Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 33
hver er sem elsku þína vill ei þýðast?
Það skal ei líðast.
Flýi liann þig núna, fljótt skal liann þín leila,
fyrr livað ei þáði hann, skal liann sjálfur veita,
elski hann þig eigi, afhug skal ég breyta í
ástina heita.“
Komdu Jaá aftur, ástar blíða gyðja,
eyddu svo raunum, virztu mig að styðja,
til þess ég mírium framgengt vilja fái,
fögnuði nái.
Bjarni Thorarensen, Grímur Thomsen og Sveinbjöm Egilsson
og fleiri hafa þýtt hitt kvæðið. Þýðing Gríms er undir bragar-
hætti frumkvæðisins og texta þess fylgt. En raunar er varla rétt
að nefna kvæði Bjarna Thorarensen þýðingu, heldur er það öllu
fremur stæling, sem þó er mjög snjöll. Bjarni sagði sjálfur, að sitt
kvæði væri bctra en kvæði Sveinbjarnar, „því Egilson cr enginn
kvennamaður, en |>að er ég“. Hvað sem því líður, þá ætla ég að
lol’a ykkur að heyra Jiýðingu Bjarna:
Goða það Iíkast unun er
andspænis sitja á móti Jrér
og stjörnu sjá, Jrá birtu ber,
á brúnahimni tindra.
Hefi ég Jtá í liuga mér
svo harla margt að segja þér,
en orð frá vörum ekkert fer,
því eitthvað málið Iiindrar.
Mjúksár um limu logi mér
læsir sig fast og dreifir sér,
þungt fyrir brjósti æ mér er,
en öndin blaktir á skari.
EMBLA
31