Morgunblaðið - 25.04.2009, Page 67

Morgunblaðið - 25.04.2009, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 GRÁI fiðringurinn ætlar að reynast ástralska leikaranum og leikstjór- anum Mel Gibson, dýrkeyptur. Eins og fram hefur komið hefur Gibson skilið að borði og sæng við konu sína Robyn sem hann hefur verið giftur í 28 ár og tekið upp samband við rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu sem er aðeins 24 ára eða heilum 29 árum yngri en leikarinn. Þessi óskammfeilna hegðun Gib- sons hefur leitt til þess að börn hans eru æf út í pabba sinn og neita nú að eiga við hann nokkur samskipti. Þar fyrir utan gæti skilnaðurinn endað með því að Gibson yrði gert að láta af hendi um 60 milljarða króna til handa Robyn, þar á meðal einkaeyju á Fiji-eyjum, búgarð í Costa Rica auk annarra fasteigna. Samkvæmt slúðurblöðunum ytra mun þetta ekki vera í fyrsta skipti sem Gibson fer út af sporinu en í þetta skiptið gat eiginkona hans Robyn ekki litið undan því. Gibson mun m.a. hafa boðið Grigorievu í ástarhreiður þeirra hjóna í Sherm- an Oaks í Kaliforníu. Gibson mun ábyggilega vera áhyggjufullur vegna viðbragða barna sinna en þegar kemur að peningunum virð- ist honum standa á sama. Er hann sagður hafa sagt við náin vin sinn að peningarnir væru aukaatriði: „Eða hvað þarftu eiginlega margar milljónir dala til að finnast þú öruggur? Um leið og þú ert kominn yfir 100 milljón dala markið er þetta í raun bara pappír sem safn- ast saman,“ er haft eftir Gibson. Dýrkeyptur skilnaður Gibson Á í ást- arsambandi við konu sem er 29 ár- um yngri en hann. HINN mikilhæfi leikstjóri Robert Rodriguez hyggst nú taka sjálfan Predator sínum traustatökum. Rodriguez er þekkt- astur fyrir Sin City og Desperado-myndaröðina og af þeim sökum verður í hæsta máta forvitnilegt að sjá hvernig hann hyggst nálgast Predator, en upprunalega myndin kom út 1987 og skartaði Arnold Schwarzenegger í burðarrullu. Síð- an þá hafa ýmsar tengdar myndir verið gerðar, eins mis- jafnar og þær eru margar, en Rodriguez ætlar að lóðsa inn á nýjan leik þá söguhetju sem Neggerinn fór svo vel með í fyrstu umferðinni, þegar hann tekur til óspilltra málanna. Hvenær það verður er hins vegar annað mál. Rándýr Leikstjórinn Robert Rodriguez. Rodriguez rokkar Predator upp HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Crank 2: High Voltage kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS 17 Again kl. 1 - 3:20 (2 fyrir 1) - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Franklin kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ Fast and Furious kl. 5:45 - 10:15 B.i. 12 ára Mall Cop kl. 1 - 3 (2 fyrir 1) LEYFÐ Blái fíllinn ísl. tal kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 (500 kr.) 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 38.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 (500kr.) og 4 og í 3D kl. 2 (850 kr.) og 4 ÍSL.TAL - Þ.Þ., DV FYRSTA DREAMWORKS ANIMATION TEIKNIMYNDIN SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA FYRIRÞRÍVÍDD(3D). Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 4 ÍSL. TAL „Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali“ Sýnd með íslensku tali JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! FYRIR2 1 300 KR. 300 KR. POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum KL. 1 OG 3 ATH. VERÐ AÐE INS 500 KR. GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP5.IS “DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.” - H.S., MBL „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.” - B.S., FBL “MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!” - E.E., DV HEILSTEYPTASTA OG MARKVISSASTA HEIMILDAMYNDIN Í OKKAR FÁBREYTTU KVIKMYNDASÖGU. - O.H.T, R’AS 2 UNCUT - S.V. MBL EMPIRE TOTAL FILM UNCUT - S.V. MBL EMPIRE TOTAL FILM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.