Morgunblaðið - 25.04.2009, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur
Lífeyrissjóðs starfsmanna
sveitarfélaga 2009
verður haldinn miðvikudaginn 13. maí 2009,
kl. 10:30 í fundarsal BSRB, 1. hæð að
Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt
samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar aðildarfélaga
BSRB, BHM, KÍ og launagreiðendur eiga rétt til
fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru
þeir hvattir til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir
setningu fundarins.
Reykjavík, 23. apríl 2009.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna
Reykjavíkurborgar.
Félagsfundur
Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga,
félagsfundur verður haldinn í fundarsal
félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði miðvikudaginn
29. apríl nk. kl. 18:00.
Dagskrá.
1. Kosning fulltrúa á ársfund Lífeyrissjóðs
Vestfirðinga 21. maí 2009 samkvæmt
samþykktum sjóðsins.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur Brautarinnar
Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags
ökumanna verður haldinn þriðjudaginn
19. maí kl. 18.00 í Forvarnahúsinu,
Kringlunni 1-3, Reykjavík.
Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum
4. greinar laga félagsins.
Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa
atkvæðisrétt á fundinum.
Stjórn Brautarinnar -
bindindisfélags ökumanna.
Tilkynningar
Rekstur
BSRB og aðildarfélög þess reka orlofsbúðir í
Munaðarnesi og hefur veitinga- og verslun-
arhúsnæði verið rekið í tengslum við þær.
Hér með er auglýst eftir tilboðum í þennan
rekstur frá og með 1. júní 2009. Einnig gæti
verið um að ræða samhliða umsjón á
svæðinu.
Tilboðum ber að skila á skrifstofu BSRB
Grettisgötu 89 105 Reykjavík fyrir
4. maí 2009. Allar upplýsingar eru veittar á
skrifstofu BSRB í síma 525 8300.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi
18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarsmári 22, 0302 (221-8271), þingl. eig. Dane Magnússon,
gerðarbeiðendur Arnarsmári 22, húsfélag, Snerpa ehf. og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Asparhvarf 22 ásamt bílskúr, ehl. gþ. (229-0894), þingl. eig. Hlynur
Örn Gissurarson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Auðbrekka 28-30, 0201 (225-3481) , þingl. eig. Vistir ehf.,
gerðarbeiðendur Íslenska gámafélagið ehf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Auðbrekka 28-30, 0301 (225-3482), þingl. eig. Vistir ehf.,
gerðarbeiðendur Íslenska gámafélagið ehf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Dalaþing 3 (206-6571), þingl. eig. Rósa Björk Halldórsdóttir,
gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi,
fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Dalvegur 16a, 0106 (222-7630), þingl. eig. Frostnet ehf., gerðar-
beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Dalvegur 16a, 0107 (222-7631), þingl. eig. Frostnet ehf., gerðar-
beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Dalvegur 16d, 0103 (223-5158), þingl. eig. Hringver ehf.,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 30. apríl
2009 kl. 10:00.
Digranesvegur 30, 0101 ásamt bílskúr (205-9554), þingl. eig. Una
Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Fossvogsbrún 2 ásamt bílskúr (206-5333), þingl. eig. Kristín Karólína
Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Furugrund 68, 0404 (206-0848), þingl. eig. Kjartan Kjartansson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl.
10:00.
Glósalir 14 ásamt bílskúr (223-6525), þingl. eig. Sævar Pétursson og
Sunna Svansdóttir, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og
Poulsen ehf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Gæskur KÓ, skrnr. 0647, þingl. eig. Magnús Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 30. apríl
2009 kl. 10:00.
Hamraborg 26, 0104 (206-1299), þingl. eig. Gunnar Þorsteinn
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudag-
inn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Helgubraut 6 (206-2873) ásamt bílskúr, þingl. eig. Þórir Dan
Viðarsson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 30.
apríl 2009 kl. 10:00.
Hlíðarvegur 23, 0101, ehl.gþ. (206-2190), þingl. eig. Ámundi Hjálmar
Loftsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn
30. apríl 2009 kl. 10:00.
Hlíðarvegur 23, 0102, ehl. gþ. (206-2191), þingl. eig. Unnur
Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Byko ehf., fimmtudaginn 30. apríl 2009
kl. 10:00.
Hlíðasmári 8, 0103 (206-2300), þingl. eig. Liljar Sveinn Heiðarsson,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Hörðukór 5, 0702 ásamt stæði í bílageymslu, ehl.gþ. (228-5810), þingl.
eig. Höskuldur Blöndal Kjartansson, gerðarbeiðandiTrygginga-
miðstöðin hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Kársnesbraut 106, 0202 (222-2392), þingl. eig. Berglind Sif Bene-
diktsdóttir, gerðarbeiðendur Avant hf., Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðv. og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl.
10:00.
Kársnesbraut 110, 02-0106 (221-5450), þingl. eig. Gunnar Þorsteinn
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudag-
inn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Langabrekka 47, 0101, ehl.gþ. (206-3746), þingl. eig. Skarphéðinn Þór
Hjartarson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Ríkisútvarpið ohf.,
fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Lautasmári 29, 0201 (206-3792), þingl. eig. Eggert Bergsveinsson og
Anna Þorgerður Högnadóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Íslands hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Lindasmári 13, 0101 (221-8952), þingl. eig. Sæunn Ósk
Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður, fimmtudaginn
30. apríl 2009 kl. 10:00.
Lundarbrekka 10, 0302, ehl.gþ. (206-4080), þingl. eig. Hörður Páll
Eggertsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtu-
daginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Reynigrund 83, ehl.gþ. (206-4716), þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi ogTollstjóraembættið,
fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Salavegur 2, 0301 (224-9435), þingl. eig. Veitull ehf., gerðarbeiðendur
365 - miðlar ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Stafir
lífeyrissjóður, fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 14, 0201 (206-5316), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda
Sigurðs. ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, fimmtudaginn 30.
apríl 2009 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 14, 0203 (206-5318), þingl. eig. Málmsteypa Ámunda
Sigurðs. ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, fimmtudaginn 30.
apríl 2009 kl. 10:00.
Vindakór 14, 0205 (228-6421), þingl. eig. Halldóra Lillý Jóhannsdóttir,
gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
24. apríl 2009.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Asparfell 12, 205-1956, Reykjavík, þingl. eig. Erlendur Páll Karlsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið, miðviku-
daginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Álmholt 6, 208-2551, 90% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Ketill Guðm-
undsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Sýslumaðurinn á
Blönduósi ogTollstjóri, miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Bakkakot, 205-7603, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hektara ehf., skiptastj.
Heiðar Ásberg Atlason, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Bankastræti 6, 223-2711, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar Agn-
arsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudag-
inn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Bárugata 4, 200-1821, Reykjavík, þingl. eig. Inger Steinsson, gerð-
arbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf., Reykjavíkurborg og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Bergþórugata 53, 200-8461, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Helgi
Friðriksson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Berjarimi 20, 203-9937, Reykjavík, þingl. eig. Sif Garðarsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 204-3218, Reykjavík, þingl. eig. Kvikkhúseign ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 29. apríl 2009
kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 222-2985, Reykjavík, þingl. eig. Kvikkhúseign ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 29. apríl 2009
kl. 10:00.
Boðagrandi 6, 202-4338, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Schram,
gerðarbeiðendurTollstjóraembættið ogTollstjóri, miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Borgartún 22, 200-9498, Reykjavík, þingl. eig. B-22 ehf., gerðarbeið-
andi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl.
10:00.
Bragagata 33a, 200-7581, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á
Íslandi ehf., gerðarbeiðendur Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.,
Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Efstasund 65, 202-0410, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Garðarsson og
Elínborg Harðardóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Einarsnes 78, 202-9505, Reykjavík, þingl. eig. Birna Lísa Jensdóttir,
gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 29. apríl
2009 kl. 10:00.
Flúðasel 90, 205-6797, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig.Yngvi
Ármannsson, gerðarbeiðendur Borgun hf. og S24, miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Grýtubakki 18, 204-7735, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valdís
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 49, 201-2264, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Eyþórsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 29.
apríl 2009 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 19, 201-5013, Reykjavík, þingl. eig. Birna Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 29. apríl
2009 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 26, 201-4075, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur K.
Sigurgeirsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn
29. apríl 2009 kl. 10:00.
Háholt 7, 227-0754, Mosfellsbæ, þingl. eig. Áslákur ehf., gerðar-
beiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 46, 204-4644, Reykjavík, þingl. eig. Jón Heiðar Erlends-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og
nágr., útib. ogTollstjóraembættið, miðvikudaginn 29. apríl 2009
kl. 10:00.
Hverfisgata 105, 200-3621, Reykjavík, þingl. eig.Tannlæknastofa
Sólveigar Þ. ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Hverfisgata 106a, 200-5330, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Valur
Jónasson, gerðarbeiðendur NBI hf. og Sýslumaðurinn á Blönduósi,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Kambsvegur 15, 201-7679, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur
Árnason, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 10:00.
Klukkurimi 95, 203-9736, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Guðrún Ívars-
dóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 29. apríl
2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. apríl 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Kleppsvegur 130, 201-8464, Reykjavík, þingl. eig. Guðni Kristófer
Hjaltalín, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtu-
daginn 30. apríl 2009 kl. 14:00.
Marteinslaug 16, 226-7370, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Már
Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. apríl 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hátún 6, 201-0214, Reykjavík, þingl. eig. Dalatún ehf.,
gerðarbeiðendur Hátún 6, húsfélag og Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 14:00.
Hátún 6, 201-0215, Reykjavík, þingl. eig. Dalatún ehf.,
gerðarbeiðendur Hátún 6, húsfélag og Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 14:30.
Rjúpufell 35, 205-3049, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Cherry Lind
Meguines, gerðarbeiðendur Borgun hf., Glitnir banki hf. og Og fjar-
skipti ehf., miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 11:30.
Skipholt 15, 226-7515, Reykjavík, þingl. eig. Á.J.H. Eignarhaldsfélag
ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 29. apríl 2009 kl. 15:00.
Snorrabraut 37, 201-0402, Reykjavík, þingl. eig. Nýsir hf.,
gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 29. apríl 2009
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. apríl 2009.