt það hér á landi bráð-
lega.
Hvernig hljómar svo Kreppan?
„Ég tók það fram við tónlist-
armennina áður en þeir fluttu það
að forðast að hafa samhljóm eins og
hægt var. Verkið er mjög kaótískt
og segir sögu kreppunnar að mínu
mati. Það fer eiginlega alveg aftur
til 1984 þegar kvótakerfið var sett
á og fer hægt og rólega í gegnum
alla söguna fram til febrúar 2009
þegar ný ríkisstjórn tók við.“
Kreppan er kaótísk
Myndlistarmaður semur tónverk um kreppuna Hljóðfærin túlka
stjórnmálamenn, útrásarvíkinga, mótmælendur, banka og fjölmiðla
Krepputónverk Örn í forgrunni hljómsveitarinnar sem túlkaði íslenska stjórnmálamenn og útrásarvíkinga.
ÞEIR Noel Gallagher og Russell
Brand hringdu nýverið í Barack
Obama, forseta Bandaríkjanna, til
þess að spyrja hann út í knatt-
spyrnu. Þeir félagar eru með sinn
eigin útvarpsþátt sem heitir Talk-
sport, og í þættinum á sunnudags-
kvöldið ákváðu þeir að hringja í for-
setann til þess að reyna að fá þann
orðróm að Obama héldi með West
Ham staðfestan. Brand, sem sjálfur
heldur með liðinu, hringdi í Hvíta
húsið og þegar hann náði ekki sam-
bandi við forsetann skildi hann eftir
skilaboð á símsvara. Í skilaboðunum
talaði hann meðal annars um heima-
völl West Ham og knattspyrnustjóra
liðsins.
„Kæri Barack Obama. Við vildum
hringja í þig til þess að fá það á
hreint hvort þú sért frægasti West
Ham aðdáandi í heimi eins og haldið
hefur verið fram. Ég hef hins vegar
aldrei séð þig á Upton Park. Og
hvernig leggur þú til að Gianfranco
Zola stilli upp liði sínu?“ spurði
Brand í skilaboðunum.
Gallagher, sem er meðlimur
hljómsveitarinnar Oasis, hafði sig
hins vegar hægan, en sagði þó
stressaður: „Það er eins gott að
þessi símsvarakveðja stofni ekki
vegabréfsáritun minni til Bandaríkj-
anna í hættu.“
Sniðugir Russell Brand og Noel Gallagher eru með sinn eigin útvarpsþátt.
Hringdu í Obama
Reuters
Obama Stuðningsmaður West Ham?
Noel Gallagher og Russell Brand vildu
vita hvort forsetinn héldi með West Ham