Morgunblaðið - 25.04.2009, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009
Þetta er ekki í fyrsta sinn semhungurverkfalli írska lýð-veldissinnans og IRA-meðlimsins Bobbys Sands
eru gerð skil í kvikmynd, en ekki hef-
ur þó verið fjallað um viðfangsefnið á
jafn agaðan hátt og af jafn kraftmik-
illi fagurfræðilegri sýn. Hungurverk-
fallið leiddi til dauða Sands og níu
annarra í upphafi níunda áratugarins
og Steve McQueen, sem hér þreytir
frumraun sína í leikstjórastólnum en
er þekktur listamaður í Bretlandi,
hikar hvergi þegar kemur að líkam-
legum þjáningum og hrörnun, en
myndin snýst þó um fleira en sjálf
mótmælin. Í raun má segja að upp-
bygging myndarinnar sé óvenjuleg
þar sem fyrri hluti hennar snýst um
líf fanganna í Maze-fangelsinu, en
Sands og aðgerð hans kemur þar
ekki við sögu. Þess í stað er staldrað
við fjöldamótmæli írsku fanganna
sem hafna skilgreiningu á sér sem
ótíndum glæpamönnum (þeir krefj-
ast þess að vera skilgreindir sem
pólitískir stríðsfangar) og mótmæla
henni með því að neita að klæðast
fangabúningum, hirða sig eða þrífa
klefa sína. Þarna kynnast áhorfendur
síðhærðum nöktum mönnum sem
sitja skjálfandi með þunn teppi yfir
herðarnar, sem hafa makað saur á
veggi og líkjast einna helst dýrum.
Fangaverðirnir umgangast þá með
viðbjóði en ljóst má vera að hin al-
gjöra niðurlæging sem fangarnir
kalla yfir sjálfa sig er í raun staðfest-
ing þeirra á hugsjónum sínum og
mennsku innan refsikerfisins.
Þá tekst kvikmyndinni að skapa
ríka tilfinningu fyrir fangavistinni og
þeirri fórn sem fylgir baráttu lýð-
veldissinnanna. Sá fórnarkostnaður
birtist þó skýrast í sögu Bobbys
Sands en seinni helmingur mynd-
arinnar lýsir ákvörðun hans um að
fara í hungurverkfall og eftirköstum
þess. Aðgreiningin milli tveggja
helminga myndarinnar er langt sam-
tal sem Sands á við prest sinn, þar
sem rætt er um siðferðileg spursmál
tengd ákvörðun hans. Þetta er slá-
andi atriði, ekki aðeins vegna þess að
nær ekkert hefur verið talað í mynd-
inni fram til þess, heldur fyrst og
fremst vegna hita og þunga umræðu-
efnisins sem McQueen leyfir áhorf-
endum að finna á eigin skinni. Þessu
fimmtán mínútna atriði vindur fram
án þess að skipt sé um sjónarhorn
eða klippt og óhætt er að segja að
þarna sé þungamiðju myndarinnar
að finna. Spilin eru lögð á borðið og
kafað er ofan í sálfræði hungurverk-
fallsins.
Hin sterka sjónræna nálgun kvik-
myndarinnar gæðir hana ennfremur
allt að því stóískum andblæ, og verð-
ur myndin í heild að nokkurs konar
íhugun um ofbeldi, átök og and-
spyrnubaráttu.
Kvikmyndin Sultur (Hunger) hefur hlotið mikið lof fyrir myndrænt
útlit, enda er leikstjórinn, Steve McQueen, þekktur myndlistarmaður.
Þess má jafnframt geta að leikskáldið Enda Walsh vann að handritinu
ásamt McQueen. Það er hins vegar Sean Bobbitt sem annaðist stjórn
kvikmyndatöku, en hann hefur áður unnið að myndum á borð við
Wonderland (1999) og Mrs Ratcliffe’s Revolution (2007). Bobbitt lærði
sjónvarpsmyndaleikstjórn og framleiðslu. Hann sótti síðar námskeið
hjá kvikmyndatökumanninum Billy Wiliams (sem annaðist m.a. kvik-
myndatöku í Sunday Bloody Sunday og Gandhi) og eftir það varð ekki
aftur snúið. Þegar Michael Winterbottom valdi Bobbitt til þess að taka
Wonderland fór boltinn að rúlla í ferli hans.
Sálfræði andspyrnunnar
Háskólabíó – Bíódagar
Græna ljóssins
Sultur (Hunger)
bbbbn
Leikstjórn: Steve McQueen. Aðal-
hlutverk: Michael Fassbender, Liam
Cunningham, Stuart Graham og Lalor
Roddy. Bretland/Írland, 96 mín.
HEIÐA
JÓHANNSDÓTTIR
KVIKMYND
IRA Kvikmyndinni tekst að skapa ríka tilfinningu fyrir fangavistinni og
þeirri fórn sem fylgir baráttu lýðveldissinnanna.
Myndræn
ÁSKRIFTARSÍMI 569 1100
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 2/5 kl. 16:00
Lau 9/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 16:00
Lau 23/5 kl. 20:00
Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Lau 25/4 kl. 20:00 U
Fim 30/4 kl. 20:00 U
Lau 2/5 kl. 20:00 U
Fim 7/5 kl. 20:00 U
Fös 8/5 kl. 20:00 U
Þri 12/5 aukas. ! kl. 20:00
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Lau 16/5 kl. 20:00 U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fös 22/5 kl. 20:00 U
næst síðasta sýn.
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 26/4 kl. 16:00 Ö
Fös 1/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 16:00 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00
Lau 6/6 kl. 16:00
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Draugagangur í Óperunni - Söngskemmtun Kórs
Íslensku óperunnar
Fim 30/4 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 1/5 kl. 21:00
Sun 3/5 kl. 21:00
Sun 17/5 kl. 21:00
Sun 24/5 kl. 21:00
15:15 Tónleikasyrpan
Norræna húsinu, sunnud. kl. 15.15
Á nýjum nótum
Áshildur Haraldsdóttir, flauta
Katie Buckley, harpa
Frank Aarnink, slagverk
Miðaverð 1.500/750 fyrir öryrkja,
eldri borgara og nemendur
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Frumsýning 8. maí!
Sun 26/4 kl. 20:00 síð.sýnÖ
Lau 25/4 kl. 19:00 síð.sýnU
Síðasta sýning
Síðasta sýning
Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið)
Lau 25/4 kl. 19:00 U
Lau 25/4 kl. 22:00 ný aukaU
Fim 30/4 kl. 19:00 Ö
Fim 30/4 kl. 22:00 ný aukaU
Lau 9/5 kl. 19:00 ný aukaU
Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaÖ
Lau 23/5 kl. 22:00 ný auka
Ökutímar (Nýja sviðið)
Lau 2/5 kl. 20:00 frums U
Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U
Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U
Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U
Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U
Lau 9/5 kl. 19:00 U
Lau 9/5 kl. 22:00 U
Sun 10/5 kl. 20:00 U
Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U
Fös 15/5 kl. 19:00 U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 19:00 Ö
Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U
Fim 21/5 kl. 20:00
Fös 22/5 kl. 19:00 aukas
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí.
Einleikjaröð - Rachel Corrie (Litla sviðið)
Sun 26/4 kl. 20:00 ný aukas
Aukasýning 26. apríl vegna fjölda áskorana
Milljarðamærin. Lokasýning annað kvöld
Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U
Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U
Fös 8/5 kl. 20:00 frums U
Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U
Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U
Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U
Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U
Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U
Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U
Sun 17/5 kl. 16:00 U
Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U
Mið 20/5 kl. 20:00 U
Fim 21/5 kl. 16:00 U
Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U
Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 U
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
Sun 14/6 kl. 16:00 U
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Samkomuhúsið)
Creature (Kassinn)
Fös 1/5 kl. 20:00 1.sýn Ö Lau 2/5 kl. 20:00 2.sýn Ö
Sýningum lýkur á Akureyri 25. apríl
Margverðlaunað verk - aðeins 2 sýningar
Lau 25/4 kl. 20:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Hart í bak (Stóra sviðið)
Sædýrasafnið (Kassinn)
Creature - gestasýning (Kassinn)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Þjóðleikur - leiklistarhátíð á Egilstöðum 24.–26. apríl
Sýningar haustsins komnar í sölu
Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti
Ath. snarpt sýningatímabil
Bestu vinkonur barnanna í líflegri sýningu fyrir þau allra yngstu
Miðaverð aðeins 2.000 kr. Sýningum að ljúka.
Lau 2/5 kl. 20:00 Ö
Fös 8/5 kl. 20:00 Ö
Lau 25/4 kl. 21:00
Fim 14/5 kl. 20:00 U
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Lau 25/4 kl. 13:00 Ö
Lau 25/4 kl. 14:30 Ö
Fim 30/4 kl. 21:00 síðasta sýn.
Lau 9/5 kl. 20:00 Ö
Fös 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 3/5 kl. 21:00
Lau 16/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 20:00
Lau 2/5 kl. 13:00 Ö
Lau 2/5 kl. 14:30 Ö
Lau 9/5 kl. 13:00 Ö
Lau 9/5 kl. 14:30
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 14:00 U
Lau 16/5 kl. 17:00 U
Sun 17/5 kl. 14:00 U
Sun 17/5 kl. 17:00 U
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Fim 4/6 kl. 18:00 Ö
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 Ö
BÚIST er við því
að trommuskinn
úr fórum Bítils-
ins fyrrverandi,
Ringo Starr, selj-
ist fyrir allt að
100.000 pund, 19
milljónir króna,
á uppboði í
London í næstu
viku.
Það var tónleikastjóri hljómsveit-
arinnar, Mal Evans, sem á sínum
tíma gaf aðdáanda trommuskinnið í
Abbey Road-hljóðverinu, en á
skinninu er merki Bítlanna. Skinnið
er talið helsta aðdráttaraflið á upp-
boði á gripum sem tengjast rokk-
tónlist. Skinnið er þó ekki það eina
sem tengist Bítlunum á uppboðinu.
Afar sjaldgæft veggspjald, sem
auglýsir tónleika þeirra á Cavern-
klúbnum í Liverpool, verður einnig
boðið upp og er metið á nær tvær
milljónir króna.
Þá verður seldur frægur bleikur
kjóll sem Madonna klæddist í
myndbandinu Material Girl, auk
gervifelds og hanska. Múnderingin
er metin á um 15 milljónir króna.
Dýr myndu skinnin öll
Ringo Starr