Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 89

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 89
ars. Mér fannst dálítið háu'ðlegt við þetta ferðalag, en ekki var mér sársaukalaust að skilja við fyrsta bemskuleiksviðið mitt. Þar var svo margt, sem ekki var hægt að flytja með sér: klettar, brekkur, lækir, sléttar grundir og mikið af steinum af ýmsum stærðum, litum og lögun. Mér var nú sagt, að í Einholti væri fallegt, túnið væri stór hóll með mörgum fallegum brekkum og vötnum allt í kring. En steinar voru þar engir. Það þóttu mér ekki góðar fréttir, því að blessaða steinana hafði ég getað notað til svo margra hluta. Úr sumum voru byggð hús, heilir bæir. Svo hafði ég flestar skepnumar mínar úr steinum. Steinana mína vildi ég því fá að flytja með mér. En að því var bara hlegið og sagt, að það kæmi ekki til mála. En blessuð amma mín, sem allt vildi fyrir mig gera, tók þó nokkuð af smæstu og litfegurstu stein- unum mínum í lítinn léreftspoka og lét hann í kistuna sína. Nú komu auðvitað dagar mikilla anna og umsvifa. Ég smá- vandist húsunum og umhverfinu. Og þótt mér þætti aldrei eins fallegt í Einholti og á Viðborði, þá leiddist mér þó aldrei neitt að ráði. En stundum var ég samt í hálfgerðum vandræðum með, hvað ég ætti að taka mér fyrir hendur. Umhverfið var svo nýtt og ég ekki búin að festa mig við neitt sérstakt. Vitanlega lék ég mér með systkinum mínum úti og inni öðru hvoru. En svo var alltaf löngun til að vera ein um eitthvað, og það var svo erfitt að finna það á þessum nýja stað. En eftir nokkurn tíma tókst mér það þó. Við bæinn var skemma, laus við sjálf bæjarhúsin. Að sunnan var timburþil, og þar var gengið inn í skemmuna. Þar var rúm- gafl undir lofti, og hengu þar hnakkar, söðlar, beizli og reiðföt á stoðum og bitum. Svo var loft yfir, og þar var matvælageymsla. í norðurenda hússins uppi var afþiljað lítið herbergi, ein rúmlengd. Þar var lægra undir loft en í framskemmunni, og þá auðvitað hærra undir súð. Gluggi var á vesturhlið, en undir austurhlið var rúmstæði. Við norðurstafninn var skápur nokk- uð stór, og þótti mér hann mikill skartgripur. Hann var með útskornum listum og málaður ljósbrúnn. Mér var sagt, að í þessu herbergi hefðu móðurforeldrar mínir búið að einhverju leyti og sofið þar á sumrin, en þau höfðu verið þar áður en við embla 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.